Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 28

Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 Einvígi risanna? — Man. Utd. og Liverpool unnu, en West Ham gefur eftir Mark Lawrenson, t.v., og Clive Allen berjast um boltann í leik Liverpool og QPR á gervigrasinu á Loftus Road. Liverpool náöi aö sigra í leiknum og er þaö í fimmta skipti sem Rangers tapar þar síðan gervigrasið kom á völlinn, en þar hafa fariö fram fimmtíu og fjórir leikir síöan. Fré Bob Honnetsy, fréttamanni Morgunbiaöains í Englandi. MANCHESTER Unitod varft ad hafa mikið fyrir sigri sínum á Sunderland á laugardag. Ray Wilkins skoraði eina mark leiks- ins á 20. mín. úr vítaspyrnu eftir að Frank Stapleton hafði verið felldur. United hefur því enn for- ystu í deildinni — liðið hefur nú tveggja stiga forskot á meistara Liverpool, sem unnu QPR Loftus Road í London. United varð fyrir því áfalli snemma í leiknum í Sunderland — á tíundu mínútu — aö Kevin Mor- an meiddist enn einu sinni. Hann og einn leikmanna Sunderland skölluöu saman og Moran skarst í andlitinu. Fariö var meö hann á sjúkrahús og þurfti aö sauma fjög- ur spor í hann. Lou Macari kom inn á sem varamaöur fyrir Moran. Leikmenn Sunderland sóttu mun meira en United og gestirnir uröu því þeirri stundu fegnastir þegar dómarinn flautaöi til leiksloka. Ron Atkinson, framkvæmda- stjóri United, var ánægöur eftir leikinn. „Við erum loksins búnir aö læra aö berjast almennilega fyrir hlutunum. Þaö er enginn glæpur fyrir leikmann Manchester United aö berjast fyrir því sem hann ætlar sér aö ná,“ sagöi hann. Áhorfend- ur í Sunderland voru 26.826. „Fantastic on plastic“ Mesti áhorfendafjöldinn í Eng- landi á laugardaginn var á Loftus Road þar sem Liverpool heimsótti QPR á gervigrasiö. 27.148 áhorf- endur voru á leiknum og sáu þeir heimaliöiö tapa, en þaö hefur aö- eins gerst fimm sinnum í þeim fimmtíu og fjórum leikjum sem fram hafa farið á vellinum. Þaö var Steve Nicoll sem skoraöi sigur- mark Liverpool í leiknum, en hann haföi áöur komiö inn á sem vara- maöur fyrir Craig Johnston, sem var bókaöur í leiknum. Fyrir viku var Johnston rekinn út af gegn West Ham, og nú var hann bókaö- ur, þannig aö Joe Fagan, stjórl Liv- erpool, vildi ekki taka áhættuna á aö láta hann leika lengur. Heföi hann veriö rekinn út af aftur heföi hann fengiö tveggja leikja bann. Nicoll sá er skoraöi markið var keyptur fyrir einu ári fyrir 300.000 sterlingspund frá skoska liöinu Ayr United, en hann hefur ekki leikiö mikiö meö aöalliöi Liverpool. Venjulega leikur hann sem bak- vöröur. Nicoll skoraöi sjö mín. fyrir leikslok eftir sendingu frá Graeme Souness, og var þaö í eitt af fáum skiptum í leiknum sem leik- mönnum Liverpool tókst aö sleppa viö rangstööugildru QPR. Liv- erpool-liöiö fékk frábæra dóma fyrir leik sinn á gcrvigrasinu. Eitt ensku blaöanna sagöi aö þaö heföi veriö „fantastic on plastic": frá- bært á gerviefninu. Luton-liöiö frábært Frank Bunn, framherji Luton, var borinn af leikvelli strax á fjóröu mínútu gegn Southampton, en þaö haföi ekki mikil áhrif á leik