Morgunblaðið - 25.10.1983, Side 7

Morgunblaðið - 25.10.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 7 > BUXUR Flannelbuxur frá Melka.f Uppábrot og þröngarMp aö neöan. Saumaöar hinu viöurkennda stretcM efni, sem heldur sér full-| komlega. Má þvo í þvottavél. Otrú-| lega lágt verö.|^IHHl FAST I ÖLLUM HELSTU| HERRAFATAVERSLUNUM landsins.BHBHBI / A Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SINII 51888 Konur alhugið:'% Bjóðum 10 tíma kúra í okkar vinsæla /71. solaríum. I' ■ Megrunar- og afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrnum. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vígtun — matseðill. Opið til kl. 10 öll kvökl Nudd- og sólbaösstofa BtlMtnöi. Sími 40609. *stu Baldv.nsdóttur, Hrauntungu 85, Kopavogi :—— TStHamaiha^utinn 12-18 SAAB 900 GLE 1982 Grænsans, ekinn 33 þús. km. Sjálfsk. Afl- stýri og fl. Sóllúga, útvarp, segulband. Verö 420 þús. (skipti ath. á ódýrarl). CHEVROLET CITATION 1980 BMW 318i 1982 Grémetaelk;, eklnn 26 þús., litað gler, raf- speglar, útvarp og segulband o.tt. Verö 385 þús. (Skiþti ath. á ódýrari). DATSUN CHERRY GL 1980 Blásanseraöur eklnn 66 þús. Verö 150 þús. Brúnsans. 4 cyl. (GAS Turbo). belnsk., 4ra gira m/aflstýrl. Eklnn 43 þús. Verö kr. 290 þús. (Skiþtl ath ). LADA SPORT 1981 Hvítur eklnn 46 þús. Utvarp o.fl. Verö 185 þús. VOLVO 244 GL 1979 Grœnn ekinn aöeins 54 þús. belnsk. m/atlstýrl. Verö kr. 255 þús. COLT FL 1200 1982 Grásans. 5 dyra, eklnn 37 þúa. 2 dekkja- gangar. Verö 185 þús. SCOUT II 1974 Grœnn 8 cyl. (304) sjálfsk. m/öllu. út- varp + segulband. Breiö dekk og lelgur. Upphækkaöur. Gööur jeppi Veró 160 þús. CITROÉN PALLAS 1982 Ljósbrúnn. Eklnn aöelns 12 þús. sem nýr. Verö kr. 265 þús. Svipmynd úr kaffistofu Alþingis „Alþýðuflokkur f erfiöleikum“ „Alþýöuflokkurinn á í miklum erfiöleikum um þessar mundir eftir klaufalegar uppákomur í pólitíkinni, lélegar undirtektir kjósenda í síöustu kosnlngum og peningavandamál í útgáfustarfseminni. En viö þetta bætist svo forystukreppa sem margur kratinn stynur undan.“ (Óskar Guömundsson, þingfréttamaður Þjóövilja, í fréttaskýringu sl. laugardag.) „Hræðslan heldur þeim saman“ Óskar Guðmundsson, blaöamaöur, gerir úttekt á Alþýöuflokknum í síðasta helgarblaði Þjóðviljans. Hann segir m.a. um þing- flokk kratanna: „Það er hræðslan sem heldur þeim saman, sagöi annar. og benti í að þing- flokkurinn væri þannig klofinn. að Eiður, Kjartan og Karl Steinar hefðu visst bandalag sin á milli, en þeir Karvel Pálmason og Jón Baldvin mvnduðu mót- vægið með Jóhönnu Sig- urðardóttur, sem annars væri beggja blands. And- rúmsloftið í þingflokknum væri ekkert alltof gott — og sambandið við félagana í flokknum æói snurðótL" Síðan víkur Óskar að stöðu hinna einstöku þing- manna, bæði í flokki og kjördæmi, og finnur marga mínusa en fáa plúsa. Sem dæmi skal hér tíundaður kaflinn um Karvel Pálma- son: „Karvel l’álmason er sagður hafa einhverjar ræt- ur í verkalýðshreyfingunni sem hann hefur ekki rækt- að nógu vel — og í flokkn- um heima f kjördæmi stendur hann á brauðfót- um. „Ekki eitt einasta