Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 14
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983
eigendur
Pústkerfin eru
ódýrust hjá okkur
Hjá okkur fáið þið orginal pústkerfi í allar
gerðir Mazda-bíla.
Isetningarþjónusta á staðnum.
BÍLABORG HF.
Smiðshöfða 23
Símar: Verkstæði 81225 —Varahlutir 81265
^Dale .
Carnegie
námskeiðið
Kynningarfundur
veröur haldinn í Framsóknarhúsinu Akranesi
fimmtudaginn 13. okt. kl. 20.30.
Allir velkomnir.
★ Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö:
★ Öölast HUGREKKI og meira
SJÁLFSTRAUST.
★ Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö-
reyndir.
★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri
sannfæringarkrafti í samræöum og á
fundum.
★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér
VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU.
★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni
séu komin undir því, hvernig þér tekst
aö umgangast aöra.
★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima
og á vinnustaö.
★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga
úr kvíða.
Fjárfesting í menntun gefur þér arö æfi-
langt.
82411
Einkaleyfi á Islandi
DALE CARNEGIE STJÓRNUNARSKÓLINN
NAMSKEIÐIN Konráð Adolphsson
Metsölublció á hverjum degi!
Enn vex deildakeppnin
Frá viðureign sveita Taflfélags Reykjavíkur I fyrstu umferð. Fremst tefla
Margeir Pétursson, t.v., og Ingi R. Jóhannsson í fyrsta borði, síðan Sævar
Bjarnason/Björn Þorsteinsson, Karl Þorsteins/Jóhannes Gísli Jónsson og
Dan Hansson/Jón Þorsteinsson. Þeir Margeir, Sævar, Karl og Dan eru í
norð-vestur-bæjarsveitinni en hinir í suð-austur-sveitinni.
Skák
Margeir Pétursson
Deildakeppni Skáksambands ís-
lands vex stöðugt og er nú orðin ein
allra fjölmennasta og bezt skipaða
skákkeppni landsins. f ár tefla 24
sveitir í þremur deildum og með
varamönnum eru þátttakendurnir
vei á þriðja hundrað talsins. Fyrir
skönjmu komu allar sveitirnar sam-
an í Reykjavík og tefldu fyrri hluta
keppninnar, en síðari hlutinn verður
tefldur í Reykjavík næsta vor. Fjöldi
þátttakenda gerði stjórnendum
keppninnar, þeim Guðbjarti Guð-
mundssyni, föður deildakeppninnar,
Jóni Rögnvaldssyni og Trausta
Björnssyni að vonum erfitt fyrir en
tefla varð bæði í húsakynnum Tafl-
félags Reykjavíkur að Grensásvegi
44—46 og Skáksambandsins að
Laugavegi 51 og var þó þröng á
þingi. Engu að síður fór keppnin þó
mjög vel fram og er greinilegt að
áhugi skákmanna á þessari
skemmtilegu sveitakeppni fer stöð-
ugt vaxandi.
f fyrstu deild, þar sem teflt er
um fslandsmeistaratitil félaga,
hafa sigurvegararnir tvö síðustu
ár, sveit TR úr Norðvesturbæ, ör-
ugga forystu, en baráttan um ann-
að sætið gæti orðið æsispennandi,
því hin TR-sveitin, skipuð skák-
mönnum úr suður- og austurhluta
borgarinnar, var án margra sinna
beztu manna.
Úrslit einstakra viðureigna urðu
þessi:
1. umferð:
TR, Norðvestursveit
— TR, Suðaustursveit 5—3
Keflavík — Akureyri Hafnarfjörður 3-5
— Seltjarnarnes 2>A-5‘A
Kópavogur — Vestfirðir 2. umferð: 3'A-4V4
Vestfirðir — Akureyri 4-4
Aðrar viðureignir í annarri um- ferð fara fram síðar. 3. umferð: Hafnarfjörður
- Keflavík TR, Norðvestursveit 3‘/4-4%
— Akureyri Kópavogur 7%-%
— TR, Suðaustursveit Vestfirðir to I CJ1
— Seltjarnarnes 4. umferð: 2-6
Keflavík — Kópavogur TR, Norðvestursveit 3-5
— Hafnarfjörður 7-1
TR, Suðaustursveit
— Vestfirðir 5 Vk —2 Vk
Akureyri
— Seltjarnarnes 2%—5V4
Staðan í fyrstu deild:
1. TR, Norðvestursveit 19 Vk v.
2. Seltjarnarnes 17 v.
3. TR, Suðaustursveit 14 v.
4. Vestfirðir 13 v.
5. Akureyri 12 v.
6. Kópavogur 11 v.
7. Keflavík 10VV v.
8. Hafnarfjörður 7 v.
Akureyringar og Vestfirðingar
hafa teflt einni umferð meira en
aðrar sveitir.
