Morgunblaðið - 25.10.1983, Síða 12

Morgunblaðið - 25.10.1983, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1983 AUSTURSTRÆTI F ASTEIGNASAL A AUSTURSTRÆTI 9 Símar 26555 — 15920 Einbýlishús Brekkugeröi 350 fm einbýlishus, sem er kjallari og hæö ásamt bílskúr. Smáíbúöahverfi 230 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Verö 3.7—3.8 millj. Lágholtsvegur Bráöræöisholt 130 fm hús sem er kjallari hæö og ris. Húsiö þarfnast standsetningar aö hluta. Verö 1.8 millj. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Tilb. undir tréverk. Hnoöraholt Ca. 300 fm einbýlishús tilb. undir tréverk á tveimur hæöum ásamt innb. bilskúr. Verö 4 millj. Raöhús Skólatröö Ca. 200 fm raöhús ásamt bílskúr. Verö 2.5 millj Brekkutangi — Mosf. 260 fm raöhús ásamt innbyggöum bílskúr. Verö 2.1—2.2 millj. Sérhæðir Blönduhlíö Ca. 100 fm sérhæö ásamt bílskúrsrétti. Fæst i skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í Heimum eöa Vogum. Skaftahlíð 140 fm risíbúö i fjórbýlishúsi. Verö 2.2 millj. Skaftahlíö 170 fm stórglæsileg ibúö á 1. hæö í tvibýlishúsi ásamt góöum bílskur. Fæst eingöngu i skiptum fyrir gott einbýlishús vestan Elliöaáa eöa i Kópavogi. 4ra—5 herb. Kóngsbakki 110 fm íbö á 1. hæö í fjölbýlishúsi Sérgaröur. Verö 1550—1600 þús. Nýlendugata 96 fm ibúö í kjallara Verö 1100—1150 þús. Meistaravellir 5 herb. 145 fm íbúö á 4 hæö ásamt bílskur Verö 2.1—2.2 millj. 3ja herb. Engihjalli 97 fm íbúö á 5. haaö í fjölbýlishúsi. Verö 1.4 millj. Efstasund 90 fm íbúö á neöri hæö i tvíbýlishúsi. Fæst eingöngu i skiptum fyrlr 2ja herb. íbúö i Vogahverfi. Hraunbær 100 fm íbúö á 2. hæö ásamt 30 fm bílskur Laus strax. Verö 1.550—1.600 þús. Spóahólar 86 fm íbúö á 1. hæö. Sér garöur. Verö 1350 þús. Hverfisgata 85 fm ibúö á 3. hæö. Verö 1200 þús. Asparfell 87 fm íbúö á 3. hæö i fjölbýli. Verö 1.250—1.300 þús. 2ja herb. Seljaland 60 fm jaröhæö í 3ja hæöa blokk. Nýjar innréttingar. Sér garöur Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í Sundunum eöa Lang- holtshverfi. Kambasel 75 fm stórglæsileg íbuö á 1. hæö i 2ja haaöa blokk. Furuinnréttingar. Búr og þvottahús innaf eldhusi. Verö 1250—1300 þús. Álfaskeið 70 fm íbúö á 1. haBö ásamt bilskúr. Skipti æskileg á 4ra herb. ib. á svipuö- um slóöum. Vantar Höfum kaupanda aö 4ra harb. fbúö é ÁHaakaibi. Hafnarfiröi. Hðfum kaupanda aö góöri 3|a harb. íbúö í Braiðhoiti. Gunnar Guömundaaon hdl. j\yglýsinga- síminn er 2 24 80 Seláshverfi Fokhelt endaraðhús við Melbæ Á neöri hæö er: Dagstofa, borðstofa, húsbóndaherb., eldhús meö borökróki, búr, skáli, snyrting og anddyri og svo hin geysivinsæla garðstofa með arni við hliöina á dagstofunni. Á efri hæö er: 4 svefnherbergi, geymsla, þvottahús og stórt baöherbergi, þar sem veröur sturta og kerlaug. Stærð hæöanna er um 200 ferm. fyrir utan fullgerðan bílskúr, sem fylgir. Afhendist fokhelt í byrjun desember 1983. Teikning til sýnis. Gott útsýni yfir Elliöaárdalinn, sem ekki veröur byggt fyrir. Einn besti staöurinn í hverfinu. Fast verð. