Morgunblaðið - 14.10.1983, Blaðsíða 10
HVAD ER AD GERAST UM HELGINA?
42 ' MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. OKTÓBER 1983
LEIKHÚS
Kópavogsleikhúsið:
Gúmmí-Tarsan
Kópavogsleikhúsið sýnir gam-
anleikinn „Gúmmí-Tarsan" í Kópa-
vogsbíói á morgun, laugardag, og
á sunnudag kl. 15.00.
Leikritiö er gert eftir samnefndri
sögu Ole Lund Kirkegárd. Leik-
stjóri er Andrés Sigurvinsson, en
tónlist samdi Kjartan Ólafsson.
Fjögur leikrit hjá
LR um helgina
LR sýnir í kvöld, föstudags-
kvöld, leikritiö Hart í bak og er
uppselt á þá sýningu. Annaö kvöld
er leikritiö Úr lífi ánamaðkanna
sýnt, en sýningum fer nú aö fækka
á því verki. Leikstjóri er Haukur J.
Gunnarsson. Á sunnudagskvöld er
leikrit Þórunnar Siguröardóttur um
Guörúnu Ósvífursdóttur, Kjartan
og Bolla á fjölunum, en þar fara
meö stærstu hlutverk Ragnheiöur
Elfa Arnardóttir, Jóhann Sigurö-
arson og Harald G. Haralds.
Annaö kvöld, laugardagskvöld,
er gamanleikritiö Forsetaheim-
sóknin sýnt á miðnætursýningu í
Austurbæjarbíói, en þar koma viö
sögu margir þekktustu leikarar
Leikfélagsins, þeirra á meöal
Kjartan Ragnarsson, Guörún Ás-
mundsdóttir, Gísli Halldórsson,
Sigríöur Hagalín, Soffía Jakobs-
dóttir, Guömundur Pálsson,
Hanna María Karlsdóttir og Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir.
Þjóöleikhúsið:
Fjögur leikrit
um helgina
Önnur sýning á nýju leikriti
Odds Björnssonar, Eftir konsert-
inn, veröur í kvöld, föstudags-
kvöld, í Þjóöleikhúsinu. Þetta verk
var frumsýnt sl. miövikudag og
fjallar um borgaralega fjölskyldu
og „menningarlega sinnaða" í
Reykjavík nútímans. T regafullur
gamanleikur eöa gamansamur
tregaleikur um byltingu í betri stof-
unni og uppgjör sem af henni leiö-
ir. Þriöja sýning verksins veröur á
sunnudagskvöld.
Á laugardagskvöld veröur gam-
anleikurinn Skvaldur eftir Michael
Frayn á dagskrá.
Lína langsokkur er komin aftur
úr sumarfríinu og hefjast sýningar
á því vinsæla barna- og fjölskyldu-
leikriti nú á sunnudaginn kl. 15.00.
Á sunnudagskvöldiö veröur sýn-
ing á nýjasta leikriti Svövu Jakobs-
dóttur, Lokaæfingu, á Litla sviöinu.
FERÐIR
lands um helg-
ina
Gengiö veröur á Botnssúlur
(1095 m) sunnudaginn 16. októ-
ber. Gengiö veröur frá Botnsdal og
niöur á Þingvelli. Brottför er kl. 9.
Gönguferð á Ármannsfell er kl. 13.
Hittast síöan hóparnir á Þingvöll-
um og verða samferöa til Reykja-
víkur. Á morgun, laugardag, er
ferð í Þórsmörk kl. 8. Helgina
22.-23. október notar Feröafé-
lagiö sjálft Skagfjörösskála í
Þórsmörk og þá helgi þvi ekki unnt
aö fá gistingu.
Útivist:
Kynning á
Hengilssvæðinu
Feröafélagiö Útivist heldur
áfram kynningu á Hengilssvæöi
sunnudaginn 16. okt. Kl. 10.30
veröur ganga á Hrómundartind og
aö Kattartjörnum austan viö Heng-
ilinn. Kl. 13 verður láglendisganga
í Marardal. Þetta er sérkennilegur
hömrum girtur dalur vestan undir
Hengli. Þarna voru síöustu stöövar
hreindýranna í Reykjanesfjallgaröi.
