Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 63
Ásgeir Ásbjörnsson, Skákfélagi Hafnarfjarðar, tv., og Hilmar Karlsson,
íslandsmeistari, Taflfélag Seltjarnarness. Á öðru borði tefla t.v. Ágúst Karls-
son, S.H., og Gunnar Gunnarsson, T.S. (Ljóm. Mbl. RAX.)
Trésmiðafélag Akureyrar:
Húsgagnakaupum
SAÁ mótmælt
bær 10 v. 6. Húsavík 10 v. 7. Vest-
mannaeyjar 9v. 8. Seltjarnar-
nes, B-sveit, 8 v.
Garðbæingar og Seltirningar
hafa teflt einni umferð minna en
hinar sveitirnar.
3. deild:
1. Austurland 17 v. 2. TR, ungl-
ingasveit, 14'A v. 3. Skaftfellingar
14'/2 v. 4. Taflfélag Hreyfils 12 v. 5.
Seltjarnarnes, C-sveit, IOV2 v. 6. Ak-
ureyri, B-sveit, 8'/2 v. 7. Austur-
Barðstrendingar 7 v. 8. Taflfélag
heyrnardaufra 1 v.
Hér hafa unglingar TR, Seltirn-
ingar, Hreyfilsmenn og heyrnardauf-
ir teflt einni viðureign minna en hin-
ar sveitirnar og það gæti sett stórt
strik í reikninginn í baráttunni um
sæti í annarri deild að ári.
Að lokum ein skemmtileg skák,
dálítið dæmigerð fyrir deildakeppn-
ina. Svartur teflir byrjunina af mik-
illi rökvísi, en raissir þolinmæðina,
tekur peð, og leyfir hvítum að ná
mótspili, sem hann nýtir sér þó ekki
til fulls.
Hvítt: Áskell Örn Kárason (SA)
Svart: Jóhann Hjartarson (TR NV)
Nimzo-indversk vörn
I. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3 —
Bb4, 4. g3
Þetta afbrigði var vinsælt fyrir
3—4 árum, en sést sjaldan um
þessar mundir, einmitt vegna
framhaldsins sem Jóhann velur.
4. — c5, 5. Rf3 — cxd4, 6. Rxd4 —
0-0, 7. Bg2 — d5, 8. cxd5 — Rxd5, 9.
Bd2 — Bxc3, 10. bxc3 — e5
Svartur hefur látið biskup af
hendi fyrir riddara, en fær í stað-
inn ákjósanlegt skotmark þar sem
staka peðið á c3 er.
II. Rb3 — Rc6, 12.0-0
12. c4 — Rb6,13. Hcl gefur hvít-
um meiri möguleika.
12. - Rb6!, 13. Dc2 - Rc4, 14.
Hfdl — De7, 15. Bd5!? — Be6, 16.
Bel — Hac8, 17. e4 — b6, 18. De2
— R6a5
Svartur hefur nú fengið mjög
þægilega stöðu, því honum hefur
tekist að skorða (blokkera) hvíta
peðið á c3 fullkomlega.
19. Hacl — Rb7, 20. Bxe6 — Dxe6,
21. Hd5 — Dc6, 22. Hcdl — Da4!?
Svartur hyggur á peðaveiðar, en
varlegra var 22. — Hfd8 og hann
hefur örugglega stöðuyfirburði, þó
auðvitað sé mikið eftir áður en
vinningurinn verður dreginn á
land.
23. f4!
Eina leiðin til þess að fá mót-
spil, en auðvitað veikir þetta hvítu
stöðuna.
23. — exf4, 24. gxf4 - Hfe8, 25, Bf2
— Rca5, 26. Bd4 — Rxb3, 27. axb3
— Dxb3
Svartur hefur unnið sitt peð og
nú fær hvítur að sprikla.
28. Dg4 — g6
29. Hd7?
Meiri möguleika gaf 29. Hh5!
með hótuninni 30. Hxh7! — Kxh7,
31. Dh4+ o.s.frv. Eftir 29. — Hcd8,
30. Hfl! er staðan mjög tvísýn.
29. — Rc5, 30. He7 — h5!
Þetta yfirsást Áskeli. Nú vinnur
svartur annað peð.
31. Hxe8+ — Hxe8, 32. DÍ3 —
Rxe4, 33. f5 — Rg5, 34. Dd3 —
Rh3+, 35. Kfl — Rf4, 36. Df3 —
Db5+ og hvítur gafst upp því
svartur leikur næst 37. — Dxf5 og
er þá þremur peðum yfir.
Á FUNDI Trésmiðafélags Akureyr-
ar, sem haldinn var þann 21. sept. sl.
voru gerðar ályktanir m.a. þess efnis
að fundurinn mótmælti þeirri
ákvörðun SÁÁ að kaupa erlend hús-
gögn og innréttingar í hina nýju
sjúkrastöð, án þess að gefa innlend-
um aðilum kost á að gera tilboð í
verkið. Minnti fundurinn á að
sjúkrastöðin væri reist fyrir söfnun-
arfé frá almenningi og væri því þessi
ákvörðun högg fyrir neðan beltisstað
allra þeirra byggingar- og tréiðnað-
armanna sem lögðu fram fé í söfn-
unina.
