Morgunblaðið - 02.11.1983, Page 11

Morgunblaðið - 02.11.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 11 'Skógahverfi Vorum að fá í einkasölu stórglœsilegt einbýlishús á góöum stað í Skógahverfi. Húsiö er á tveim hæðum, 145 fm að grunnfleti. Á efri hæöinni eru stofur með fallegum arni, 4 svefnherbergi, baöher- bergi, eldhús, búr, gesta wc og forstofa. Á jarðhæð er tvöfaldur bílskúr, 2—3 herb., gott sturtubaðherbergi, forstofa og góöar geymslur. Húsiö stendur á fögrum útsýnisstað, og er mjög vandaö og smekklega unnið. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guðbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. Raðhús — Fossvogur Vorum að fá í sölu raðhús á 2 hæöum á besta stað í Fossvogi. Sk. m.a. í 4 svefnherb., stofu, borðstofu, sjónvarpshol, húsb. herb. o.fl. Vandað hús vestast í hverfinu. Uppl. á skrifstofu okkar. 28444 HÚSEIGNIR VELTUSUNOM Q QVin SlMI 28444 0C Árbæjarhverfi Fokhelt endaraöhús vid Melbæ Á neðri hæð er: Dagstofa, boröstofa, húsbóndaherb., eldhús meö borökrók, búr, skáli, snyrting og anddyri og svo hin geysi vinsæla garöstofa meö arni viö hllðina á dagstofunni. A efri hæö en 4 svefnherbergi, geymsla, þvottahús og stórt baöher- bergi, þar sem veröur sturta og kerlaug. Stærö haaöanna er um 200 fm fyrir utan fullgeröan bilskúr, sem fylgir. Afhendist fok- helt í byrjun desember 1983. Teiknlng til sýnls. Gott útsýni yffir Elliöaárdalínn, sem ekki veröur byggt fyrir. Einn besti staö- urinn í hverfinu. Fast verö. Einkasala. Möguleiki aö taka not- aöa íbúö á góöum staö upp f kaupin. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Álftanes Fokhelt 230 fm einbýlishús á eignarlóð vestanvert á Álfta- nesi. Tilb. til afh. Teikn. á skrif- stofunni. Verð 1,7—1,8 millj. Barmahlíð 120 fm 4ra herb. efri hæö í fjór- býli. Bílskúrsréttur. Skiptl möguleg á minni íbúð í sama hverfi. Verð 1.900 þús. Vífilsgata Góö 3ja herb. efri hæö í þríbýli. Nýleg teppi. Falleg lóð. Laus samkvæmt samkomulagi. Ránargata 3ja herb. rúmgóö íbúö ca. 90 fm á 2. hæð í þríbýli. Laus strax. Verð 1.200 þús. Hverfisgata 3ja herb. íbúð á jaröhæö í þrí- býli. Mikið endurnýjuö. Sór hiti. Laus strax. Verö 950 þús. Skeiöarvogur 87 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæö í þríbýli. Sérinng. Sérhiti. Verö 1.300 þús. Þangbakki Mjög vönduö og rúmgóð 2ja herb. tbúö á 6. hæö. Fallegt út- sýni. Gæti losnaö fljótlega. Verð 1.250 þús. Þingholt Ca. 100 fm iðnaðar- eöa versl- unarhúsnæði á jaröhæö. Mögu- leiki aö gera aö ibúö. Uppl. á skrifstofunni. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Hafnarfjöröur Til sölu m.a. Sléttahraun 3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Góöar innréttingar. Sér þvottah. Gott útsýni. Bílskúrs- réttur. Áky. sala. Laus strax. Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á næst efstu hæö í fjölbýlishúsi. Bíl- skúr. Flókagata 3ja herb. íbúö á neöri hæö i tvíbýlishúsi. Nýleg eldhúsinn- rétting. Sérhiti. Sérinngangur. Bílskúrsréttur. Álfaskeið 4ra herb. falleg endaíbúö um 112 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Svöluhraun 140 fm einnar hæöar stein- steypt einbýlishús. Bílskúr. Álfaskeiö 2ja herb. íbúöir á 3ju hæð í fjöl- býlishúsum. Breiðvangur Nýleg efri hæö með 4 svefn- herb. í tvíbýlishúsi. 155 fm. Allt sér. Bílskúr og 80 fm kjallarl. Kelduhvammur 4ra—5 herb. falieg íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsl. Allt sér. Rólegur staöur. Verö 1,8 mlllj. Víðihvammur 4— 5 herb. íbúö 120 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Verð 1,7 millj. Fagrakinn 5— 6 herb. efri hæö og ris, 140 fm alls, í tvíbýlishúsi. Allt sér. Ný teppi. Arinn og bílskúr. Tjarnarbraut 3ja—4ra herb. íb. á neöri haaö í tvíbýlíshúsi. Allt sér. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. Gódan daginn! 