Vetrarstarf Útivistar er að kom-
ast í fullan gang. Um næstu helgi
fagnar Útivistarfólk nýjum vetri
meö óbyggðaferö inn í Veiöivötn.
Þá má einnig minna á fyrstu
tunglskinsgöngu vetrarins, en hún
veröur á fimmtudagskvöldið 20.
okt. Þá veröur farin létt strand-
ganga í tunglskininu og áö á góö-
um staö við söng og fjörubál.
Fyrsta myndakvöldiö verður
fimmtudagskvöldiö 27. okt. og
sýndar myndir úr Hornstranda-
feröum sumarsins. Brottför i styttri
ferðir er frá bensínsölu BSÍ.
Gísli Gunnarsson og Hanna
Björk Guöjónsdóttir.
Leikfélag
Flensborgarskóla:
„Betri er þjófur
í húsi en snurða
á þræði“
Leiklistarklúbbur Flensborg-
arskóla frumsýnir gamanleikinn
„Betri er þjófur í húsi en snuröa
á þræöi“ eftir Dario Fo, laug-
ardaginn 15. október kl. 17.00.
Þýöandi er Úlfur Hjörvar en
leikstjóri er Þröstur Guö-
bjartsson.
Þetta er einþáttungur og var
sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir
nokkrum árum en þessi upp-
færsla er mjög frábrugöin hinni
fyrri og fariö er frjálslega meö
allan umbúnaö verksins.
Alls taka um 20 manns þátt í
undirbúningi sýningarinnar á
einn eöa annan hátt en leikarar
eru þau Birgir Grétarsson, Gísli
Gunnarsson, Gunnar Ólafsson,
Halla Katrín Árnadóttir, Hanna
Björk Guöjónsdóttir, Hrönn
Hákansson og Rut Guömunds-
dóttir.
Sýningar veröa í hátiöarsal
Flensborgarskóla og er frum-
sýningin 15. október kl. 17.00
eins og áöur sagöi en 2. sýning
verður 17. október kl. 21.00.
Alls veröa sýndar sex sýningar.
Stúdentaleikhúsið:
„Hvers vegna láta
börnin svona?“
„Hvers vegna láta börnln
svona?" er heitiö á nýrri dagskrá
sem Stúdentaleikhúsið frumsýnir
í Félagsstofnun stúdenta föstu-
daginn 14. október kl. 20.30.
Um er aö ræöa dagskrá þar
sem leitast er viö aö gera grein
fyrir svokölluöum „atómskáld-
um“ og þeim „hasar” sem varö í
kringum bókmenntir um og upp
úr 1950. Fléttaö er saman stutt-
um leikatriöum og Ijóöaflutningi
meö léttu tónlistarívafi. Alls
koma um 15 manns fram í sýn-
ingunni, leikendur og spilarar,
auk listmálara.
j dagskránni eru flutt nokkur
Ijóö þeirra Sigfúsar Daöasonar,
Einars Braga, Jóns Óskars,
Hannesar Sigfússonar og Jónas-
ar Svafár. Eins er brugðiö á leik
meö smásögu eftir Ástu Sigurö-
ardóttur og Thor Vilhjálmsson og
seilst í Ijóöaþýöingar eftir Jón
Óskar, Einar Braga og Geir
Kristjánsson.
Þau Anton Helgi Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir tóku saman
dagskrá, tónlist er í höndum Sig-
ríðar Eyþórsdóttur og Svanhildar
Óskarsdóttur. Lýsingu annast
Egill Arnarson en leikstjóri er
Hlín Agnarsdóttir.
Vilborg Halldórsdóttir og Anton Haigi Jónsson.
Tvær sýningar í
Norræna húsinu
I Norræna húsinu standa nú yfir
tvær sýningar. Annars vegar er
sýning frá Statens historiska
museum í Stokkhólmi um Orkneyj-
ar og Hjaltlandseyjar og er þaö
farandsýning meö um 70 Ijós-
myndum.