liðsins. Trevor Aylott, sem kom inn á fyrir Paul Walsh, sem er í leikbanni, skoraöi tvívegis í fyrri hálfleiknum, á 13. og 32. mínútu. David Moss fékk gulliö tækifæri til aö bæta viö marki þremur mín. fyrir hlé er hann tók vítaspyrnu, en knötturinn fór yfir markiö og upp í áhorfenda- skarann. Brian Stein skoraöi þriöja markiö á 64. mín. áöur en David Armstrong geröi eina mark South- ampton. Suöurstrandarliöiö haföi aöeins fengiö á sig tvö mörk í deildinni fyrir þennan leik. Áhorfendur voru 12.389. Loks skoraöi Johnson David Johnson, fyrrum framherjl Ipswich, Liverpool og enska lands- liösins, skoraöi eina mark Everton í leiknum gegn Watford. Aöeins 13.571 áhorfendur voru á Godd- isson Park, en þaö er minnsti áhorfendafjöldi þar á tímabilinu. Steve Terry, miövöröur Watford, var rekinn af velli i leiknum og fjór- ir aörir leikmenn liösíns voru bók- aðir. Graham Taylor, stjóri liösins, var allt annaö en ánægöur meö þetta. „Eg veit ekki hvernig þetta heföi oröið ef leikurinn heföi veriö grófur,“ sagöi hann. Archibald skorar og skorar Steve Archibald skoraöi eina mark leiksins er Tottenham sigraöi Birmingham á útivelli. Leikmenn komu mjög seint á völlinn þar sem þeir lentu í umferöaröngþveiti á leiöinni frá London til Birmingham, og þegar áhorfendur voru orönir þreyttir á aö bíöa fóru 200 þeirra inn á völlinn og voru meö skríls- læti. Áöur en lögreglan skarst í leikinn var einn hornfáninn rifinn upp og honum kastaö eins og spjóti í burtu. Archibald skoraði markiö 12 min. fyrir leikslok eftir varnarmis- tök. Þaö var níunda mark hans í síöustu sjö leikjum. Fimm leik- menn voru bókaöir: Roberts, Galv- in og Hughton hjá Spurs, og Van den Hauw og Hopkins hjá Birm- ingham. Áhorfendur: 19.016. Glæsimark Regis Cyrelie Regis skoraöi glæsilegt mark eftir mikið einstaklingsfram- tak í fyrri hálfleiknum gegn Cov- entry. Graham Withey náöi síöan aö jafna, en aöeins mínútu síöar færði markvöröur Coventry, Júgó- slavinn Raddfeavrom Avic, WBA stigin þrjú á silfurfati. Hann missti skot frá Mick Perry á milli fóta sér og í netiö fór boltinn. Áhorfendur voru 13.441. Ipswich datt niöur í áttunda sæti i deildinni eftir markalaust jafntefli gegn neösta liöinu, Leicester, á heimavelli. Leicester fékk betri marktækifæri í leiknum, en hvor- ugu liöinu tókst aö skora, eins og úrslitin bera aö sjálfsögöu meö sér. Áhorfendur hafa ekki veriö færri á Portmand á þessu keppn- istímabili: 14.944. West Ham tapaöi stigi heima gegn Norwich, og er því heldur betur aö lækka flugiö. Chris Woods, markvöröur Norwich, átti frábæran leik. Þaö sem sterk vörn liðsins stöövaöi ekki varöi hann. En Norwich átti tvö góö marktæki- færi, þannig aö jafntefli veröa að teljast réttlát úrslit. Áhorfendur voru 18.958. Nicholas tekinn útaf Charlie Nicholas náöi sér ekki á strik gegn Forest á Highbury og var tekinn út af á 69. mín. „Ég tók hann ekki út af vegna meiösla, heldur taldi ég aö (Brian) McDerm- ott gæti komið betur út í þessu tilfelli en Nicholas,“ sagöi Terry Neill, stjóri Arsenal á eftir. Staöan var 3:1 þegar Nicholas var tekinn