Morgunblaðið - 14.10.1983, Side 2

Morgunblaðið - 14.10.1983, Side 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1983 Heilsa margvíslegum leiðum til aö koma í veg fyrir og iækna sjúkdóma. Þau námskeið sem hópurinn hefur haft upp á aö bjóöa aö undanförnu eru byggö á því aö kenna fólki aö þekkja sjálft sig betur og nota þá möguleika sem þaö býr yfir til lækn- ingar. Þau byggja á aldagömlum aö- feröum, nálastunguaöferöinni og svæöanuddi, mannúöarsálfræöi og náttúrulækningum, og heilsufæöi svo eitthvað sé nefnt. Getur hálsbólga orsakast af sálrænum erfiðleikum? Þau segja aö í oröunum heilsa og heilbrigöi sé gengiö út frá mannin- um sem heild, en hin vestræna menning hafi á undanförnum árum svo til eingöngu litiö á ákveöna hluta mannsins, ef hann fær t.d. „króníska" hálsbólgu leitar hann til sérfræöings í háls-, nef- og eyrna- sjúkdómum, og hann reynir aö lækna hálsbólguna. En hálsbólgan getur orsakast af mörgum þáttum, segja þau, hún getur haft líkamlegar orsaklr, svo sem vegna langvarandi reykinga, mengunar í andrúmslofti, rangra vinnustellinga, eöa vegna skorts á ákveönum fæöutegundum. Hálsbólgan getur líka átt rætur í sál- arlífinu, viökomandi á ef til vill erfitt meö aö tjá tilfinnlngar sínar, getur veriö kvíöinn, óöruggur, eöa hann hefur tekið á sig stærri byrðar en hann ræöur viö. Ástæöur háisbólg- unnar gætu líka veriö af andlegum toga spunnar, viökomandi vantar tilgang í lífiö eöa vantar einhverja andlega næringu. Þegar orsökin hefur veriö fundin er hægt aö veita þá meöferö sem þarf, og hún er oft á tíöum tímafrek þar sem hver og einn þarf einstaklingsbundna meö- ferð og aöstoö viö aö nota þá hæfi- leika sem hann býr yfir til aö bæta eigin heilsu og gera sér grein fyrir þeim úrræöum sem hann hefur sjálfur. „Þaö eru engir tveir menn eins,“ segir Benedicte, „og þaö sem hent- ar einum þarf ekki endilega aö henta öörum þó sjúkdómseinkennin séu þau sömu. Þetta er þaö mikil- vægasta viö hinn nýja lífsstíl sem nú er aö ryöja sér til rúms í hinum vest- ræna heimi. Hver og einn veröur að fylgja eigin sannfæringu, læra aö þekkja sjálfan sig til hlítar og vita hvaö honum er fyrir bestu." Vöövi, vöövi. . . En hvaöa aöferö nota þau viö aö finna orsakir sjúkdómanna? „Viö notum svokallaö vöövapróf," segir Harald, en hann segir þaö byggt á ævagömlum aöferöum viö aö greina sjúkdóma, en þessar aö- feröir hafa veriö endurbættar á síö- ustu 30 árum. „í rauninni er veriö aö mæla orkumagn og streymi í líkam- anum.“ Og hann segir Kínverja, Eg- ypta, indíána og fleiri hafa veitt 99 Engir tveir einstakl- ingar eru eins og það er farið að taka tillit til þeirrar stað- reyndar í sambandi við hinn nýja lífsstíl sem er að ryðja sér til rúms í hinum vestræna heimi Mu sögðu þau Harald og Benedicte Thiia, sem héldu námskeió á Gufu- baðstofunni á Hótel Sögu sl. helgi orkukerfi líkamans verðskuldaöa at- hygli. „Kínverjar voru á þeirri skoö- un aö í líkamanum væru 14 höfuö- orkubrautir og 360 orkuþunktar sem notaöir eru viö nálastunguaö- feröina. Tækniframfarir síöustu ára hafa sýnt fram á aö meö sérstökum aöferöum er jafnvel hægt aö taka mynd af orkusviöum allra lifandi vera, planta og dýra, en þetta orkusviö hefur gengiö undir mis- munandi nöfnum víösvegar í heim- inum.