Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 75 Frumtýnir Coppola myndína: Glaumur og gleði í Las Vegas (One (rom the heart) Heimsfræg og margumtöluð stórmynd gerö af Francia Ford Coppola. Myndin er tek- in i hinu fræga studio Coppola Zoetrope og fjallar um líferniö i gleöiborginni Las Vegas. Tónlistin í myndinni eftir Tom Waits var i útnefningu fyrlr óskarsverölaun i mars sl. Aðalhlutverk: Frederic For- rest, Teri Garr, Nastaesia Kinski, Raul Julia. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Myndin er tekin í Dolby-Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope- Stereo. Sýnd kl. 5, 7.05,9.05 og 11.10. HækkaO verft. SALUR2 Upp með fjörið (Sneakers) Splunkuný og bráöfjörug mynd i svipuöum dúr og Pork- ys. Alla stráka dreymir um aö fara á kvannafar, en oft eru ýmis Ijón á veginum. Aöalhlv.: Carl Marotte, Charlaine Woodward, Michael Don- aghue. Leikstj.: Daryl Duke. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR3 WeFCrfzy, Splunkuný söngva-, gleöl- og grínmynd sem skeöur á gaml- árskvöld 1983. Aöalhlutverk: Malcom McDowell, Anna Björnsdóttir, Allen Goorwltz, Daniel Stern. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verft. Myndin er tekin í Dolby- Stereo og sýnd f 4ra rása starscope stereo. Laumuspil (They all laughed) Sýnd kl. 7 og 11. SALUR4 Utangarðsdrengir (The Ou Nýjasta mynd Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: C. Thomsa Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrich Swayze. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuft innan 14 ára. Hækksft verð. Myndín er tekin upp I Dolby Stereo. ODAL Opiö frá kl. 18.00—01.00 Affturhvarf Bergþóra Árnadóttir vísnasöngkona hefur nú ný- verið sent frá sór hljómplötuna „Afturhvarf“ sem hlotiö hefur hinar bestu viötökur og mikiö lof gagnrýnenda. Bergþóra mætir í Óöal í kvöld og syngur nokkur lög af plötunni. Auk þess hverfur Bergþóra aftur um 10—12 ár í tónlistarvali diskóteksins og leik- ur eftirminnileg lög frá síöasta áratug í hálfa klukkustund. Veitingahúsið í Kvosinni Opiö frá kl. 18.00 fimmtu- dags-, föstudags-, laug- ardags- og sunnudags- kvöld. Boröapantanir í síma 11340. Nú fer hver aö verða síöastur að sjá og heyra Rag- time-píanósnillinginn Bob Barch, því hann heldur utan á laugardagsmorgun. Bob töfrar fram stemmn- ingu aldamótaáranna í tali og tónum fyrir matargesti á fimmtudags- og föstudagskvöld. Verið velkominl * m Veitingahúsid 1 KvoóinyiL. (Caté Rosenberg) Allir í ÓÐALi Hestamenn Haustfagnaöur hestamannafélagsins Andvara verður haldinn að Garðaholti, laugardaginn 15. október 1983 kl. 21.00. Félagar fjölmenniö og tak- iö með ykkur gesti. Miðasala við innganginn. Stjórnin Munum: Bladburðarfólk óskast! Austurbær Laugavegur frá 101 —171 ploír0ítwi®il(ab]tíi> 1 plötu eða 2 plötur 2 eða 3 stoðir. Hvort sem þig vantar mikið efni eða bara ósköp lítið þá gengur þú að því vísu hjá okkur. H M4T VERKSMIÐJULAGER ÁRMÚLA 7 SÍMAR 31600-31700 VERÐ: (m söluskatti) 4 cyl. 1.340.00 kr. 6 cyl. 1.707.00 kr. 8 cyl. 1.971.00 kr. VETRARSKOÐUN Gildistími 3.10-1.12. 1983 1. Mótorþvottur 2. Viftureim athuguð 3. Mæla hleðslu og rafgeymir 4. Hreinsa rafgeymasambönd 5. Skipt um kerti 6. Skipt um platínur 7. Loftsía athuguð 8. Skipt um bensínsíu 9. Mótorstilling 10. Kælikerfi athugað 11. Mælt frostþol 12. Yfirfara Ijós og stilla þau 13. Rúðuþurrkur ath. - settur á frostvari INNIFALIÐ í VERÐI: Vinna - kerti - platínur - bensínsía - frostvari. BIFREIDADEILD SAMBANDSINS HÖFÐABAKKA 9-SÍMI 85539 VERKSTÆÐI ECI0 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐA VÖRUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.