Síöan er í anddyri Norræna
hússins sýning á veggspjöldum um
bókmenntir Færeyinga, Grænlend-
inga og Sama.
Selfoss:
Torfbærinn —
frá eldskála til
burstabæjar
í safnahúsinu á Selfossi veröur
opnuö á morgun, laugardag, sýn-
ing undir heitinu „Torfbærinn —
frá eldskála til burstabæjar".
Sýningin er farandsýning frá
Þjóöminjasafninu og sýnir þróun
og gerö gömlu torfbæjanna. Verö-
ur opiö frá kl. 14.00—21.00, laug-
ardag og sunnudag.
SÝNINGAR
Sýning á verk-
um Leifs Breið-
fjörð í Hallgríms-
kirkju
Listvinafélag Hallgrímskirkju
opnar á morgun, laugardag, kl.
16.00, sýningu í anddyri Hallgríms-
kirkju. Þar eru sýnd frumdrög,
vinnuteikningar og Ijósmyndir aö
steindum gluggum eftir listamann-
inn Leif Breiöfjörö.
Sýningin stendur til 27. nóv-
ember og veröur opin alta virka
daga, nema mánudaga frá kl.
10.00—12.00, en laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14.00—17.00.
Kvikmyndir í
MÍR-salnum
Kvikmynd frá setningu Olympíu-
leikanna í Moskvu sumariö 1980,
veröur sýnd í MÍR-salnum, Lind-
argötu 48, nk. sunnudag.
Meöal þjóðdansaflokka, sem
þátt tóku í setningarathöfninni, var
söng- og dansflokkurinn „Vetr-
unge“ frá Litháen, en félagar úr
þessum flokki eru væntanlegir
hingaö til lands um aöra helgi til
þátttöku í Sovéskum dögum MÍR.
Sýnir flokkurinn hér í Reykjavík, í
Hlégaröi í Mosfellssveit, í Vest-
mannaeyjum og á Suðurlandi.
Aögangur aö MÍR-salnum er
ókeypis og öllum heimill.
Tónleikar í
Gerðubergi
Sigríöur Ella Magnúsdóttir og
Jónas Ingimundarson halda tón-
leika í menningarmiöstööinni
Geröubergi, þriöjudaginn 18.
október.
Tilefni þessara tónleika er þaö
aö víöa um heim er þess minnst aö
150 ár eru liöin frá fæöingu tón-
skáldsins Jóhannesar Brahms. Á
efnisskrá eru eingöngu sönglög
eftir Jóhannes Brahms. Tónleik-
arnir hefjast kl. 20.30. Aöeins
veröur um þessa einu tónleika að
ræöa þar sem Sigríöur Ella Magn-
úsdóttir er aöeins í stuttri heim-
sókn hér á landi aö þessu sinni.
Leikfélag Hafnarfjaröar:
„Þið munið
hann Jörund“
Leikfélag Hafnarfjaröar frum-
sýnir sunnudaginn 16. október
leikritiö „Þiö muniö hann Jörund",
eftir Jónas Árnason. Leikstjóri er
Þórunn Siguröardóttir. Meö helstu
hlutverk fara Hallur Helgason,
Kristín G. Gestsdóttir, Friöjón
Ólafsson og Hlynur Helgason.
Um útsetningu og stjórnun tón-
listar sér Jóhann Moráwek. Jó-
hann, Anna Pálína Árnadóttir og
Jakob Bjarnar Grétarsson sjá um
flutning tónlistar ásamt Þresti
Þorbjarnarsyni og Petreu Óskars-
dóttur.
„Þiö muniö hann Jörund" fjallar
um hundadagakónginn i gaman-
sömum dúr. Samskipti hans viö yf-
irvöld og alþýðu í örstuttrl setu
hans í konungsstól á Islandi.
Sýningar á leikritinu veröa í veit-
ingahúsinu Gafl-inn viö Reykja-
nesbraut í Hafnarfiröi og veröur
áhorfendum boöiö upp á enska
kráarstemmningu með tilheyrandi
veitingum.