Morgunblaðið - 14.10.1983, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1983
fclk í
fréttum
Priscilla Presley, eiginkona Elvis, er hér meö dóttur þeirra, Lisu, í fanginu.
Er „Kóngurinn“ enn á lífi?:
Kista Presleys
verður opnuð
+ Allt frá því að rokkkóngurinn
Elvis Presley lóst hefur veriö é
kreiki orörómur une að dauöi
hans hafi veriö settur á svió til
þess aö hann gæti sloppið und-
an frægöinni, sem honum
fannst vera oröin eins og hvert
annaö fangelsi.
I Bandaríkjunum hafa dagblöö
og vikublöö rætt viö fólk, sem er
ekki í neinum vafa um, aö Elvis
sé enn á lífi og fari nú huldu höföi
einhvers staöar. Blaöiö National
Enquire hafði t.d. nú fyrir nokkr-
um dögum viötal viö konu, sem
stóö á því fastar en fótunum, aö
hún heföi hitt Elvis þegar hún var
í fríi í Mexíkó. Og til aö bæta um
enn betur birti blaöiö mynd, aö
vísu nokkuð óljósa, sem tekin var
af einum glugganum í húsi Elvis
þremur dögum eftir aö tilkynnt
var um lát hans. Innan viö glugg-
ann mátti sjá skuggamynd af
manni, sem vissulega var líkur
Elvis.
Yfirvöldum þykir nú nóg komiö
af öllum sögusögnunum og hafa
þess vegna farið fram á þaö viö
eiginkonu Elvis heitins, Priscillu,
aö hún leyfi aö kistan veröi
opnuö. Viöstaddir eiga aö vera
prestur, læknir, lögreglumaöur
og einn fulltrúi fjölskyldunnar og
þetta fólk á aö leggja eiöa aö því
aö segja sannleikann um þaö,
sem þaö kann aö sjá í kistunni.
Priscilla, ekkja Elvis, er ekkert
hrifin af þessu uppátæki þótt lík-
legt sé, aö hún muni fallast á
þaö.
„Auðvitaö er Elvis dáinn og
hann á aö fá aö hvíla í friöi,“ segir
hún.
Var það ekki Elvis Presley, sem hvíldi í kistunni, sem grafin var í krikjugaröi í Memphis 19. ágúst 1977?
Flýöi „kóngurinn" undan frægöinni, sem hann þoldi ekki lengur? Nú ætla yfirvöldin aö fé úr því skorið.
Vörumarkaðurinnht
APPELSÍNUR
WSPAPPIR4RL
/ /
ELDHUSRULLU
2 STK.
IMÝTT
KINDAHAKK
E
EURQCARO
IK DAGt TGRA NOTA
OPIÐ TIL KL. 10 I KVOLD
ÁRMÚLA 1a EIÐSTORG111
GERIDHAGSTÆD
MATARINNKAUP
NÝSLÁTRAÐ
2. FLOKKS
DILKAKJÖTI HEILUM
SKROKKUM MEÐ
•V/.IAFSLÆTTI
HELGARRETURiNN: