Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 30

Morgunblaðið - 25.10.1983, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 Egilsstaðir: Ráðstefna um framtíð skíðamála á Austurlandi RÁÐSTEFNA á vegum Ung- menna- og íþróttasambands Aust- urlands, verður haldin á Egils- stöðum laugardaginn 5. október. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Framtíð skíðamála á Austur- landi" og hefst hún kl. 10.30. I frétt frá Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands seg- ir m.a., að ráðstefnunni sé ætlað það hlutverk að safna saman upp- lýsingum um stöðu mála í fjórð- ungnum. í fyrsta lagi fyrirætlanir sveitarstjórna um byggingu mannvirkja og óskir áhugamanna í þeim efnum. í öðru lagi stöðu „skíðanna" sem keppnisíþróttar og hvað gera þurfi til að ná sam- bærilegri stöðu á við aðra lands- fjórðunga á því sviði. I þriðja lagi hvernig best megi haga starfi til að auðvelda og hvetja almenning til fjallaferða og skíðaiðkana. I sömu frétt segir ennfremur: „Að loknum fyrirlestrum og erind- um verða almennar umræður. Þá verður þátttakendum skipt í 3 hópa og fjallar hver hópur um einn málaflokk. Hópunum er ætl- að að semja tillögur og ályktanir sem endurspegla vilja fundar- manna um leiðir, skipulag og stefnumið í skíðamálum á Austur- landi í næstu framtíð." Framkvæmdastjórn og skíðaráð UÍA gangast í sameiningu fyrir ráðstefnunni. Ollu áhugafólki um skíðamál í fjórðungnum er heimil þátttaka. ^NÖTKUN GAGNABANKA. MARKMIÐ: Tilgangur námskeiðsins er að kenna notkun erlendra gagna- banka við upplýsingaöflun. Að námskeiðinu loknu geta þátt- takendur leitað sjálfir í erlendum gagnabanka, án aðstoðar. Þátttakendur munu leita í Dialog, sem er stærsti gagnabanki heims, staðsettur á austurströnd Bandaríkjanna. Upplýsingar sem aðgangur er að eru geysifjölbreyttar. Samtals er aðgangur að 170 gagnabönkum með 75.000.000 ólíkum tegundum upp- lýsinga. Upplýsingamar eru á öllum sviðum vísinda og spanna allar atvinnugreinar. EFNI: - Hvað er gagnabanki - Skilgreining - Skipulag. - Helstu gagnabankar og aðgangur að þeim. - Notkun gagnabanka, aðgerðir og leiðir. - Leit í gagnabanka: hvaða upplýsingar er hægt að fá? / hvemig er leitað að réttum upplýsingum? / hvað kostar leit? ÞATTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja læra að hagnýta sér erlenda gagabanka við upplýsingaöflun. LEIÐBEINANDI: Eiríkur Þ. Einarsson, bókasafnsfræðing- ur, lauk prófi í bókasafnsfræði frá Háskóla íslands árið 1981, en starfar nú hjá Hafrannsóknastofnun. TIMI-STAÐUR: 31/10— 1/11 kl. 9—13. Samtals 8 klst. Síðumúla 23. 3. hæð. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ATH: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags ríkis- stofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði og skal sækja um það til skrifstofu SFR. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS !i!»23 ptorjjtwMíiíitfo MetsöluUadá hverjum degi! VATNSLÁSARí FLESTAR GERÐIR ÖKUTÆKJA ®nausth.f SfÐUMÚlA 7-9, SÍMI 82722 [Luxemburgl | K A NARÍ- EYJAR |í allan vetur |í HJARTA EVRÓPUl Helgar- og vikuferðir. Verð frá kr. 9.201.- FLUG OG BÍLL| Helgar- og vikuferðir. Verð fró kr. 8.190 - PARÍS Frábær áningarstaður. | Helgarferðir frá kr. 11.348.-1 TRIER iTöfrandi borg með sögu-| | legar minjar - Helgarferðir. | Verð frá kr. 10.781- INNIFALIÐ: Flug. bíll og Ihótel, með eða án fæðis. Við bjóðum þér vikulegar ferðir í sólina og sjóinn á Kanarí. Úrval góðra hótela I | og þú ákveður lengd ferðar-1 innar eftir hentugleikum. Verð frá kr. 19.159.- Auk þess bjóðum við ótal aðra möguleika / hópferð- um um allan heim, hvort sem um er að ræða sólar- ferð eða skíðaferð. ISérfargjöld um allan heiml I- Kynnið ykkur mögleikanaj FERDAZiiZVAL I FERDAZiiZVAL íHverfisgötu 105 - S: 192961 [ Hverfisgötu 105 - S: 192961 í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI lii _ Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa S HÉÐINN S SEUA€Q 2, REYKJA/IK Styrkið og fegrið líkamann Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Dömur og herrarl Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 31. október. Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vödvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböö — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.