Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 73 Sjálísafgreiðsla Þjónusta Salatbar Brauðbar Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur í kvöld Geróu ekki málsverð með íjölskyldunni að stórmáli. #HDTEL# Suðmundur Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. r rerið randlát reljið því við kappkostum að bjóða aðeins það besta Forréttur: Ferskur soöinn kræklingur meö ristuöu brauöi og sítrónu eöa Grísapaté meö sýröum agúrkum og salati. — O — Aðalréttir: Fyllt kjúklingabringa borln fram með kjörsveppum og mafskorni eöa Kryddlegnar lambasneiöar meö spergilkáll, bakaöri kartöflu og piparsósu eöa Innbakaöar nautalundir Wellington meö fylltum tómat, ostbökuöum jaröeplum og koníakssteiktum kjörsveppum. — O — Eftirréttur: Rommrúsínufs meö þeyttum rjóma. — O — ÍTT7, <v Guðmundur Ingójfsson og Reynir Sigurðsson leika Ijúfa tónlist fyrir matargesti okkar. ifcjk-T -'t . í LyLiy Kvöldverðurinn er framreiddur fra kl. 19.00 Ijuffengur að vanda í vistlegu umhverfi. Dinnertónlistin hljomar undurþytt i báðum sölunum sem nú eru opnir frá kl. 19.00. Verið velkomin Borgarbrunnur er opmn frá kl. 18.00. Hótel Borg, sími 11440. - Hótel Borg Gömlu dansarnir llin fráha’ra hljómsveit Jóns Sijjurðssonar leikur fvrir dansi ásanit söntikonunni Kristbjörnu Löve frá kl. 21 —01. Píanótónleikar í Háskólabíói Laugardaginn 8. október 1983 kl. 14.00 Á efnisskrá eru: Chubert og Brahms Martin & Anna Berkofsky Málfríður Sigurðardóttir Ágóöi rennur til Grensásdeildar. Miöar seldir í Háskólabíói og á Grensásdeild Borgarspítalans. í kvöld fáum við hafnfirsku stelpurnar frá Björkunum til að sýna okkur léttan dans. Strákarnir í diskótekinu, þeir Gunnar og Magnús, kynna svo nýjustu lögin frá USA og Bretlandi. Þaö verður aö vanda létt yfir liöinu í Hollywood í kvöld. — Láttu sjá þig. Aögangseyrir kr. 95. Mánudagur: Ingólfur Ragnarsson töframaöur sýnir töfra. H0LUW00D Hádegisjazz íBlómasalnum Hótel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega skammdegisskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni: Kvartett Kristjáns Magnússonar Jazzgestir vetrarins kynntir. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 350 - Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið veikomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIOA HOTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.