Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.10.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 t Maöurinn minn, RUNÓLFUR PÉTURSSON, StóragerAi 30, andaöist í Landakotsspítala 22. þ.m. Rut Sörensen. Olafur S. Magnússon kennari — Minning t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, BJÖRN SVEINSSON, Brávallagötu 48, andaöist þann 23. okt. Ágústa Ingvarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Móöir okkar, ELÍN PÁLSDÓTTIR, áöur til heimilis aö Mýrargötu 101 Reykjavík, Selfoss aðfaranótt 24. október. lést i sjúkrahúsi Börnin t PERLA HÖSKULDSDÓTTIR, Hellubæ, Hálsasveit, lést í Landspítalanum 23. október. Fyrir hönd vandamanna, Jens Pétursson og börn hinnar látnu. Fæddur 18. júlí 1918 Dáinn 18. október 1983 Á kveðjustundu hvarflar hugur- inn til liðinna ára, stríðsáranna 1939—45. Á tímum þess hildar- leiks kynntumst við ólafur S. Magnússon fyrst, höfðum báðir hrifist af þeirri hugmynd að þjóð- ir heims ættu að taka upp eitt sameiginlegt hjálparmál sem eng- in þeirra gæti eignað sér öðrum fremur. ólafur hafði lært esperanto á unglingsárum sínum, fyrst á nám- skeiði hjá Þórbergi Þórðarsyni og síðan hjá Ivani H. Krestanov frá Búlgaríu sem hér var á ferð skömmu fyrir stríð. Nú var ólafur orðinn virkur félagi í alþjóðasam- tökum esperantista sem þá höfðu aösetur sitt í London, en á þessum tímum áttu hugsjónir eins og al- þjóðlegt og hlutlaust hjálparmál ekki upp á pallborðið hjá stjórn- endum heimsins — og eiga raunar ekki enn. í ríki foringjans þýska var alþjóða- og jafnréttishyggja á borð við þá sem esperanto boðar að sjálfsögðu bönnuð, og í raun einnig í stórveldinu sem stóð mest í nasistum. Það var á þessum tímum sem Ólafur, þá ungur kennari í Reykjavík, var nægilega bjartsýnn til að hefja á ný merki esperanto- hreyfingarinnar á fslandi, semja og gefa út á eigin spýtur bréfa- námskeið í esperanto, sannfærður bjartsýni var alla tið einkenni ólafs, enda vann hann alþjóða- málshugsjóninni alla ævi, þegar tóm gafst frá kennslu og öðrum daglegum skyldustörfum. Síðasta fund esperantista sótti hann fyrir tveim vikum í Esperantistafélag- inu Auroro í Reykjavík. Hann var stofnandi þess félags, safnaði á stofnfundinn í apríl 1944 nemendum sínum og nokkrum öðrum sem til náðist. Hann var fyrsti formaður þess og driffjöðrin árum saman — „la motoro" eins og einhverjir erlendir gestir orð- uðu það, en þeir hafa margir kom- ið á félagsfundi og verið víða að. Heima hjá ólafi í Bergstaðastræti 30 B mátti kalla miðstöð hreyf- ingarinnar hérlendis. Þá bjó hann hjá foreldrum sínum, Magnúsi Jónssyni sjómanni frá Eyrar- bakka og Margréti Einarsdóttur frá Stokkseyri. Þangað var gott að koma. Ólafur ferðaðist töluvert erlend- is og notaði þá esperanto eftir þörfum, þótt hann hafi að sjálf- sögðu verið fullfær í fleiri málum. í einni slíkri ferð komst hann til Hollands og sagði þar frá lslandi á fundi esperantista í smábænum Lochem. Þar var þá stödd ung stúlka, Gerda Leussink, sem fylgdist af athygli með þessari frásögn um eyjuna norður í höf- um. Hjá henni vaknaði áhugi á landi og þjóð, og af þeim áhuga t um aö ínnan skamms ætti eltir ao spruttu sioar kynni sem leiaau tn birta til í samskiptum þjóða þegar þess að þau Gerða gengu í hjóna- skipt hefði verið um forystu. Slík band 1953. Hjónavígslan fór fram Eiginmaöur minn. HAUKUR BJÖRNSSON, stórkaupmaöur, Sólheimum 23, Raykjavík, t Útför lést í Landspítalanum föstudaginn 21. október. HJALTA KNÚTSSONAR, Ingibjörg Guöjónsdóttir Björnsson. Fjalli, Skeiðum, t Jón Guómundsson, Sigríöur Guömundsdóttir. Útför eiginmanns míns, ÞORGILS ÞORSTEINSSONAR, Hjallabrekku 33, Kópavogi, + fer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriöjudaginn 25. október, kl. 13.30 e.h. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna, Inga Rósa Hallgrímsdóttir. 