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: ' 34231. 2ja — Hallveigarstígur — 2ja Vorum að fá í sölu góöa 2ja herb. íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Íbúöin er mikiö endurnýjuö m.a. nýtt tvöfalt verksm.gler í gluggum. Íbúöln er laus fljótlega. 3ja — Hamraborg — 3ja Vorum aó fá í sölu 3ja herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Bílskýli. Frábært útsýni. 3ja — Kjarrhólmi — 3ja Vorum aö fá í sölu glæsilega 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús í íbúóinni. Vandaöar Innréttingar og teppi. Laus fljótlega. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300A :«•»«* Fasteignaviöskiptí: Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 78954. Bladburöarfólk óskast! Vesturbær Skerjafjörður sunnan flugvallar II. Austurbær Skipholt 1—50. JflidruwtiMíifoífo Helgi H. Jónsson viðskfr. Kópavogur Ný, 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Stórar svalir í suðvestur. Verð 1.2 millj. Blikahólar Mjög góó 2ja herb. íbúð á 6. hæö. Verð 1150—1200 þús. Stelkshólar Á 1. hæð, jaröhæð, 77 fm nýleg íbúð. 30 fm sólverönd. Verö 1250 þús. Sörlaskjól Á ákveóinní sölu 3ja herb. íbúö í kjallara. Ný eldhúsinnrétting. Sér garður. Verö 1,2 millj. Framnesvegur Öll nýstandsett 3ja herb. íbúö á jaröhæð. Verð 1,1 millj. Leifsgata 125 fm íbúö, hæð og ris. Bíl- skúr. Verö 1,9 millj. Kópavogsbraut Mjög góö efri sérhæö, 146 fm, ásamt bílskúr. Þvottaherb. á hæðinni. Útsýni. Dalatangi Raðhús, 90 fm, 2 herb. og stofa. Verð 1650—1700 þús. Skipti æsklleg á einbýlishúsi á Akranesi. Seljahverfi Raöhús á þremur hæöum. Bílskúr. Verö 3 millj. Reynihvammur Einbýllshús, 200 fm, hæö og ris, ásamt 55 fm bílskúr. Verð 3,3—3,5 millj. Vantar Vantar einbýli, raöhús eöa hæö í Reykjavík vestan Elliðaáa. Verð 2,5—3 millj. Vantar 4ra herb. íbúö í Kleppsholti, Sundum eða Vog- um. Vantar 3ja herb. íbúö i Kópa- vogi. Vaniar 3ja herb. ibúð í Hafnar- firöi. Vantar 4ra herb. íbúö í Háaleiti. Vantar iónaöarhúsnæöi, 200 tll 300 fm. Verktakar Vélsmiðjur Við hja Sindia spyrjum: Eru starfsmenn ykkar að smíða stigapalla, stiga milli hæða, stiga á tanka, landgöngubrýr? Vantar ristarefni þar sem loft og Ijós þarf að komast á milli hæða? Vantar þrep og palla utan á tankinn, verkstæðisbygginguna? Er gætt fyllsta öryggis varðandi þrep og palla utan dyra t.d. vegna snjóa? Það má lengi spyrja, en við hjá Sindra Stál teljum að ristarplötur, pallar og þrep frá Weland séu svar við þessum spurningum. Framleiðsluvörur Weland eru úr gæðastáli og heitgalvaniseraðar til að tryggja þeim lengsta endingu. Gœtum hagkvœmni - gœtum öryggis. Lausnin er Weland ristarplötur, pallar, þrep. Þrep 900 x 230 mm 900 x 260 mm 1000 x 260 mm Þessar stærðir eru til á lager: Þrep með Pallar hálkuvörn 900xi000 mm 700 x 230 mm 1000 x 1000 mm 900 x 230 mm 900 x 260 mm Ristarplötur Úr 25 x 3 mm stáli: 1000x6000 mm Úr 30 x 3 mm stáli: 1000 x 6000 mm Leitið upplýsinga SINDRA STÁLHE PÓSTHÓLF 881, BORGARTÚNI 31, 105 REYKJAVÍK, SÍMAR: 27222 & 21684

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.