Morgunblaðið - 02.11.1983, Page 30

Morgunblaðið - 02.11.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 Jonis Trelast er útflutnings- og fnnflutningsfyrirtseki í einka- eign. Skrifstofur fyrirtsskisins eru í Alta í Noregi. Jonis Trelast er ad koma é fót sölukerfi vegna hinna vinsselu og timburs almennt. Jonis Trelast selur framleióslu sína é íslandi og í Noröur-Noregi. Til þess að efla þjónustuna á íslandi leitum við aö: SÖLUAÐILA Viö viljum gjarnan að ébyggilegt fyrirtæki eða einstaklingur sé í forsvari fyrir Jonis Trelast é íslandi. Fyrirtækið eða einstaklingurinn, sem viö komumst að sam- komulagi við, getur gert réð fyrir góðum kjörum, sem rædd verða er þar að kemur. Gera má ráð fyrir mikilli vinnu, sem fram fer eftir nánara samkomulagi. Styrkir til markaðsöflunar verða veittir eftir samkomulagi til þess að efla söluna. Þeir, sem áhuga hafa snúi aér til: Jonis Trelast v/Jon Thordarson í síma 084/35344 fyrir 15. nóv. Heimilisfang: Bossekopveien, N-9500, ALTA. Feyenoord gegn Tottenham: Verða ólæti í Rotterdam? Fré Bob Hennessey, fréttaritara MBL í London. Tottenham leikur I kvöld é móti Feyenoord í Rotterdam í UEFA- keppninni. Árið 1974 léku þessi lið til úrslita í UEFA-keppninni og þé urðu gífurleg slagsmél é leikn- um sem spilaöur var í Rotterdam. Herrakvöld Víkings HIÐ érlega herrakvöld Knattspyrnufélagsins Vík- ings verður haldið í veit- ingasölunum Óðni og Þór, Auöbrekku 55, (éöur Man- hattan), föstudaginn 4. nóv- ember. Húsið veröur opnaö kl. 19.30, en borðhald hefst kl. 20.30. islandsmeistarar Víkings í handknattleik verða heiöursgestir. Vík- ingar og velunnarar félags- ins eru hvattir til að fjöl- menna. Þeir sem ekki hafa tilkynnt þétttöku eru beðnir að tilkynna sig í Fredda Bar, Aðalstræti 8, simi 21435, og þar eru miöar seldir, svo og við innganginn. (Frétlatilkynning.) Þé hlutu 200 manns alvarleg meiðsl é vellinum þar af 10 lög- regluþjónar. Nú hafa hollensk yf- irvöld eytt 50 þúsund pundum til öryggisgæslu é leiknum sem fram fer í kvöld og ætlar lögregl- an að útiloka öll ólæti. Reiknaö er meö rúmlega 4.000 áhangendum Tottenham á völlinn í Rotterdam í kvöld, en þar af eru um 1.000 sem enn hafa ekki oröið sér úti um miöa og var þeim ráö- lagt aö vera heima því aö uppselt er á völlinn, sem tekur 50 þúsund Glenn Hoddle áhorfendur. Övíst er hvort Ray Clemence veröur í marki Totten- ham vegna meiösla og Gary Brooke veröur ekki meö en í hans staö leikur Garth Crooks. Hinn snjalli leikmaöur Johan Cryujff hef- ur lýst því yfir aö hann ætli sér aö sýna betri leik en Glenn Hoddle stjarna Tottenham. Hoddle þótti frábær í fyrri leiknum og þá hrós- aöi Cryujff honum óspart fyrir leikni hans og sagöi Hoddle besta leikmanninn í ensku knattspyrn- unni. • Johan Cryujff •H KOMATSU ALLAR STÆRDIR OG GERDIR LYFTARA FRÁ KOMATSU Venjulegt mastur Opiö mastur Opna mastrió á Komatsu- lyfturunum veitir óhindraó útsýni. Viö getum nú afgreitt af lager KOMATSU í Belgíu gas, diesel og raf- knúna lyftara með örskömmum fyrirvara. Dæmi um verö: Lyftigeta 1 tonn verð frá kr. 398.000 Lyftigeta 2 tonn — — — 526.000 Lyftigeta 3 tonn — — — 672.000 Lyftigeta 4 tonn 802.000 Nú eru hátt í eitt hundrað KOMATSU lyftarar í daglegri notkun á íslandi og tryggir það fullkomna varahluta- og viðhaldsþjónustu. •HKOMATSU á Islandi BÍLABORG HF. Véladeild Smiðshöföa 23. Sími 81299 Átta lyftingamenn féllu á lyfjaprófi ÁTTA finnskir lyftingamenn stóð- ust ekki lyfjapróf é úrtðkumóti fyrír heimsmeistaramótið { Hyvinge i Finnlandi 2. október siðastliðinn, og hafa þeir hver um sig verið dæmdir í hélfs annars érs keppnisbann fré mótsdegi í Hyvinge að telja. Lyftingamennirnir, sem uppvíslr uröu aö lyfjamisnotkun, eru Sakari Selkáinaho, Keijo Váhákuopus, Osmo Máenpáá, llkka Ahola, Rauno Rinne, Reijo Halttunen, Leo Palmroos og Arto Rajala. Váháku- opus, Rinne, Rajala og Halttunen sigruöu í sínum flokkum á mótlnu í Hyvinge. Þrír fyrstnefndu ásamt Máenpáá voru valdir á helms- meistaramótiö og Ahola og Selká- inaho fóru þangaö sem varamenn. Þrír með 12 rétta í 10. LEIKVIKU Getrauna komu fram 3 seðlar með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 138.326.-. Þó reyndust 68 raöir með 11 réttum leikjum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 2.615.-. Einn af seölunum meö 12 réttum var meö 36 raöa kerfi, sem þá gefur alltaf aö auki 6 raöir meö 11 réttum og var vinningur fyrir þann seöil því kr. 154.015.00. * Getrauna- spá MBL. l Snndaj Mirror 1 j I ►» 1 * i o 1 £ 1 SAMTALS Arsenal — Sunderland 1 1 X 1 X 1 4 2 0 Birminghani — Coventry X 1 X X 1 1 3 3 0 Liverpool — Everton 1 1 Man. Utd. — Aston Villa 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Norwich — Southampton X X X X X 1 1 5 0 NotL Forest — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 ' 0 QPR — Luton X X 1 X X 1 2 4 0 Stoke — Tottenham 2 2 X 2 2 2 0 1 5 Watford — Leicester 1 1 1 1 2 X 4 1 1 WBA — Notts County 1 1 1 1 1 1 6 0 0 West Ham — Ipswich X 1 1 X X X 2 4 0 Oldh. — Chelsea 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Okkur barst ekki spá ensku blaðanna um leik Liverpool og Everton.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.