út af. Alan Sunderland og Colin Hill skoruöu tvö stórglæsileg mörk fyrir Arsenal og var staöan oröin 2:0 eftir 23 mín. Snemma í seinni hálfleik var Paul Hart, miövörður Forest, rek- inn af velli, fyrir tiltölulega saklaust brot á Nicholas. En stuttu síöar minnkaöi Peter Davenport munlnn fyrir Forest úr vítaspyrnu. Tony Woodcock, sem átti frábæran seinni hálfleik gegn sínum gömlu félögum, skoraöi tvö síöustu mörk- in. Áhorfendur voru 22.870. Notts County haföi tapaö síö- ustu sjö leikjum, en nú nældi liöiö í stig er þaö geröi jafntefli gegn Stoke, og heföi liöið átt skiliö aö vinna. Brian Kilcline náöi forystu fyrir County á 61. mín., en Stephen Bould jafnaöi fjórum mín. fyrir leikslok. Sjá nánar um ensku knattspyrn- una á bls. 27 1. deild Arsenal — Nott. Forett 4—1 Birmingham — Tottenham 0—1 Coventry — WBA 1—2 Everton — Watford 1—0 Ipswich — Leicester 0—0 Luton — Southampton 3—1 Notts County — Stoke 1—1 QPR — Liverpool 0—1 Sunderland — Man. United 0—1 West Ham — Nowich 0—0 Wotves — Aston Villa 1—1 Staðan Man. United 10 1 2 18:11 22 Liverpool 10 2 2 12: 6 20 West Ham 10 1 3 20:10 19 Luton 10 1 3 19: 9 19 Ipswich 10 2 3 20:11 17 QPR 10 2 3 17: 9 17 Southampton 0 2 2 10: 5 17 Tottenham 10 2 3 18:14 17 Aaton Villa 10 5 2 3 13:11 17 WBA 10 5 2 3 15:15 17 Nott. Forest 10 5 1 4 16:16 16 Arsenal 10 5 0 5 17:12 15 Everton 10 4 3 3 7: 8 15 Coventry 10 4 2 4 14:16 14 Birmingham 10 4 2 4 9:11 14 Norwich 11 3 4 4 17:16 13 Sunderland 10 3 2 5 9:16 11 Stoke 10 2 3 S 11:19 9 Watford 10 2 2 6 15:18 8 Notts County 10 2 1 7 1fe20 7 Wohrerhampton 10 0 3 7 8:23 3 Leicester 10 0 2 8 6:23 2 2. deild Barnsley — Leeds 0—2 Blackburn — Oldham 3—1 Brighton — Sheff. Wed. 1—3 Cartiale — Chelsea 0—0 Chartton — Swansea 2—2 Grímaby — Cryatal P. 2—0 Hudderafield — Derby 3—0 Man. City — Middlesbrough 2—1 Portamouth — Cambridge fr. Shrewabury — Fulham 0—0 Staðan Shefhekf Wed. 11 9 2 0 22: 8 29 Man. City 11 8 1 2 22:10 25 Newcaatle 11 7 2 2 21:11 23 Chelaea 10 6 3 1 20: 9 21 Hudderafield 11 5 5 1 18: 8 20 Shrewabury 11 5 4 2 16:11 19 Charíton 11 4 5 2 11:14 17 Grímaby 11 4 4 3 17:12 16 Blackburn 11 4 4 3 18:20 16 Barnaley 11 4 2 5 19:16 14 Portsmouth 10 4 1 5 13:12 13 Carlisle 11 3 4 4 8: 8 13 Leeda 11 4 1 6 15:20 13 Middleabrough 11 3 3 5 14:16 12 Fulham 11 3 3 5 14:17 12 Bríghton 11 3 2 6 18:19 11 Cryatal Palace 10 3 2 5 12:15 11 Cardiff 10 3 1 6 7:13 10 Okfham 11 2 3 6 8:19 9 Cambrkfge 10 2 2 6 10:17 8 Derby County 11 2 2 7 8:25 8 Swanawa 10 1 2 7 8:19 5 3. deild Bournemouth — Oxford 2—1 Bradford — Walaall 0—0 Bristol Rovera — Scunthorpe 4—1 Exeter — Newport 1—2 Hull — Plymouth 1—2 Líncoln — Burnley 3—1 Port Vale — Bolton 1—2 Sheff. Utd. — Brentford 0—0 Wtgan — Gillingham 1—2 Wimbledon — Rotherham 3—1 4. deild Aiderthot — Briatol Roveri 1—0 Blsckpool — ChetterfieM 1—0 Bury — Wrexham 2—0 Cheeter — Stockport 2—4 Crewe — Northampton 3—2 Darlington — Rochdale 1—0 MantfieM — Hartlepool 5—0 Peterborough — Tranmere 2—0 Swindon — Cotcheater 2—1 Vork — Reading 2—2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.