“ Síöustu 20—30 ár hafa náttúru- læknar og fleiri áhugamenn um þessi fræöi í Bandaríkjunum tekiö sig saman og skráö samband milli vööva, líffæra og orkusvæða líkam- ans og þessar athuganir mynda uppistööuna í nýrri heilsufræöi sem hefur verið nefnd „touch for health". Fyrsta stigiö í þessu vöövaprófi eöa orkuprófi er að athuga hvort einhverjar orkubrautir hafi of litla orku. Gert er ráö fyrir að i líkaman- um séu 12 höfuöorkubrautir sem veita mikilvægustu líffærum og líf- færakerfum nauösynlega orku til aö þau geti starfað eölilega. Ákveönir vöövar tilheyra hinum mismunandi orkubrautum, þannig aö ef athugun er gerö á einstökum vööva, getur hann gefiö vitneskju um tilheyrandi orkubraut og þaö líffæri sem henni er tengt. Ef í Ijós kemur aö orku- magn líkamans er ekki í jafnvægi, er reynt aö finna hvort orsakirnar séu líkamlegar, tilfinningalegar, huglæg- ar eöa andlegar. Til aö fá svör viö þeim spurningum er notuö ákveöin spurningatækni, sá sem prófaöur er, er spuröur spurninga og likam- inn svarar játandi eða neitandi eftir því hvort vöövastyrkurinn er meiri eöa minni en venjulega. Sá sem beitir þessari aöferö þarf aö vera búinn aö gangast undir ákveöna þjálfun og losa sig viö fordóma og fyrirframgerðar skoðanir. Aö þess- ari athugun lokinni er hægt aö veita viöeigandi meöferð. Ef orsakir veik- ið „Touch for healtlT ,rð'9 o'r tó>e' V°°.ö. (in* Þau Harald og Bene- dicte Thiis nota ný- stárlega aðferðvið sjúkdómsgreiningu, sem nefnd hefur ver- Valgerður Jónsdóttir Þau heita Harald og Benedicte Thiis, og héldu námskeið fyrir íslendinga á gufubaöstofunni á Hótel Sögu undanfarnar tvær helgar, fyrra námskeiðiö var í alhliöa heilsurækt og hið síðara í huglækningum. Þau hjónin búa í gömlu fjallahóteli í Jötun- heimum, sögusviöi leikritsins um Pétur Gaut, í Bauker í Gausdal, um 30 kílómetra noröur af Lillehammer í Noregi. Staöurinn er um þaö bil 500 metra yfir sjávarmáli, og þar búa þau hjónin ásamt fimm börnum sínum af átta. „Vió eigum eitt saman, en áttum hin í fyrri hjónaböndum," segir Harald, er vió hittum þau hjón aö máli yfir tesopa í síöustu viku. En hvaó hafa þau að segja okkur íslendingum og á hverra vegum komu þau hingað til landsins? „Viö höfum veriö í Mandala- hópnum frá stofnun hans,“ segir Benedicte, „eöa frá 1975. Mand- ala-hópurinn var stofnaður í Þrándheimi, en keypti húsþyrping- una Bauker áriö 1980. Þar búa auk okkar og barnanna nokkrir meölimir hópsins og sl. ár höfum viö haldiö námskeið þar á staönum og komið hefur veriö á fót eins árs skóla þar sem boöiö er upp á nám í heilsu- rækt.“ „Margir á þeirri skoðun að við værum búin að missa glóruna“ Þau Harald og Benedicte ventu sínu kvæöi í kross fyrir 9 árum, en á þeim tima var Harald stærðfræöi- kennari í góöri stööu viö einn fram- haldsskólanna, og Benedicte lista- kona og myndlistarkennari. „Jú, þaó voru margir á þeirri skoóun aó viö værum búin aö missa glóruna, þegar viö sögöum upp störfum okkar og fórum að fást við þaö sem viö höföum mestan áhuga á,“ svara þau spurningu um hvernig fólk heföi brugöist við þeim á þeim tíma. „Og þaö eru reyndar margir á þeirri skoöun enn,“ bætir Harald viö hlæj- andi. „Viö vorum eins og aörir upptekin af „karrier", og öllu sem því fylgir," segir Benedicte, „en fórum aö velta fyrir okkur spurningum um lífið og tilveruna og hvernig maóurinn gæti lifaö heilbrigöu og hamingjusömu lífi, og ákváöum aö leggja okkar af mörkunum til betra lífs. Þetta er reyndar aö gerast allstaöar í heimin- um í dag, þaö eru aö spretta upp samtök og hópar sem eru farnir aö draga ýmis gildi og verömætamat í efa. Viö lifum á tíma mikilla tækni- legra framfara og heimurinn hefur oröiö minni og minni á síöustu árum ef svo má aö oröi komast, þaö tekur skamman tíma aö feröast heims- hornanna á milli, menn geta tekiö upp símtól og talaö viö einhvern í órafjarlægó, þannig aö hin eiginlegu landamæri milli ríkja hafa riölast." Þau Harald og Benedicte eru ásamt Mandala-hópnum sammála um aö sjúkdómar séu tákn um ákveóiö ójafnvægi í líkamanum og þau halda því fram aö mannslíkam- inn og maöurinn sjálfur búi yfir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.