AF þýðufíokksfélag á Vest- fjörðum styður Karvel, nema í Bohtngavík," sagði krati á Patreksfirði. Og bætti þvi við að eftir kosn- •ngarnar síðustu væri flokkurinn vestra meira og minna í rúst eftir próf- kjörssigur Karvels. lltan- flokksmenn, þar á meóal Alþýðuhandalagsmenn, hefðu komið Karvel inn f prófkjörinu fræga." Fram skal tekið að þetta er ekki „framhald" af for- síðuviðtalinu fræga við Sig- hvat Björgvinsson! „Erjur í Al- þýdubanda- lagi“ — „flók- ín lagskipting“ I þessu sama blaði er síðan viðtal við Magnús Torfa Ólafsson, fyrrver- andi alþingismann og ráó- herra. Hann segir m.a.: „Samtök frjálslyndra og vinstri manna vóru stofnuð 1969, en þau komu til sög- unnar vegna þess að verið höfðu erjur í Alþýðubanda- laginu, sem var að breytast úr samfylkingarsamtökum í skipulagðan flokk. Þar vóru menn sem komið höfðu úr Alþýðuflokknum, Hannibal Valdimarsson, Alfreð Gíslason og fleiri, og þegar átti að steypa samfylkingunni saman í samstæðari heild urðu árekstrar milli þeirra og ýmissa manna úr Sósíaf- Lstaflokknum, sem vildu halda fastar í hefðir þess flokks og þann kjarna, sem þeir töldu vera þar fyrir hendi. Lagskiptingin þarna var nokkuð flókin — til vóru þeir menn úr Komm- únistaflokknum gamla, sem aldrei sættu sig við Sósíalistaflokkinn, og svo vóru þeir menn í Sósíalista- flokknum sem frá upphafl, þ.e.a.s. frá 1956, vóru óhressir með Alþýðu- bandalagið". Hér er komið að vissu kjarnaatriði. Nafnbreyt- I ingar: úr Kommúnista- flokki í SósialLstaflokk og úr Sósíalistaflokki í AÍ- þýðubandalag, þurrkuðu ekki út rætur þessa eina og sama þríggja nafna flokks, sem liggja í aðildarflokki aö Komintern, alþjóðasam- bandi kommúnista, lög- heimili Moskva. Þessi kjarni heldur enn um stjórnvölinn í Alþýðu- bandalaginu, heldur „fast um fornar hefðir". Nafn- breytingin var áróöurstæk- nilegur gjömingur, „plak- at“ í búöarglugga, leið til að koma frekar „hugsjón- um“ á markað. Það er samskonar „sölu- mennska" sem ræður þeim heilabrotum, í sumum hóp- um Alþýðubandalagsins þessa dagana, að Ragnar Arnalds á formannsstól sé hyggilegra andlit gagnvart almenningi en Svavar Gestsson. Það er deilt um fleira í þingflokki Alþýðu- bandalagsins eins og hver skuli sitja þing Sameinuöu þjóðanna, þó Þjóðviljanum þyki betur vió hæfl að birta I fréttaskýringu um vær- ingar í Alþýöuflokki en AF þýðubandalagi. „Flokkar sýnd- armennsk- unnar“ Guðni Ágústsson segir i grein í Tímanum si. laug- ardag: „Ógæfa áttunda áratug- arins skall yfir þegar hinir svokölluðu sólstöðusamn- ingar vóru gerðir 1977. Framhald þess máls er öli- um kunnugt, öfl ábyrgðar- leysis og sýndarmennsku brutu áætlanir ábyrgra manna á bak aftur. í kosn- ingunum 1978 kaus þjóðin sér of marga fulltrúa úr flokkum sýndarmennsk- unnar, en hafði gæfu til þess í haustkosningum 1979 að snúa við blaöinu að nokkru leyti." Það fer vel á þvi að minna á atburöi áranna 1977 og 1978 sem víti til i varnaðar. FJÁRMÖGNUN til sölumeðferðar Upplýsingar óskast sendar augl. deild Mbl. merkt: „Aida — 105“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.