Morgunblaðið - 14.10.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.10.1983, Qupperneq 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1983 Alexandre hínn mikli Alexandre de Paris er einn frœg- um, og hefur borið veg og vanda asti hárgreiðslumeistari heims og af því að annast hárgreiðslu á heimsforseti í Intercoiffure, sumum hinna frœgustu kolla ver- alheimssamtökum hárgreiðslu- aldar. Við tíndum saman nokkra fólks. Hann hóf feril sinn sem punkta um þennan mikla meist- listrœnn hönnuður á sviði hár- ara og rákumst á eina sögu um greiðslu fyrir um fjörutíu ár- snilli hans. Hárgreióalumeiatarinn heimsfrægi, Aiexandre de Paria. Pierre Autié, f. 1753, bróóir Léonarda, hins konungiega hirgreiösiumeistara. Frá Léonard allttil Alexandres Marguerite Rosalie Legay, eig- inkona Pierre Autiés. Léonard var fæddur árió 1750 og kom fyrst til Paríaar irió 1769. Tíu árum síóar var hann oróinn einkahirgreióslumeist- ari Marie-Antoinette drottn- ingar. Eða þegar drottningin sneri aftur Þetta er saga um hárgreiöslu- list og endurfæöingu; yndis- leg og tilfinningarík saga um unga franska stúlku. Hún er aöeins tvítug aö aldri, fríö sýnum, Ijós- hærð og með roöa í kinnum og heitir Corinne Lelong. Sem ungl- ingsstúlka lét hún sig oft dreyma um glæsileika Marie-Antoinette drottningar og þá alveg sérstak- lega um hinar dásamlega fallegu hárgreiöslur, sem drottningin bar viö hátíöleg tækifærí. Dag einn á síöastliönum vetri stóö Corinne á fætur, leit í spegilinn og gat ekki stillt sig um aö reka upp lágt óp af eintómri gleöi: Sú sem horföi á hana úr speglinum var engin önnur en Marie-Antoinette sjálf í öllum sinum yndisþokka meö hrífandi fagra kvöldgreiöslu, þar sem silki- gljáandi háriö var sett upp á list- rænan hátt. Þaö var hinn mikli meistari hár- greiöslulistarinnar, Alexandre de Paris, sem meö snilldarhöndum sínum haföi framkallað þetta und- ur. Glæst fortíö Allt frá bernsku haföi Corinne Lelong veriö afar hrifin af sögu hárgreiöslulistarinnar, sem um leiö var saga forfeöra hennar. Henni segist svo frá: „Bróöir eins forfeöra minna frá 18. öld, Pierre Autiés, var Léonard, hinn frægi hárgreiöslumeistari Marie-Antoinette drottningar. Sjálfur var Pierre Autié konungleg- ur hárkollumeistari eins og fram Corinne Lelong er beinn afkomandi og ittundi ættlióur Iri Pierre Autié, bróóur Léonards. Erfitt verkefni hir ióur tyrr: Hirió vandlega púóraó. kemur í ættbók fjölskyldu minnar, sem ég hef tekiö saman eftir mjög nákvæmar rannsóknir á ættar- tengslum okkar og uþpruna. End- urminningar Léonards eru annars í mínum fórum og ég gæti þeirra eins og sjáaldurs auga míns.“ Eftir örlitla þögn heldur hún áfram: „Franska byltingin varö ættmennum mínum til mikillar ógæfu. Einn af forfeörum mínum var hálshöggvinn, af því aö hann var takinn í misgripum fyrir bróöur sinn, Léonard, „hárgreiöslumeist- ara þeirrar austurrísku“!“ En þaö var ekki einungis Corine Lelong. sem var fuil hrifningar á listrænu handbragöi Léonards Autiés, því sjálfur Alexandre de Paris álítur hann einn snjallasta og hugmyndaríkasta hárgreiðslu- meistara allra tíma. „Léonard var einstakur snillingur“ „í safni okkar fyrir hárgreiöslu- list, sem viö höfum stofnað í Mais- on des Nations í París," segir Alex- andre, „varöveitum viö meöal ann- arra muna koparstungur frá þess- um tímum, sem Rothschild-fjöl- skyldan færöi mér aö gjöf. Um langan aldur hef ég haft mikinn áhuga á örlögum Léonards. Hann var fyrsti karlmaöurinn, sem ann- aöist hárgreiðslu kvenna ... Og hvílíkar konur, og þá fyrst og fremst sjálf Marie-Antoinette!“ Al- exandre kann góö skil á sögu Léonards. Léonard Autié haföi fyrst byrjað að annast hárgreiöslu fyrir leik- konur Parisarleikhúsanna; sagt er, aö hann hafi veriö í tygjum viö eina þeirra. En brátt fóru aöalskonur líka aö hrífast af þessum „upp- belgdu“, fjörlegu hárgreiðslum Lóonards, sem skreyttar voru fugl- um, blómum og fjaöraskrauti. Madame du Barry réði Lóonard í sína þjónustu, og hann tók til aö töfra fram ótrúlega hugmyndaríkar hárgreiöslur fyrir hana og viö frönsku hiröina vakti hárbúnaöur Madame du Barrys feíknalega at- hygli. Marie-Antoinette, sem jafn- an leit á Madame du Barry sem skæöasta keppinaut slnn í öllu er ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.