Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 Sýnum nýja kynslóð af vinsælasta bíl veraldar. --------TOYOTA------------ COROLLA Corollaárgerð 1984 — mest seldi bíll í heimi... — Nú með framhjóladrifi og breiðari á milli hjóla. Frábær bensínnýting, 4ra og 5 dyra. En stærstu nýjungarnar eru samt inni í bílnum. — Þar er hann þægilegri, öruggari og meira rými fyrir farþega — jafnvel þá leggjalöngu. TOYOTA UMBOOIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KOPAVOGI P. SAMÚELSSON & CO. HF. SÍMI 44144 Málverkauppboð veröur aö Hótel Sögu, mánudaginn 10. okt. kl. 8.30. Myndirnar veröa til sýnis í Breiöfiröingabúö v/Skóla- vöröustíg 6, sunnudaginn 9. okt. frá kl. 14—18 og aö Hótel Sögu mánu- dag frá kl. 13—18. Ert þú að leita að hillum í stofuna, barnaherbergið, geymsluna, lagerinn eða verslunina? Þetta er lausnin. FURUHILLUR Hillustærðir: 30x80 og 50x80 Uppistöður: 61, 112 og 176 cm. Útsölustaðir: REYKJAVlK: Uturinn, JL-Húsið, KÓPAVOGUR: BYKO, Nýbýla- vegi 15, HAFNARFJÖRÐUR: Málmur, Reykjavíkurvegi, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga, STYKKISHÓLMUR: Húsið. PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson, ISA- FJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands. SEYÐISFJÖRÐUR: Verslunin Dröfn, REYÐARFJÖRÐUR: Verslunin Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Verslunin Þór, VlK I MYRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar, SELFOSS: Vðruhús K.A. Sími: 54171

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.