Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 24
Innanhússíþrótta- skórfrá W7itT' MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 Haustmét í blaki: Þróttur Nes. sigraði í 3. flokki UM HELGINA fór fram haustmót í blaki og sáu Víkingar um þaö aö þessu sinni. Fjölmörg liö tóku þátt í mótinu en keppt var í karla- flokki, kvennaflokki og í þriója flokki karla. Úrslit uröu þau aö í karlaflokki sigraði Þróttur, ÍS sigraði í kvennaflokki og Þróttur Neskaupstaö sigraði í 3. flokki karla. Til úrslita í karlaflokki léku Þróttur, ÍS og HK, og var leikið þar til annað liöiö haföi unniö tvær hrinur. Þróttur sigraöi IS 2—1, HK sigraöi ÍS einnig 2—1 og Þróttur sigraöi síöan HK 2—0 í síöasta leiknum. Stúdínur áttu ekki í nein- um vandræöum meö andstæöinga sína í kvennaflokknum og sigruöu örugglega 2—0 í öllum leikjum sín- um. Þróttur Neskaupstað kom held- ur betur á óvart þegar þeir sigruöu í 3. flokki karla en þetta er í fyrsta sinn sem þeir senda liö í þeim flokki og er greinilegt aö blak- íþróttin er í miklum uppgangi þar eystra. — sus Hreinn Þorkelsson svífur hér inn í KR-vörnina, en þrír varnarmenn reyna að stööva hann. Táknrœn mynd fyrir leikinn. MorgunbMM/FrMþióhir. VALSARAR tryggðu stöðu sina f úr- valsdeildinni í körfuknattleik er þeir lögöu baráttuglaða Haukana aö velli í Seljaskólahúsinu á sunnudags- kvöld, en úrslitin uröu 72—69 fyrir Val eftir aö Haukarnir höföu haft þriggja stiga forystu í hálfleik, 37—34. Leikurinn einkenndist allan tímann af mikilli baráttu beggja liöa. Hauk- arnir höföu frumkvæðiö framan af og var leikgleöin og baráttuhugurinn þeirra sjötti maöur á vellinum, ef svo má segja. Hræddust þeir hvergi Vals- mennina, lóku oft mjög skemmtilega Valur 70. eo Haukar » ^.051 og skoruðu úr hvers konar færum. Komust Haukarnir í 10—4, 14—6 og 17—10, en þá minnkuöu Valsarar muninn og komust yfir eftir 14 mínút- ur, 22—21. Skiptust liöin síöan á for- ystunni, þótt oftast heföu Haukarnir frumkvæöiö. Valsarar komu mjög ákveönir til leiks í seinni hálfleik og skoruðu grimmt, auk þess sem úthaldiö virtist brostiö hjá Haukunum, sem tóku mik- iö á í fyrri hálfleik. Skoruöu Haukarnir t.d. ekki stig fyrr en eftir 4 mínútur, og eftir tæpar átta mínútur höföu þeir aö- eins skorað þrjár körfur. Virtust þeir þrúgaöir spennu í seinni hálfleik og lengst af var sóknarleikurinn slakur og hittni lítil, þótt mikiö væri skotiö. Lengst af höföu Valsarar um 10 stiga forskot i seinni hálfleik, og undir lokin slökuöu þeir á og hvíldu sína betri menn, þannig aö Haukum tókst aö minnka muninn á síöustu mínútun- um, en það var um seinan. Hjá Val voru Kristján og Torfi lang- beztir, einkum komst sá fyrrnefndi skemmtilega frá seinni hálfleik. Jón var óvenju daufur, en Tómasi Holton og Jóhannesi fer fram meö hverjum leik. Pálmar