Morgunblaðið - 14.10.1983, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 14.10.1983, Qupperneq 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1983 iCjORnu- 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Þú ert góður til heilsunnar í dag og gengur vel í námi og starfi. Þú ættir aó skipuleggja ferdalag sem þú ætlar í á næstunni. Vertu opinn fyrir nýjum hug- myndum. NAUTIÐ íwm 20. APRÍL-20. MAl In tta er gódur dagur að mörgu leyti. I»ú getur verið ánægður með dagsverkið þegar að degi hallar. Heilsan er góð og þér gengur vel í fjármálunum TVfBURARNIR 21. MAl-20. jún! Ini ert virkilega ánægður með liTið í dag. Það gengur allt vel sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú nærð mjög góðu sambandi við fjölskylduna og skemmtir þér vel. KRABBINN 21. JÚNl—22.JÚLI Þú hefur mikið að gera í dag. Þú hefur heppnina með þér í fjármálum og getur gert mjög góð kaup ef þú ætlar þér það. Vertu með fjölskyldu og ástvin um í kvöld. TSÍIljónið Þú hefur mikið að gera á heimil- inu í dag. Það þarf margt að ræða í sambandi við fjölskyld una. Reyndu að fá fjölskylduna til að sameinast um að koma málunum í lag. Hvíldu þig í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. I*ú skalt vera sem mest með fjöiskyldunni í dag hvort sem þú ert heima eða ferð út með henni. Þér tekst að vekja áhuga annarra á hugmyndum þínum og færð þá stuðning. VOGIN líJrÁ 23.SEPT.-22.OKT. Gerðu innkaup núna meðan út- sölurnar eru í fullum gangi. Það veitir ekki af að spara. Farðu í heimsókn til ættingja eða ná- granna. Iní þarft að lyfta þér upp í kvöld. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú skalt versla í dag. Þú getur gert góð kaup og þú þarft að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Þú getur gert mikið á stuttum tíma. Gættu heilsunnar. 7[\M BOGMAÐURINN fiJcU 22. NÓV.-21. DES. Taktu þátt í félagslífinu. Þú get- ur aukið tekjur þínar og frama á vinnumarkaðnum. Iní tekur þér margt fyrir hendur og tekst það allt ágætlega. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú hefur mikið að gera í félags- málum og góðgerðarstarfsemi. Þú hefur því lítinn tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Þú hefðir gott af því að skipta um umhverfi. p'lfgl VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Þér gengur vel í vinnunni í dag og þú eignast nýja kunningja í gegnum félagsmálastarf í kvöld. (■leymdu samt ekki þínum nán- ustu, eigðu rólega stund með elskunni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu þátt í samkeppni ef þér býðst það því þú hefur heppnina mér þér í dag. Þú átt gott með að læra í dag. Ástamálin eru í góðu lagi og þú skalt gefa þér tíma fyrir þau í kvöld. LJÓSKA Æ.,*., LJO&ICA VEKPOIP /Ef EF ÉS VBKP BK.KI ff«áíl KOMIMN HEIM s V .isi <pv / SE6PO HENNl AP f>Ú SÉí?l HÚS6ÓNPIMN./ r Ofi SEGtXJ HEMNI AB> ÞÖ HR>ePtST HANA ÖKEI...EN EFÉö SEGI HENNl PAPEKKI FyftRKLÍ> ÉGÍyON PRI )p( TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK ...---------..............r-v........... . . ..... _ --- ------ Þessi náungi kann ekki að Hann sveiDar eins og amma! kýla! Fyrirgefðu amma ... ég tók bara svona til orða ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það féll niður í gær vegna plássleysis að geta um vinn- ingsspilamennskuna í þessum 4 spöðum, sem komu upp í bik- arúrslitaleik sveita Gests Jónssonar og Sævars Þor- björnssonar. En hér kemur hún: Norður ♦ G6 V 752 ♦ Á2 ♦ G109542 Vestur Austur ♦ 93 ♦ Á852 VDG4 * 1096 ♦ DG1086 ♦ K974 ♦ K8 ♦ 73 Suður ♦ KD1074 VÁK83 ♦ 5 ♦ ÁD6 Útspilið er tíguldrottning. Drepið á ás í blindum og laufi spilað á drottninguna. Það hlýtur að vera fyrsta skrefið að fría hliðarlitinn. Vestur fær slaginn á kónginn og gerir best í því að spila tígli og reyna að stytta suður. En suð- ur sér við þeim vanda með því að henda hjarta í þennan slag. Þannig heldur hann fullu valdi á spilinu og gefur aðeins einn slag til viðbótar á trompás. Næst skulum við skoða spil 45 úr úrslitaleiknum. Norður gefur, allir á hættu. Noröur ♦ KD1084 VG7 ♦ 6 ♦ G10832 Vestur Austur ♦ Á7 ♦ G65 V Á9 V K6532 ♦ ÁD8752 ♦ G4 ♦ Á94 ♦ K65 Suður ♦ 932 V D1084 ♦ K1093 ♦ D7 Samningurinn er þrjú grönd í vestur, dobluð! Verkefnið tii morguns er að velta því fyrir sér hvort spilið vinnist með spaðakóng ú.t. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það er sárt að finna glæsi- lega drottningarfórn en verða síðan á mistök í útfærslunni. Þetta kom fyrir í skák þeirra Di Minico, Sviss, og Belgans Tonoli á móti í Ostende í Belgíu í september. Tonoli hafði svart og átti leik. 40. — Rxg3!! 41. fxe5 — Rxe2+, 42. Kh2 — Hf2+, 43. Kh3 — h5? (43. - Rgl+! hefði leitt til máts eftir 44. Kg4 — Hf4+, 45. Kh5 - Be8+, 46. Kxh6 - Rf3!! 47. Hg6+ - Kh8, 48. Hxg5 - Hh4+ og mátar. Það er ekki nema einu sinni á ævinni sem skákmenn fá svona mögu- leika.) 44. Hxc6 — Rgl+, 45. Kg3 — Re2+. Jafntefli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.