Þá var gerð ályktun þar sem
fundurinn mótmælti kjaraskerð-
ingu þeirri og afnámi samnings-
réttarins sem felst í bráðabirgða-
lögunum. Einnig hvatti fundurinn
til samstillts átaks heimamanna
um að efla Eyjafjarðarbyggð og
fagnaði nýútkominni skýrslu
Samstarfsnefndar um iðnþróun í
Eyjafirði.
Baróa.strönd, 10. október.
SLÁTRUN er hafin í Sláturhúsi
Patreksfjarðar, og er búið að slátra
160 nautgripum og byrjað að slátra
sauðfé, en alls er áætlað að slátra 7
þúsund fjár.
Allt fé er skorið niður á einum
bæ vegna riðuveiki hér, og grunur
leikur á að riðuveikitilfelli hafi
Vakti fundurinn sérstaka at-
hygli á nokkrum atriðum varðandi
aukna atvinnu í Eyjafirði, m.a.
var bent á að efla þyrfti Iðnþróun-
arfélag Eyjafjarðar, ráða til þess
iðnfulltrúa og koma á fót mark-
aðs- og tæknideildum sem hefðu
samstarf við Útflutningsmiðstöð
iðnaðarins og Iðntæknistofnun ís-
lands. Þá var hvatt til þesS að
hraðað yrði uppbyggingu Verk-
menntaskólans á Akureyri. Þá var
bent á, að á Akureyri bæri að
halda áfram húsnæðisbyggingum
á félagslegum grunni og eins að
nauðsynlega vantaði þar húsnæði
fyrir framhaldsskólanema, þ.e.a.s.
heimavistir og hótel með ráð-
stefnuaðstöðu. Að lokum varaði
fundurinn við hugmyndum um
frestun Blönduvirkjunar og hvatti
norðlenska þingmenn til að fylgja
því fast eftir að staðið yrði við
fyrri áætlanir.
fundist á tveimur nýjum bæjum á
Barðaströnd. Ekki hefur það þó
fengist staðfest enn sem komið er,
en málið er í rannsókn. Riðuveiki
hefur herjað hér á bæi undanfarin
ár, og í fyrra þurfti til dæmis að
skera niður allt fé á þremur bæj-
um. , — SJÞ
Barðaströnd:
Riðuveiki herjar
á sauðfé bænda
Neskaupstaður:
Veður truflar
fjárflutninga
frá Mjóafirði
NeskaupstaAur, 5. október.
SAUÐFJÁRSLÁTRUN hófst hjá
sláturhúsi Kaupfélagsins Fram,
mánudaginn 26. september. Slátrað
verður mun færra fé en í fyrra. Fall-
þungi dilka er óvenju mikill nú.
Vegna veðurs hefur enn ekki verið
hægt að flytja fé frá Mjóafirði. Það
verður flutt sjóleiðis til slátrunar
hér. Sauðfé fer fækkandi í Mjóafirði
og er það aðallega vegna riðuveiki.
Vegna þessa hafa ekki allir fengið
slátur, sem vilja. Til stendur að fá
slátur frá Egilsstöðum til sölu hér.
Kartöfluuppskera var yfirleitt
mjög góð í sumar og berjaspretta
óvenju góð. Hér er nú allt tilbúið
til móttöku síldar til söltunar, en
engin síld hefur enn borist. Veður
er nú orðið gott og bátar farnir að
leita í Norðfirði. Reiknum við með
síld að landi innan fárra daga. Jón
Finnsson kemur inn í kvöld með
um 120 tonn og hefst síldarsöltun
kiukkan 7 í fyrramálið, fimmtu-
dag.
Sigurbjörg.
Trollhlerar seldir í þremur
heimsálfum á sama degi
FYRIRTÆKIÐ J. Hinriksson hf.
vélaverkstæði framleiðir gífurlega
mikið af hinum vinsælu Poly-ís
toghlerum og eykur ávallt útflutn-
ing á þeim.
Þann 28. sept. sl. flutti fyrirtæk-
ið út toghlera til þriggja heims-
álfa á sama deginum.
Selt var til Alabama í Banda-
ríkjunum, Grimsby í Englandi og
til ýmissa fiskibæja í Ástralíu.
J. Hinriksson toghlerar eru vel
þekktir fyrir það að halda skver-
unarhæfileikum sínum vel, þótt
komið sé mikið af fiski í trollið,
eru léttir í togi og upphífingu og
olíusparneytnir.
Kréttatilkynning.
Metsölublad á hverjum degi!
Rainbow Professional 325 Professional 350
mmm
ÞRIAR..
NVIAR EINKMOUfUR
SEdllMARKA
TIMAMOT
[7CKRISTJÁN Ó
ik jSKAGF.IÖRD HF
Tölvudeild, Hólmaslóð 4,101 Reykjavík s. 24120