var allt í öllu hjá Haukunum í fyrri hálfleik og þá bezti maöur vall- arins, en hann átti erfitt uppdráttar í seinni hálfleik og haföi þaö sín áhrif á Haukaliðiö. Að mati undirritaðs var Kristinn Kristinsson beztur Haukanna í þessum leik, lék vel í vörn og skoraöi mikilvæg stig þegar mótlætiö var hvað mest í seinni hálfleik. Haröfylgi „Oní, oní. Já faröu ofan í,“ gætu þeir Kriatján Ágústsson og Leifur Gúatavsaon verið að hugsa á þessari skemmtilegu mynd Friöþjófs. Boltinn fór ofan í: von þeirra rættist og Valur vann sigur á nýliöum Hauka. á Ólympíuleikana? Hætta Ungverjar við þátttöku? SVO GÆTI farið aö Vestur-Þjóö- verjar komist með handknatt- ieikslió sitt á Ólympíuleikana í Los Angeles þrátt fyrir allt. Sem kunnugt er sigruðu Ung- verjar í B-keppninni sem fram fór í Hollandi í febrúar og Tékkar uröu í ööru sæti, þannig aö þær þjóöir tryggöu sér rétt til þátttöku í leik- unum. Nú hugleiða Ungverjar hins veg- ar aö hætta viö aö senda hand- knattleiksliö sitt á leikana. Þeir telja möguleika liösins á verö- launasæti ekki mikla, og þess vegna hafa þeir hug á aö senda fleiri frjálsíþróttamenn í staöinn á leikana. Vestur-Þjóöverjar uröu í þriöja sæti í B-keppninni í Hollandi og ef Ungverjar hætta viö þátttöku í OL, munu Þjóöverjarnir taka sæti þeirra. toppinn mark Roma meö skalla, en síðara markiö geröi Roberto Pruzzo í síö- ari hálfleiknum. Roma haföi yfir- buröi allan tímann og uröu leik- menn Lazio aö gera sér að góöu aö leggja aöaláherslu á varnarleik- inn. Nýliðar Milan sigruöu Sam- pdoria 2:1. Trevor Francis og Liam Brady áttu báöir frábæran leik meö siöarnefnda liðinu en gátu ekki komiö í veg fyrir tap síns liðs. Þau úrslit sem mest komu á óvart var sigur Torino á Juventus. Pól- verjinn Zbigniew Boniek var rekinn af velli snemma í leiknum og gátu tíu leikmenn Juventus ekkl stööv- aö ákveöna leikmenn Torino. Guiseppe Dossena skoraöi fyrir Torino á 15. mín. eftir góöa send- ingu Argentínumannsins Hernand- ex, og Franco Selaggi skoraöi í síöari hálfleik. Antonio Cabrinl geröi eina mark Juventus meö skalla. Zico skoraöi strax á 5. mínútu meö skoti beint úr einu af sínum frægu aukaspyrnum. Evaristo Bec- alossi og Salvatore Bagni skoruöu fyrir Inter í seinni hálfleik en Lugi de Agostini jafnaði. Siguróur í Þýskalandi - kannar aðstæður Sigurður Grátarsson, knattspyrnumaöur úr Breióabliki, hált utan til V—Þýskalands síö- astliöinn laugardag. Siguröur mun æfa og spila æfingaleikí meö tveimur til þremur 2. og 3. deildar liðum. Hann hefur enn ekki fengið nein tilboð en er aó athuga aöstæður hjá nokkrum fá- lögum sem hafa hugsanlega áhuga á aö fá hann í sínar raöir. Úthald Hauka Valsarar unnu Spennandi keppni HAUSTMOT JSf var haldió í íþróttahúsi Kennaraháskólans laugardaginn 22. október sl. og var keppt í fjórum þyngdarflokk- um karla. Keppni var jöfn og spennandi í þeim öllum. Úrslit einstakra flokka uröu þessis: -r 65 kg flokkur: 1. Gunnar Jónasson Gerplu 2. Sigmundur Bjarnason UMFK 3. Kristján Svanbergsson UMFK + 71 kg flokkur: 1. Halldór Guöbjörnsson JR 2. Karl Erlingsson Armanni Halldór Guöbjörnsson 3.-4. Rögnvaldur Guömundsson Gerplu 3.-4. Karel Halldórsson Ármanni + 83 kg flokkur: 1. Gísli Wium Ármanni 2. Magnús Hauksson UMFK 3. Sævar Kristjánsson Gerplu + 83 kg flokkur: 1. Arnar Marteinsson Ármanni 2. Kristján Valdemarsson Ármanni 3. Jón Egilsson JR Sex íslenskir júdómenn munu taka þátt í Noröurlandameistara- móti juniora, sem haldið veröur í Finnlandi 4. og 5. næsta mríaöar. Haustmót Júdósambandsins: Lokasprettur Dixon - tryggði honum sigur á Geoff Smith Nýsjálendingurinn Rod Dixon sigraói á sunnudaginn ( New York-maraþonhlaupinu. Bretinn Geoff Smith haföi leitt mestallan tímann en Dixon fór fram úr hon- um þegar tæpir fjögur hundruð metrar voru eftir og tryggöí sár sigur. Norska stúlkan Grete Waitz sigraöi aö vanda í kvennaflokki. Hún sigraöi nú I þessari keppni annaö áriö í röö og í fimmta skipti á sex árum. Þegar Dixon kom í mark lét hann sig falla á hnén, kyssti jörö- ina og veifaöi síöan báöum hönd- um eins og brjálaður væri. „Ég trúöi því varla þega ég fór fram úr Smith," sagöi Dixon eftir hlaupiö, en hann er oröinn 33 ára gamall. „Þaö tók mig langan tíma aö draga á Smith,“ sagði Dixon, „en þegar ein míla var eftir hugsaöi ég meö mér aö nú væri aö duga eöa drep- ast. Ég yröi aö komast fram úr honum.“ Dixon var orðinn mjög sár í há- sinunum og nuddaöi þær í sífellu á lokasprettinum. Þaö taföi hann þó ekki meira en svo aö Smith átti ekki möguleika á aö ná honum. Grete Waitz sagöist hafa vonast til aö geta sett nýtt heimsmet í maraþonhlaupinu, en rigning heföi gert þær vonir aö engu. Þrátt fyrir aö tíminn væri annar besti sem hún hefur náö í New York-mara- þoninu var hann fjórum mín. undir heimsmetinu, þaö er 2:22.43. Joan Benoit, Bandaríkjunum, setti þaö í Boston í aprtl. „Ég vonaöist til aö geta hlaupiö mjög hratt, en þegar óg sá hvernig veörið var hætti ég viö þaö. Ég sá Vlado Stenzl Leöuræfingaskór mjög sterkir, hvítir meö svartri rönd. Stæröir frá 3'Æ. Verö kr. 1.285,- Heynckes Star Mjög góöir innanhússskór. Blátt rúskinn meö hvítri rönd. Stæröir frá 3'h. Verö kr. 952.- Pelé Junior Æfingaskór fyrir þá yngstu. Blátt rúskinn. Stærðir: 25—35. Verð kr. 517,- enga ástæöu til þess — tók lífinu þess vegna bara létt.“ Fyrstu keppendur í karlaflokki urOu þessir: 1. Rod Dixon, Nýja Sjálandi, 2:08.59 2. Geoff Smith, Bretlandi, 2:09.08 3. Ron Tabb, Bandaríkjunum, 2:10.46 4. John Tuttle, Bandaríkjunum, 2:10.51 5. John Graham, Englandi. 2:10.57 6. Gidamis Shanhanga. Tansaníu, 2:11.05 7. Rudy Chapa, Bandaríkjunum, 2:11.13 8. Domingo Tibaduiza, Bandar., 2:11.21 9. Derek Froude, Astralíu, 2:11.25 10. Jukka Toivola, Finnlandi, 2:11.35 11. David Gordan, Bandaríkjunum, 2:11.41 12. Pat Petersen, Bandaríkjunum, 2:12.06 13. Kirk Pfeffer, Bandarikjunum 2:12.20 14. Kevin Ryan, Bandaríkjunum 2:12.53 15. Santiago De La Parte, Spáni, 2:12.54 16. David Long, Bandaríkjunum, 2:12.57 17. Oyvind Dahl, Noregi, 2:13.20 18. Anthony Sandoval, Bandar., 2:13.21 19. Don Norman, Bandarikjunum, 2:13.34 20. Doug Aurit, Bandarikunum, 2:13.57 Og þær fyrstu i kvennaflokki uróu þessar: 1. Grete Waitz, Noregi, 2:27.00 2. Laura Fogli, italiu, 2:31.49 3. Priscilla Welch, Englandi, 2:32.31 4. Alba Milana, ítaliu, 2:34.57 5. Nancy Ditz, Bandarikjunum, 2:35.31 6. Christa Vahlensíeck. V-Þýskalandi 2:35.59 7. Veronique Marot, Englandi 2:36.24 8. Paolo Moro, Ítalíu, 2:37.46 9. Isabelle Carmichael, Ðandar., 2:38,15 10. Anne Peisch, Bandarikjunum, 2:38.19 11. Maria Trujillo, Mexíkó, 2:38.32 12. Julie Shea, Bandarikjunum, 2:39.02 13. Caroline Gould, Englandi, 2:40.34 14. Sarah Rowell, Englandi, 2:40.52 15. Gillian Horovitz, Englandi, 2.41.23 16. Heidi Jacobsen, Noregi, 2:41.25 17. Maria Ronquillo, Mexíkó, 2:41.29 18. Renata Walendzlak, Póllandi, 2:41.34 19. Birgit Lennartz, V-Þýskalandi, 2:41.42 20. Jacqueline Hulbert, Englandi, 2:41.51 Pro Team Nýjustu handboltaskórnir frá Puma. Stæröir frá 6. Verö kr 1.594,- töpuðu fyrir KR um helgina í daufum leik ÍR-INGAR ERU áfram á botni ur- valsdeildarinnar í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar. Þeir láku vió KR og var leikur þeirra bæói viöburóalítill og leiðinlegur. Fyrri hálfleikurinn var mjög daufur af hálfu ÍR, KR-ingar pressuöu um tíma á bakkara IR-inga og viö þaö fór allt úr skoróum hjá þeim, þeir virtust ekki geta skilað boltanum frá sár svo vel væri. Staðan í hálf- leik var 39—23, en mestur var munurinn 19 stig. í síðari hálfleik ráttu ÍR-ingar aöeins úr kútnum en þaö var full seint því KR-ingar láku af mikilli skynsemi síóustu mínúturnar og sigruðu, 63—57. Þaö voru ÍR-ingar sem skoruöu fyrstu körfurnar og komust í 4—0, en KR tókst aö jafna og komast yfir, 6—5. Þá kom hroöalegur kafli hjá lR og þeir skoruðu ekki stig í langan tíma en á meðan rööuöu KR-ingar niöur stigum og skoruöu 12 stig á meöan og staöan oröin, 18—8, en mestur varö munurinn rétt undir lok hálfleiksins þegar staöan var 27—18. Um miðjan hálfleikinn kom langur kafli þar sem hvorugu liöinu tókst aö skora stig og þaö var ekki fyrr en Ólafur Guömundsson kom inná hjá KR og skoraöi sex stig úr ótrúlegum fær- um aö leikmenn fóru aö hitta körf- una. KR-ingar sem voru yfir megniö al hálfleiknum létu dómarana fara of mikiö í taugarnar á sér og fengu til dæmis dæmd á sig tæknivíti þegar þeir voru 18 stigum yfir, enda komust þeir í villuvandræði áöur en