Morgunblaðið - 02.11.1983, Page 20

Morgunblaðið - 02.11.1983, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Ungur maöur á sviöi stjórnunar, verslunar og viðskipta, óskar eftir starfi. Ýmis störf koma til greina. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Dugn- aöur — ábyrgð — 805“. Starfsfólk óskast í pylsuvagninn Austurstræti. Heilsdagsvinna. Uppl. í síma 23833 og 74575 á kvöldin. Næturvarsla Starfskraftur óskast til næturvörslu og ræst- inga. Umsóknir óskast sendar Mbl. merktar: „Næturvarsla — 8004“ fyrir 4. þ.m. Vön afgreiðslustúlka óskast frá kl. 1—6 e.h. í tískuverslun. Tilboð sendist augl. Mbl. fyrir 4/11 merkt: „Ábyggileg — 0119“. Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar á togara hjá Bæjarútgerö Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 53366. Verksmiðjuvinna Röskar stúlkur óskast strax til starfa í kex- verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Tannlæknadeild Háskóla íslands vill ráöa spjaldskrárritara nú þegar. í starfinu felst m.a. móttaka sjúklinga, símavarsla og nokkur vélritun. Vinnudagur getur þurft aö vera breytilegur, þ.e. lengri á kennslutímabili en skemmri utan þess. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa aö berast auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. þ.m. auökenndar „Tannlæknadeild — 0121“. Félagsmálastörf Maöur vanur félagsmálastörfum óskar eftir verkefnum, tilvaliö fyrir félagasamtök sem vilja reyna eitthvað nýtt, eöa samtök sem eru aö byggja sig upp en eru ekki fjárhagslega sterk en starfa aö mannúðarmálum. Tilboð merkt: „Góö sambönd — 0155“ sendist Mbl. fyrir 5. nóv. nk. Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslustöö Kópavogs óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing sem fyrst. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 40400. Ritaraembætti Norrænu ráöherranefndar- innar vill ráöa: tvo ráðunauta Norræna ráöherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn áriö 1971. Samvinnan snertir allflest sviö samfélagsins svo sem: iðnaö, félagsmál, orkumál, umhverfismál, málefni vinnumark- aðarins, vinnustaöaumhverfi, byggöamál, neytendamál, samgöngur og þróunaraöstoö Noröurlanda. Ritaraembætti ráðherranefndarinnar hefur aösetur í Ósló. Þaö hefur daglega umsjón með samvinnu tengdri ráöherranefndinni og sér um greinargerðir og undirbúning verk- efna. Þá sér ritaraembættiö einnig um aö ákvörðunum ráðherranefndarinnar og stofn- ana, sem henni tengjast, sé hrint í fram- kvæmd. Báöar þessar stööur krefjast mjög góörar kunnáttu í dönsku, norsku eöa sænsku. Stöðunum fylgja nokkur ferðalög innan Noröurlanda. Samningstíminn er 3—4 ár og er möguleiki á framlengingu. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á allt að fjögurra ára fríi frá núverandi starfi. Ritaraembættiö býöur upp á góö laun og vinnuskilyröi. Ritaraembætti ráðherranefndarinnar vill gjarnan fá umsóknir frá báöum kynjum um stööur þessar. Samvinna um byggðamál Ráöunautnum er ætlaö aö starfa á sviöi byggöamála. Helstu viöfangsefnin eru um- sjón með starfsemi ritaraembættisins vegna ráðherranefndarinnar, Norrænu embætt- ismannanefndarinnar um byggðamál og Nordkalottnefndarinnar. Auk þess skal ráöu- nauturinn vera í sambandi viö ýmsar stofn- Apoteksvinna Lyfjatæknir, defektrísa eöa vön starfsstúlka óskast hálfan eöa allan daginn. Umsækjendur sendi skriflega umsókn í Borgar Apótek, Álftamýri 1, fyrir nk. þriöju- dag. Atvinna Stúlka vön gagnaskráningu á IBM diskettuvél óskast strax. Vinnutími frá kl. 13.00—19.15. Upplýsingra gefur starfsmannastjóri í síma 28700, í dag og á morgun. Alþýöubankinn. anir og starfshópa bæöi norræna og í hverju landi, og stýra samvinnu þeirra. Samvinna um umhverfismál Ráöunautnum er ætlaö að starfa á sviöi umhverfismála. Aöalviöfangsefniö er aö sjá um starfsemi ritaraembættisins vegna ráö- herranefndarinnar og embættismannanefnd- arinnar um umhverfismál. Samvinna nefnd- arinnar fer fram í átta starfshópum. Á næstu árum mun nefndin einkum einbeita sér aö mengun, hávaöa, náttúruvernd og fram- leiðslueftirliti. Ráöunauturinn mun einnig vinna meö starfshópunum, einkum hvaö varöar greinargerðir, umsjón með verkefnum og samvinnu hinna ýmsu stofnana og starfshópa, bæöi norrænna og í hverju landi fyrir sig. Ráðunautunum kunna einnig aö verða falin önnur verkefni. Umsækjendur þurfa aö hafa reynslu af opinberri stjórnsýslu. Þeir, sem hafa reynslu eða sérþekkingu innan þessara málaflokka, munu ganga fyrir. Ráöunautarnir veröa aö hafa stjórnunarhæfi- leika, samstarfsvilja og geta unniö sjálfstætt. Ráöning: sem fyrst. Umsóknarfrestur til 18. nóvember 1983. Nánari upplýsingar veita Flemming Björk Pedersen deildarstjóri, Hans Lyder Clementz ráöunautur (byggöamál), Risto Laakkonen deildarstjóri, Henrik Wichmann ráðunautur (umhverfismál) eöa Ragnar Kristoffersen yfir- maöur (administrasjonssjef). Upplýsingar um stööurnar eru veittar í síma (02)11 10 52. Skriflegar umsóknir sendist til: Nordisk Ministerrád, Generalsekretæren, Postboks 6753, St. Olavs plass, OSLO 1, NORGE. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauöungaruppboö sem auglyst var í 89., 93. og 96. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1983 á jöröinni Saurum í Helgafellssveit meö tilheyrandl húsum og mann- virkjum, þingl. eign Benedikts Benediktssonar, Jónínu Gunnarsdóttur og Halls Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Benedikts- sonar og Jóninu Gunnarsdóttur til slita á sameign þinglýstra eigenda á eigninni sjálfri þriöjudaginn 8. nóvember 1983 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, 25. október 1983, Jóhannes Arnason Frystitæki Eigum til afgreiöslu nú þegar 12 stööva plötufrystitæki. Vélsmiðjan Héðinn, sími 24260. Til sölu Lítiö notuö Kletts-skreiöarpressa. Upplýsingar í síma 96-51267. Ilmolía heildsölubirgðir Erum aftur búnir að fá íslensku ilmolíuna í viðurkenndum umbúöum. 15 stk. pakkn- ingar. Heildsöludreifing. Glit, Höfðabakka 9, sími 85411. fHtffgtmÞliiMfe Gódcin daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.