Morgunblaðið - 14.10.1983, Side 1

Morgunblaðið - 14.10.1983, Side 1
Föstudagur 14. október Reykjavík, fyrst í Aðalstræti undanförnum árum tekið þátt á hann nokkur verk á sýningu ( Listasafninu í Hjörring á Jótlandi, en þar sýna margir heims- þekktir listhandverksmenn frá Norðurlöndunum fimm verk sín. f bakhúsi einu við Laugaveginn er Guð- brandur Josef Jezorski með vinnustofu sína. Guðbrandur lærði gullsmíöi hér á landi á árunum 1959—1963, og var síðan við fram- haldsnám við Kunst und Werschule ( Pforz- heim í Þýskalandi frá 1963—1966. Frá þeim tíma hefur hann rekið eigin vinnustofu í 12, og sfðan við Laugaveginn. Guðbrandur hefur á nokkrum listhandverkssýningum, og um þessar mundir ALEXANDRE 36 Hann heitir Alexandre de Paris, og er talinn með færustu hárgreiðslumeisturum heims- ins. Hann hóf feril sinn sem listrænn hönn- uður á sviði hárgreiðslu fyrir um 40 árum og hefur greitt mörgum frægustu kollum ver- aldar. Við segjum frá meistaranum í dag. Þau Harald og Benedicte Thiis héldu nýstárlegt námskeið fyrir íslendinga undanfarnar helgar, hið fyrra í alhliða heilsurækt og hið síðara í huglækningum. Við hittum þau að máli í síöustu viku og báðum þau að segja okkur deili á sér og því sem þau hefðu fram að færa. Hvað er að gerast á hafsbotninum? Nýjustu heimildir okkar segja aö gera megi ráð fyrir framtíðarbyggö á hafsbotni, þar verði settar upp verk- smiðjur, búgarðar og annað sem hingað til hefur eingöngu verið á yfirborði jaröar. í blaðinu í dag er sagt frá þessum nýjungum. Stúdentaleikhúsið frumsýnir nýja dagskrá nú á sunnudagskvöldiö, dagskráin hefur hlotið nafnið „Hvers vegna láta börnin svona?“, og fjallar um atómskáldin á árunum 1950—1960. Við ræðum við Hlín Agnarsdóttur, leikstjóra. hinn mikli Heilsa 34 Sjónvarp 44/45 Fólk í fréttum 49 Listaverk 38 Útvarp 46 Dans/ leikhús/ bíó 51/53 Hvað er að gerast 42 Myndasögur 48 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.