Morgunblaðið - 14.10.1983, Page 3

Morgunblaðið - 14.10.1983, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1983 35 indanna eru líkamlegar, getur lækn- ingin falist í breyttu mataræði, auk- inni líkamsrækt, nuddi, nálastung- ' um o.s.frv. Ef orsakirnar eru tilfinn- ingalegar eða geörænar er mælt meö samtalsmeöferö, skapandi vinnu, huglækningum, lækningajurt- um, fólki ráðlagt aö breyta um vinnu eöa umhverfi, allt eftir því hvaö viö á. Og ef orsakirnar eru af andlegum rótum runnar, er mælt með hug- lækningum, og reynt aö breyta grundvallarviöhorfum einstaklings- ins til lífsins. — Hvaö hafa þátttakendur verið margir á námskeiöunum hjá ykkur? „Það voru 15 á fyrra námskeiöinu og svipuð tala á því síöara, margir þeirra sem komu á fyrra námskeiöiö vildu halda áfram og læra meira og komu því lika á seinna námskeiöið," segir Harald. — Eru islendingar áhugasamir fyrir þessum nýjungum? „islendingar eru mjög lifandi fyrir þessu og móttækilegir,“ segir Bene- dicte, „en vandamál ykkar er fyrst og fremst mikil vinna og mikill áhugi á peningum." Harald tekur undir þetta og segir fólk í Noregi almennt vera fariö aö taka lífinu meö ró eftir klukkan 4 á daginn, „en hér vinna menn frá því snemma á morgnana þar til langt fram á kvöld". Hefur viðað aö sér efni í 9 bækur á 9 árum! — Er þetta í fyrsta sinn sem þiö komiö hingaö til landsins? „Nei,“ segir Harald, „ég kom hingaö fyrir um það bil fimm árum, en viö höfum veriö talsvert upptekin sl. ár og ekki gefiö okkur tíma til aö koma hingað." — Seinna námskeiöiö sem þiö hélduö var í huglækningum. Þarf fólk ekki aö hafa einhverja sérstaka hæfileika til aö stunda huglækn- ingar? „Nei, þaö geta allir þjálfað sig í því. En þó allir geti náö árangri þá eru sumir meö meiri hæfileika en aörir, þetta er svipað öörum hæfi- leikum manna, þaö geta t.d. allir sungiö, en fáir eru meö verulega góöar söngraddir." Benedicte segir aö þau Harald hafi séö menn og líf í nýju Ijósi eftir aó þau kynntust Bah’a’í-söfnuöin- um, en vinna þeirra þar hafi örvaö þau í þessa átt. „Viö vonumst til þess aö þessi vinna okkar komi til meó aö tengja saman nútíö og framtíö," bætir hún viö. — Nú hafiö þiö haft atvinnu ykkar af þessu undanfarin ár. Hvernig er fjárhagurinn? „Þaö veröur enginn ríkur af þessu, en viö komumst vel af,“ segir Benedicte hlæjandi. Og hún bætir viö aö á þessum 9 árum sem hún hafi veriö í þessu hafi hún viöaö aö sér reynslu í 9 bækur um ólík sviö mannlífsins! < J PIÐ muniö hann JÖRUMD Eflir Jónas Árnason & Veitingar Aögangseyrir Kr. 170 U, LAG f LEIKFÉLAG HAFNARFJAROAR SYriT I: GOPi-mn við Reykjanesbraut SÝninGAR: rrumsýning IG. okt. siinnudag kl. 20 2. sýning 18. okt. þriöjudag kl. 20 3. sýning 19. okt. miövikudag kl. 20 4. sýning 20. okt. Ninmtudag kl. 20 3. sýning 24. okt. mánudag kl. 20 Pantanasími 5 1020 Forsala milli kl. 17 og 19 Föstudag og laugardag Höganás stendur af sér frost og f una Höganás framleiðir sérstakar flísar fyrir íslenskar aðstæður, þær eru hálkufríar, hrjúfar, mattar og að sjálfsögðu frost- þolnar. Þær eru ætlaðar á stéttar og tröppur. En það er líka til mikið úrval annarra frostþolinna Höganásflísa í fjölbreyttum litum. Allar Höganásflísar eru eldfastar. Höganás hefur um áraraðirframleitt eftirsóttan eldfastan stein, bæði fyrir kamínur og til iðnaðarnota. Skoðið Höganás úrvalið í sýningarsal okkar, þarfinnið þið réttu flísarnar. = HÉÐINN = SEUAVEGI2, REYKJAVÍK C^aVUbu\//A mS ^ Gallabuxur Ný 6 laga plata moö lögum úr kvikmynd- inni Nýtt líf. Kenny Rogers Ný plata frá konungi kántrí-rokksins. Inni- heldur m.a. duettínn sem Dolly Parton syngur meö honum, „Island In tho Stream". Spyro Gyra Ný plata frá þekktustu fusion-hljómsveit- inni, sem haföi svo mikil áhrif á Mezzo- forte Joboxers Ný grúppa sem hefur komiö 3 lögum af þessari plötu inn á breska vinsældarlist- Nils Lofgren Mjög þekktur gítarleikari. sem m.a. hefur spilaö meö Neil Young. A þessari plötu má einnig heyra í Oarly Simon. Aðrar nýjar plötur: Crusaders — Standing Tall Joan Jett & The Blackhearts — Album 1. Futurologischer Congress — Wer Spricht? Barbara Mandrel' — Spun Gold Rick James — Cold Blooded Earl Thomas Conley — Don't Make It Easy for Me Bob Welch — Eye Contact Graham Parker — The Real Macaw Depeche Mode — Construction Time Again Culture Club — Colour by Numbers Black Sabbath — Born Again Level 42 — Standing in the Light Big Country — The Crossing Staying Alive (Soundtrack) Gap Band V — Jammin' Litlar og 12“ plötur: Musical Vouth — Tell Me Why Syreeta — Forever Is Not Enough Joe Cocker and The Crusaders — l’m So Glad ... Classix Nouveaux — Forever And a Day (12”) Depeche Mode — Everythlng Counts (12') Donnie Iris — Do You Compute? The Technos — Foreign Land Joan Jett & The Blackhearts — Fake Friends State Of Grace — That's When We’ll be Friends Terri Wells — You Make It Fleaven New Guys on The Block — On the Dance Floor o.n. o.n. o.n. Erum alltaf að fá nýjar klassískar plötur einnig. simi 29575/29544

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.