yfir lauk. Jón Sigurösson var kominn meö fjórar villur í fyrri hálfleik og snemma í þeim síöari varö Þorsteinn Gunnarsson aö yf- irgefa völlinn meö fimm villur. KR-ingar hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og oft á tíöum sáust gullfallegar sendingar hjá þeim sem gáfu körfur og þegar aö- eins voru um fimm mínútur liönar af hálfleiknum var staöan oröin, 51—29, og allt útlit fyrir stórsigur vesturbæinganna. En villuvand- ræðin sögöu til sín hjá KR og um miðjan hálfleikinn voru bæöi Jón og Ágúst komnir meö fjórar villur og gátu því lítiö gert í vörninni. Þetta notfæröu ÍR-ingar sér og tóku til viö aö skjóta langskotum meö þeim árangri aö þeir minnk- uöu muninn niöur í sex stig. Hjá KR-ingum var Jón góöur, sérstaklega i upphafi leiksins, Garöar var einnig góöur og skor- aöi hann 15 stig í leiknum. Ólafur Guömundsson skoraöi góöar körf- ur á þýöingarmiklum augnablikum fyrir KR. Hjá ÍR-ingum var Hreinn bestur, hreint ótrúlegt hvaö dreng- urinn berst bæöi í vörn og sókn, Hjörtur skoraði mikiö fyrir liöiö en hann svo og fleiri ( liðinu mættu skila boltanum betur frá sér til samherja. Stig KR: Garöar Jóhannsson 15, Jón Sigurösson 11, Ólafur Guö- mundsson 10, Þorsteinn Gunn- arsson 10, Kristján Rafnsson 8, Ágúst Líndal 6, Guöni Guönason 3. Stig ÍR: Hreinn Þorkelsson 12, Hjörtur Oddsson 12, Gylfi Þor- kelsson 8, Jón Jörundsson 8, Benedikt Ingþórsson 7. Kristján Einarsson 6, Bragi Reyni.sson 2. — sus Úrslitin í körfuboltanum Eftirtaldir leikir fóru fram í íslandsmótinu í körfuknattleik um helgina og urðu úrslit sem hér segir. IBK:UMFN U 70: 78 UMFG-.Fram 1. ka. 58: 81 UMFNrKR 1. kv. 51: 20 UMFS:ÍS 1. ka. 62:101 KR:ÍR Ú 63: 57 ÍR:Reynir 2. fl. 99: 66 Valur: Haukar Ú 72: 69 ÍR:KR 1. fl. 0: 2 Haukar:ÍR 1. kv. 43:64 gooa xaria, einnig byþor og Haitdan. Stig Vals: Kristján Ágústsson 24, Torfi Magnússon 14, Tómas Holton 11, Jóhannes Magnússon 8, Jón Steingrimsson 7, Björn Zoéga 4, Páll Arnar 2, Valdimar Guölaugsson 2. Stig Hauka: Kristinn Kristinsson 18, Pálmar Sigurösson 16, Ólafur Rafns- son 14, Eyþór Árnason 8, Sveinn Sig- urbergsson 5, Hálfdán Markússon 3, Reynir Kristjánsson 4, Guðlaugur Ásbjörnsson 1. Maöur leiksins: Kristján Ágústsson Val. — ágás PÓSTSENDUM i!!cisn llinqiélKf/ @/knir//oin(sr Laugavegur 69, símí 11783 Klapparstíg 44, sími 10330 brást og örugglega ÍR-ingar enn á botni úrvalsdeildarinnar Romaá MEISTARAR Roma sigruðu erki- fjendurna Lazio (einnig frá Róm) 2:0 um helgina og náöu aftur for- ystu í ítölsku 1. deildinni. Juvent- us lák einn „derby“-leik um helg- ina og tapaöi fyrir Torino, 1:2. Brasilíski snillingurinn Zico skor- aöi aftur um helgina. 75.000 áhorfendur uröu vitni aö sigri Roma á Ólympíuleikvangin- um. Sebastiano Nela skoraöi fyrra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.