Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 i DAG er miövikudagur 2. nóvember, Allra sálna messa, 306. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 04.20 og síödegisflóð kl. 16.34. Sólarupprás í Rvík kl. 09.12 og sólarlag kl. 17.'0. Sólin er í hádegis- stao í Rvík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 11.17. (Almanak Háskólans.) Úr djúpinu ákalla óg þig, Drottinn, Drottinn heyr þú raust mína, lát eyru þín hiutsta á grátbeiöni mína. (Sálm. 130,1—2.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 gleðst, 5 samhljóAmr, 6 ejktarmark, 10 ósamstcðir, II saur, 12 elska, 13 líkamshluU. 15 aula, 17 bókinni. LÓÐRÉrTT: — 1 fyrirUeki í Reykja vík, 5 skaði, 3 slæm, 4 hevið, 7 Dana, 8 greinir, 12 fifl, 14 glöð, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LAfcÉTT: — I Flot, 5 rfka, 6 jrrða, 7 ás, 8 jirns, 11 uð, 12 aU, 14 nutu, 16 gátur. LÓÐRÍnT: — 1 flvsjung, 2 orðar, 3 tía, 4 pass, 7 ást, 9 áður, 10 naut, 13 aur, 15 tá. QA ára afmaeli. í dag, mið- t/U vikudaginn 2. nóvem- ber, er níræð Ólöf Fertrams- dóttir frá Nesi í Grunnavik, nú Stigahlíð 97 Reykjavík. Q ára afmæli. I dag, 2. Ot) nóvember, er 85 ára frú Halldóra Jóhannesdóttir frá Mosfelli í Mosfellssveit. Hún er nú vistmaður á vistheimil- inu Hlaðhömrum 2 þar í sveit. Eiginmaður hennar var Krist- inn bóndi Guömundsson á Mosfelli. Halldóra verður að heiman í dag. Njáll Símonarson framkvæmda- stjóri Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Bólstaðarhlíð 68 hér í Rvík. Hann og kona hans, Svava Vilbergsdóttir, eru er- lendis um þessar mundir. Heimilisfang hans ytra er: Hotel Simonis, Markt Platz 4 D-5401, Kobern — Gondedorf, W-Germany. FRÉTTIW____________________ VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun að horfur væru á heldur kólnandi veðri á landinu. f fyrri- nótt hafði hitinn farið niður í eitt stig hér í Reykjavík. Frost varð mest á láglendi fjögur stig f Haukatungu í Kolbeinsstaða- hreppi. Það voru 6 stig uppi á Grímsstöðum. Hér í bænum hafði verið lítilsháttar úrkoma í fyrrinótt, en hún mælst mest vestur í Stykkishólmi, 17 millim. Þessa sömu nótt f fyrravetur var tveggja stiga hiti og rigning hér í bænum, en eins stigs frost norð- ur á Staðarhóli í Aðaldal. Þess er svo að lokum að geta að sólin skein f Reykjavík f fyrradag í 30 mín. ALLRA sálna messa er í dag, 2. nóv. — „Messa til að minnast allra sálna í hreinsunareldin- um.“ (Stjörnufr./ Rfmfræði.) FUGLAVERNDARFÉL. íslands byrjar vetrarstarfið með fundi í Norræna húsinu annað kvöld, fimmtudaginn 3. nóv., kl. 20.30. Þá flytur Jón Guð- mundsson líffræðingur erindi sem hann nefndi: Æðarfugl, lífshættir hans og nytjar. Hann mun bregða upp litskyggnum til skýringa. — Fundurinn er öllum opinn. BASAR verður nk. laugardag I Safnaðarheimili Langholts- kirkju til eflingar kirkjubygg- ingarsjóði. — Það er Kvenfé- lag Langholtssóknar, sem stendur fyrir basarnum og væntir þess að velunnarar kirkjunnar leggi sitt af mörk- um í sambandi við basarmuni eða heimabakaðar kökur. Kon- urnar taka á móti gjöfum nk. föstudag milli kl. 14 og 22 og laugardaginn frá kl. 10 til 12. KVENFÉL. Kópavogs heldur basar á sunnudaginn kemur, en byrjað verður að taka á móti munum á hann nk. föstu- dagskvöld, 4. nóvember, í fé- lagsheimilinu milli kl. 20—22, á laugardaginn milli kl. 10 og 12 og loks á sjálfan basardag- inn, sunnudag, í Hamraborg 1, milli kl. 10 og 12. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur mun fresta basar sínum, sem í ráði var að yrði um næstu helgi, þar til laugardaginn 12. nóvember. ÁFENGISVARNANEFND kvenna í Reykjavík og Hafnar- firði heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudaginn 3. nóv., kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. Formaður nefndar- innar er Þrúður Pálsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA. Áður auglýstur tónlistarflutningur við náttsöng kl. 22 í kvöld, miðvikudag, fellur niður vegna veikinda. Náttsöngurinn verð- ur eftir sem áður. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór SUpafell úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá kom togarinn Viðey inn af veiðum til löndunar. f gær fór hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í leiðangur. Esja kom úr strandferð. Þá fór Úða- foss á ströndina í gær og Helg- afell lagði af stað til útlanda. I nótt er leið var Suðurland væntanlegt. Það kemur að ut- an með viðkomu á ströndinni. í dag er Eyrarfossvæntanlegur frá útlöndum. ÉHÉÉÉy§l IfÉPll aaa laaa vav/ ; j i LL^Lma* Ég ætti nú bara ekki annað eftir en að slá á litlu hlýju höndina þína, Mummi minn!! Kvðld-, natur- og holgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 28. otkóber til 3. nóvember, aó báöum dögum meötöldum, er i Laugavega Apótekl. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Únasmieaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt lara fram i Hailauvarndaratöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A vlrkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki nálst í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 6 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Nayðarþjónuata Tannlæknafélaga fslanda er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til ki. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saifoaa: Salfoaa Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Oplö allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldí í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foratdraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreidra og böm. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransáadaikf: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- haimili Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30 — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæHó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hefgidög- um. — Vffilsstaóaspftali: Hetmsóknartíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafsspftalf Hafnarfirói: Heimsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til 8 f sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upptýsingar um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni, sími 25088. þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnlg opfö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á þriöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sfmi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTlAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaðir sklpum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 11—12. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og flrnmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19 BÚSTAÐASAFN — Ðústaöaklrkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30 apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudögum kl. 10—11. BÓKABiLAR — Bæklstöö i Bústaöasafnl, s. 36270. Viökomu8taölr vfös vegar um borglna. Lokanir vegna aumarteyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokað f júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deíldar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. fúlf f 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaó i júlf. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlf i 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. þrlójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er oþiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liafasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurlnn opinn daglega ki. 11—18. Safnhúsiö opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri sími 9S-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudðgum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppi. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. SundhólHn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudðgum kl. 8.00—14.30. Vssturbæjartaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjariauginnl: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmirtaug f Mosfsllssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karia miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatfmar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöil Ksttsvfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7,30—9, 12—21.30. Fðstudðgum á sama tfma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö Oþiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.