1 Minningarathöfn um móöur okkar og tengdamóöur, ÞORBJÖRGU BRYNJÓLFSDÓTTUR fré Bæjum, fer fram frá Fossvoaskirkiu. briöiudaainn 25. október kl. 16.30. Jaröarför móöur okkar, t ÖNNU KRISTINSDÓTTUR, Gunnarssundi 8, Hafnarfiröi, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfiröi miövikudaginn 26. þ.m. kl. 13.30. Steiney Ketilsdóttir, Vigdís Ketilsdóttir, Kristinn Ketilsson, Halldór Halldórsson, Helga Helgadóttir og barnabörn. Jarösett verður frá Unaösdalskirkju föstudaginn 28. október kl. 13.00. Börn og tengdabörn. t Innilegar þakkir færum viö öllum sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö anolát og jaröarför JÓNS RAGNARS JÓNASSONAR, skipasmiöa, frá Hlíð, Sólvallagötu 72. Jóhanna Eiríksdóttir, Erna Ragnarsdóttir, Boði Björnsson, Hrefna Ragnarsdóttir, Siguröur Gíslason, Elfar Ragnarsson, Sil Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. t KRISTÍN JENSDÓTTIR frá Árnageröi veröur jarösungin frá Fossvogskapellu miövikudaginn 26. október kl. 15.00. Arni Björnsson, Ingi Laufdal Guðný Bjarnar, og barnabörn. t Jaröarf ör ARNDÍSAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Litlu-Gröf, Borgarhreppi, Mýrasýslu, fer fram frá Stafholtskirkju fimmtudaginn 27. október 1983 kl. 14.00. Börn hinnar látnu. Lokað Vegna útfarar Guömundar Ágústssonar, bakarameistara, veröa fyrirtæki okkar lokuð eftir hádegi í dag. Sveinsbakarí hf., Mát hf., Ármúla 7, Ráögjöf og hönnun sf., Ármúla 7. Kveðjukaffi Hlýleg salarkynni fyrir erfisdrykkju og ættarmót. Upplýsingar og pantanir í síma 11633. / Ki/öóbwL Café Rotenberg. í Vestmannaeyjum, á esperanto. Þar þjónaði þá sr. Halldór Kol- beins, forseti Sambands íslenskra esperantista, en Ólafur var þá rit- ari þess, hafði verið helsti frum- kvöðull að endurstofnun þess 1949. Að öðru leyti eru störf Ólafs fyrir esperantohreyfinguna rakin nán- ar í öðrum minningargreinum. Að sjálfsögðu var heimilismál þeirra Gerðu fyrst í stað eingöngu esperanto. Hún lærði þó brátt móðurmál hans og gat fljótlega talað við tengdaföður sinn sem þá var í heimilinu hjá þeim, en hann lést 1964. Heimili þeirra var alla tíð í Reykjavík, fyrst í Hamrahlíð 9, en nú eina tvo áratugi að Skálará, Blesugróf hér í bæ. Þessi umskipti á högum Ólafs urðu að sjálfsögðu til að styrkja tengslin við esper- antohreyfinguna, þótt nú kölluðu fleiri skyldur. Börn þeirra eru tvö, Margrét og Einar, sem bæði hafa stofnað eig- in heimili. Margrét er búsett vest- anhafs og þar dvöldust þau ólafur og Gerða um tveggja mánaða skeið sl. sumar. Sökum starfa manns síns verður Margrét hér heima á íslandi í vetur með dætur sínar tvær, Berglindi 9 ára og Lísu 6 ára. Þær mæðgur voru komnar til landsins nokkru áður en ólafur veiktist nú og telpurnar byrjaðar að læra íslensku hjá afa sínum. Einar er búsettur hér í bænum og eiga þau tvo drengi. Samvistin við fjölskylduna verður stoð Gerðu á komandi vetri. En vandamönnum og vinum er gott að minnast góðs drengs þar sem Ólafur var. Árni Böðvarsson Það var í miðjum próflestri vor- ið 1947 að allt í einu rifjaðist upp fyrir mér gamall ásetningur: að læra alþjóðamálið esperanto. Er ekki að orðlengja það, að ég lagði frá mér það sem ég var að fást við og hijóp út í bókabúð að kaupa kennslubækur í alþjóðamálinu. Þessar bæku. reyndi ég að not- færa mér eftir því sem stopular stundir frá prófönnum og löngum vinnudögum í sumarvinnu leyfðu. Ég var að vonum feginn að sjá á haustdögum auglýst námskeið í esperanto og við eftirgrennslan komst ég að því að ðlafur S. Magnússon kennari, til heimilis við Bergstaðastræti í Reykjavík, stóð fyrir þessu námskeiði. Fór ég til fundar við Ólaf á heimili hans og hófust þar með kynni, sem leiddu til kunningsskapar, sam- vinnu og vináttu æ síðan, en síðast bar fundum okkar saman á vegum Esperantistafélagsins Auroro þann 7. október síðastliðinn. Þá tjáði hann mér, að í vetur hefði hann meiri tíma en áður til að sinna sameiginlegu áhugaefni okkar. Þó að mér væri þá ljóst að Ólafur gekk ekki heill til skógar, verð ég að viðurkenna að fréttin um lát hans hinn 18. október kom yfir mig eins og reiðarslag. Svo vakandi var hugur Ólafs og vinnu- fús að ekki var hægt að hugsa sér að verkalok væru skammt undan. Ólafur hafði fengist við esper- anto og störf í þágu esperanto- hreyfingarinnar í nærfellt hálfa öld er hann lést. Áhugi hans á málinu vaknaði þegar 1933 og fylgdi í kjölfarið nám hjá Þórbergi Þórðarsyni og síðar hjá búlgarska esperantistanum Ivan Krestanov á árunum 1934—1938. Síðar mun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.