Morgunblaðið - 14.10.1983, Side 21

Morgunblaðið - 14.10.1983, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1983 53 Frum«ýnir stórmyndina: í Heljargreipum (Spiit Imaga) Ted Kotcheff (Flrst Blood) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd. Fyrir Danny var þaö ekkert mál aö fara tll Homeland, en ferö hans áttl eftir aö hafa alvarlegar afleiö- ingar I för meö sér. Erl. blaöaskrif: Meö svona samstööu eru góö- ar myndir geröar. — Variety. Split Image er þrumusterk mynd. — Hollywood Repor- ter. Aöalhlutverk: Michael O'Keefe. Karen Allen, Peter Fonda, Jamea Wooda, Brian Dennehy. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Bönnuö börnum innan 12 ira. Sýnd kl. S, 7.05. S.10, 11.15. Haakkaó verð. Glaumur og gleöi í Las Vegas (One from the heart) Heimsfræg og margumtöluð stórmynd gerð af Francia Ford Coppola. Myndin er tek- in í hinu fræga studlo Coppola Zoetrope og fjallar um lífernlö í gleðiborglnni Las Vegas. Tónlistin í myndinnl eftir Tom Waits var í útnefningu fyrir óskarsverölaun í mars sl. Aöalhlutverk: Frederic For- reat, Teri Garr, Naataaaia Kinaki, Raul Julia. Leikstjóri: Francia Ford Coppola. Myndin er tekln í Dolby-Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope- Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hskkaó veró. SALUR3 Upp meö fjöriö (Sneakers) Splunkuný og bráðfjörug: ' mynd í svipuöum dúr og Pork- ys. Alla stráka dreymir um aö fara á kvannafar, en oft eru ýmls Ijón á veginum. Aöalhlv.: Cart Marotte, Charlaine [ Woodward, Michael Don- aghue. Leikstj.: Daryl Duke. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Laumuspil aýnd kl. 7. SALUR4 Sýnd kl. 5 og 7. Utangarösdrengir (The Outsiders) Nýjasta mynd Francis Fordi Coppola. 'I Sýnd kl. 9 og 11. Bónnuö innan 14 éra. Frá Nausti Matseðill kvöldsins Rækjukokteill meö sveppum, ananas, melónu og ristuöu brauöi. Steikt villigæs meö rifsberjahlaupi í peru, sykurbrúnuö- um kartöflum og Waldorf-salati. Pönnusteikt lambafille meö sveppum og púrrulauk í rjómasósu, boriö fram meö bakaöri kartöflu og blóm- káli. Karamellubúöingur meö þeyttum rjóma. pltrgMwWafoiifo Góóan daginn! í KVÖLD NG KARON SAMTÖKIN SÝNA DÖMU- OG HERRATÍSKU FRÁ | SONJU - LAUGAVEGI 81 KL. 20:30 GJAFVERÐ SJÁVARRÉTTAKOKTEILL RAIFORT MEÐ PIPARRÓTARSÓSU OG RISTUÐU BRAUÐI AÐEINS KR: 165.- KJÖRSVEPPASÚPA AÐEINS KR. 60,- DJÚPSTEIKTUR karfi FRAMREIDDUR MEÐ FRÖNSKUM KARTÖFLUM OG KRYDDSMJÖRI AÐEINS KR. 220.- PÖNNUSTEIKTAR LÚÐUKÓTILETTUR FRAMREIDDAR MEÐ RÆKJUM, PAPRIKU, LAUK OG SVEPPUM í HNETUSMJÖRI AÐEINS KR. 230.- GRÍSAKÓTILETTA MARÉCHALE FRAMREIDD MEÐ SVEPPUM, SPERGLI OG MADEIRASÓSU AÐEINS KR. 380.- MARINERUÐ LAMBASNEIÐ AÐ BÚLGÖRSKUM HÆTTI FRAMREIDD MEÐ PAPRIKU, LAUK OG RJÓMAPAPRIKUSÓSU AÐEINS KR. 365,- HREINDÝRASTEIK PROVANCALE FRAMREIDD MEÐ RISTAÐRI PERU OG PARÍSARKARTÖFLUM AÐEINS KR. 495.- FERSKT ÁVAXTASALAT MEÐ RJÓMA KAHLUA AÐEINS KR. ! MUNIÐ LÍKA SALATBARINN GÓÐA! ATHUGIÐ! Ihinn vinsæli píanóleikari GUÐMUNDUR INGÓLFSSONj IlEIKUR LJÚFA TÓNLIST FRÁ Kl. 19:00 TIL 22:00 FYRIR MATARGESTI. F0RSETA- HEIMSÓKNIN í AUSTURBÆJARBÍÓI laugardag kl. 23.30 MIÐASALA í AUSTUR- BÆJARBÍÓI KL. 16—21, SÍMI11384. OjO I.IjKFKIAC RKVKIAVIKUR SÍM116620 OjO Sumargleðin kveöur og fer í frí Allra, allra síöasta sinn og þaö er klárt. Aðeins þetta síðasta sinn. HOTELSOGU LAUGARDAGSKVOLD 2ja klst. skemmtun. Dúndrandi dans- leikur á eftir. Söngur, grín og Sumargleöi. Þaö er máliö og nú fer hver aö verða síöastur og hana nú. Verð á dansleik kr. 120,- Matur framreiddur fyrirN Sérstakur sumargleöi- Þá *em þess óska. auki kl 2. Húsiö opnað kl. 19. Konni kokkur, Elli prestsins o.fl. gosar heiöra samkomuna meö nærveru sinni. Miöasala í anddyri Súlnasalar milli kl. 5 og 7 í dag. Borö tekin frá um leið. Sími 20221 og 25017. Viö þökkum öllu því fólki sem sótt hafa skemmfanir okkar og dansleiki í sumar, fyrir komuna. Hittumst nnsta sumar kát og hress. Sumargleðin. Ómar, Bessi, Ragnar, Magnús, Þorgeir, ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar í syngjandi stuöi. Tryggið ykkur miða í tíma á síðustu Sumargleðiskemmtunina. Uppselt 5 helgar í röö.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.