43466 Hamraborg Einstaklingsíbúö, 45 tm. 1. hæö, vestursvalir. Furugrund — 2ja herb. 70 fm á 4. hæö. Glæsilegar inn- réttingar, mikiö útsýnl. Hamrahlíð — 2ja herb. 60 fm jaröhæö. Laus samkomu- lag. Hamraborg — 2ja herb. 65 fm á 1. hæö, endaíbúð. Laus, samkomulag. Hraunbær 2ja herb. 70 fm á 1. hæö. Suöur svalir. Langholtsvegur 2ja herb. 55 fm í risi í þríbýli. Bilskúrsrétt- ur. Laus samkomulag. Nýbýlavegur 3ja herb. 90 fm á 2. hæö. 20 fm bflskúr. Lundarbrekka 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Suöursvalir. Parket á gólfum. Laus sam- komulag. Hamraborg 3ja herb. 95 fm 1. haBð f lyftuhúsl, vand- aöar innréttingar, suöursvallr. Efstihjalli 4ra herb. 120 fm á 2. hæö. Endafbúö. Vandaðar innréttlngar. Laus eftir samkomulagi. Þverbrekka — 4ra herb. 110 fm á 4. hæð. Sérþvotta- herb. Vestur- og austursvallr. Vandaöar innréttlngar. Hús- varsla. Skólagerði — sórhæð 150 fm neöri hæð. Allt sér. 55 fm bílskúr. Skólagerði 5 herb. 140 fm neörl hæö. Allt sér. Vandaöar innróttingar. Stór bflskúr. Skrifstofuhúsnæði 3 hæöir í nýju húsi viö Hamra- borg. Fast verö per fm. Mögu- leiki aö skipta i smærrl einingar. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson. Vllhjálmur Einarsson. Þórólfur Kristján Beck hrl. \ «LWD FASTEIGNASALA Viöskiptaþjónustan á Grund 2ja herb. Dalaland, 60 fm. Verö 1275 þús. Hraunbær, 50 fm ósamþykkt. Verö 1850 þús. Seljavegur, 65 fm. Verö 1050—1100 þús. Barónsstfgur, 75 fm. Verð 1150 þús. Sörlaskjól, 73 fm. Verö 1100—1200 þús. Sigtún, 85 fm. Verö 1300 þús. Blikahólar, f lyftu- blokk. 65 fm. Verö 1,2 millj. Brekkubær, 96 fm. Verö 1200 þús. Laugavegur, ósamþ. íbúó. Hægt aö fá samþ. meö litlum til- kostnaöi. Verö 650 þús. 3ja herb. Markholt í Mosfells- sveit, 90 fm. Verð 1100—1200 þús. Jörfabakki, 90 fm, góöar innréttingar. Verö 1,4 millj. Ásbraut Kóp., falleg íbúö. Verö 1,4 millj. Kleppsvegur, 55 fm. Verð 1050 þús. Vesturbraut Hf., ný uppgerö 50 fm íbúö. Verð 950 þús. Laugavegur, jarö- hæð 40 fm. Verð 650 þús. Skipasund, jaröhæö 60 fm. Verö 1 millj. Bergstaöastræti, jarðhæð, 80 fm. Verð 1 millj. Hraunstígur Hf., 70 fm nýuppgerð miö- hæö í steinh. Verö 1,4 millj. Fífusel, 110 fm gull- falleg íbúö. Verö 1650 þús. Leirubakki, 110 fm. Búr og þvottah. innaf eldhúsi. Verö 1,7 millj. 4ra herb. Hverfisgata, 82 fm. Verö 1300 þús. Laugavegur, 95 fm + 30 fm einstaklings- íbúö. Verð 1250 þús. Hverfisgata, 85—90 fm. Verð 1100—1200 þús. Vesturberg, 110 fm. Verö 1550 þús. Hraunbær, 117 fm endaíbúö. Verö 1,7 millj. aérhæð í Hiíöum. 29766 HVERFISGÖTU 49 Stórar íbúðir á skrá Laugavegur, 130 fm. Verö 1250 þús. Grettisgata — ein- býli, 150 fm. Verö 1500 þús. Hæðir á skrá Hrafnhólar, 120 fm. Lindargata, 140 fm. Verö 1600 þús. Verö 1800—1900 þús. Sunnuvegur í Hafn., Kjarrhólmi, 120 fm. 120 fm. Bílskúr. Verö Verö 1700 þús. 2 millj. Helgaland — Mos- fellssveit, 150 fm sérhæö. Verö 2 millj. Skólageröi, í Kópa- vogi. 130 fm hæö, 30 fm rými í kjallara. 32 fm bílskúr. Verö 2,5 millj. Grenimelur, 100 fm. Verð 2 millj. Jórusel, 150 fm. Verö 1900 þús. Skarphéóinsgata, 100 fm. Verö 1800 þús. Skólageröi, 100 fm sérhæö. 40 fm bíl- skúr. Verö 2,2 millj. Hafnarfjöröur, ný uppgerö 3ja herb. íbúö meö fallegum ínnréttingum. Verö 1.4 millj. Raðhús og einbýli Reyníhvammur — Kóp., húsiö er hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Verö 3,5 millj. Grænatunga, Kópavogi, 150 fm. Verö 2,4 mlllj. Flúöasel, 240 fm hús. 40 fm bílskúr. Verö 3 mlllj. Grettisgata, 3X55 fm. Verö 1500 þús. Hjallasel, 250 fm. Verö 3,5 millj. Tunguvegur, 120—130 fm. Verö 2,1 millj. Skerjafjöröur, 160 fm. Verö 2,8 millj. Lækjarás, 284 fm + 256 fm. fbúö f kjallara 60 fm. Verö 5,5 millj. Mávahraun f Hafn., 160 fm og 40 fm bílskúr. Verö 3,2 millj. Brekkubær, 200 fm. Verö tilboö. Vantar eignir á skrá. Ólafur Geirsson viðskfr., Guöni Stsfánsson, Borghildur Flórentsdóttir, Þorsteinn Broddason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.