2. deild
Þar er staðan þessi:
1. Akranes 16 v. 2. Sauðárkrókur
13 Vfe v. 3. Taflfélag Reykjavíkur, 3.
sveit, 12 v. 4. UMSE, v. 5. Garða-
Kennsla 5 ára barna —
seinagangur í kerfinu
í UMRÆÐUM í borgarstjórn
Reykjavíkur sl. fimmtudag um
kennslu fimm ára barna við Álfta-
mýrarskóla gerði Gerður Steinþórs-
dóttir m.a. athugasemdir við það að
formleg heimild væri enn ekki fyrir
hendi varðandi þessa kennslu.
Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi
svaraði því til að munnlegt sam-
þykki af hálfu menntamálaráðuneyt-
isins liggi fyrir. Hins vegar teídi
hann ástæðuna fyrir því að heimild-
Fullkominn
lífsföru-
nautur fyrir
drjúgan
skilding
_ Los Angeles, 10. október. AP.
ÁSTINA kaupa menn varla
með peningum, en þeir kunna
að koma að notum í leit að lífs-
hamingju, að minnsta kosti er
það skoðun hjónamiðlunar,
sem sérstaklega hefur verið
sett á laggirnar til að þjóna
milljónerum, sem hafa allt
nema ást.
Viðvikið kostar eitt hundr-
að þúsund dollara, eða nálægt
þremur milljónum króna.
Gegn þeirri greiðslu lofar
hjónamiðlunin að hafa upp á
hinum fullkomna lífsföru-
naut og endurgjaldi er heitið
ef ástin blossar ekki við
fyrstu kynni.
in lægi ekki fyrir formlega vera
seinagang í kerfinu. Hann sagði það
vera sína skoðun að nokkuð skorti á
að fræðslustjórinn í Reykjavík fram-
fylgdi sem skyldi ákvörðunum meiri-
hluta fræðsluráðs Reykjavíkurborg-
ar.
Máli sínu til stuðnings nefndi
hann tvö bréf frá fræðslustjóran-
um til menntamálaráðuneytisins.
í öðru þeirra var blindradeild
Álftamýrarskóla til umfjöllunar
og óskaði fræðslustjóri í því form-
lega eftir staðfestingu ráðherra á
aðild ráðuneytisins að þeirri deild.
Hinu bréfinu, sem var um 5 ára
kennsluna við Álftamýrarskóla,
fylgdu bókanir fræðsluráðs um
málið, en ekki farið formlega fram
á aðild ríkisins.
ALÞÝÐUSAMBAND Vestfjarða hélt
fyrir skömmu kjaramálaráðstefnu. í
fréttatilkynningu, sem samþykkt var
segir m.a.:
„Kjaramálaráðstefna Alþýðu-
sambands Vestfjarða haldin á ísa-
firði 1. okt. 1983, mótmælir harð-
lega bráðabirgðalögum ríkis-
stjórnarinnr, sem beint er gegn
umsömdum verðbótum launa og
það án tillits til þess hvort um er
að ræða lágmarkslaun, örorku-
bætur og ellilaun eða laun í hærri
launaflokkum. Verkalýðshreyfing-
in skorast ekki undan því að axla
byrðar til að vinna bug á verðbólg-
unni. Það verður þó að gera með
Adda Bára Sigfúsdóttir og Guð-
rún Ágústsdóttir, borgarfulltrúar
Alþýðubandalagsins, tóku til máls
við þessar umræður og létu í ljósi
þá skoðun, að í orðum Ragnars
fælust ásakanir á fræðslustjórann
um vanrækslu í starfi.
í máli Markúsar Arnar Ant-
onssonar, formanns fræðsluráðs
Reykjavíkur, kom fram, að hann
teldi eðlismun vera á þessum
tveimur bréfum til ráðuneytisins
og gæti það verið skýring á því að
formleg heimild fyrir kennslu 5
ára barna við skólann væri ekki
fyrir hendi. Það væri í verkahring
fræðslustjórans m.a. að kynna
meirihlutasamþykktir fræðslu-
ráðs og fylgja þeim eftir við
menntamálaráðuneytið.
því að fórnirnar séu færðar með
tilliti til afkomumöguleika fólks,
fyrirtækja og stofnana.
Ráðstefnan fordæmir þau
stjórnvöld, sem með lagaboði hafa
svipt launafólk helgasta rétti sín-
um, samningsréttinum, af tilefn-
islausu. Þessi grófa lagasetning
kemur í veg fyrir þjóðarsátt og
samstillt átak til viðreisnar at-
vinnu- og efnahagslífs þjóðarinn-
ar.
Ráðstefnan skorar á alla lands-
menn að knýja stjórnvöld til að
afnema þrælalög þessi.
Alþýðusamband Vestfjarða:
Mótmælir bráðabirgða-
lögum ríkisstjórnarinnar