Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 13 „Undraheimur Indíalands“ — ný bók eftir Kjartan Ólafsson SETBERG hefur gefið út nýja ferða- bók eftir Kjartan Ólafsson hagfræð- ing. Hún heitir „llndraheimur Indía- landa — ferðaþættir frá Indlandi Gandhis". í fréttatilkynningu frá út- gefanda segir m.a.: „Kjartan er löngu kunnur sem þýðandi og rithöfundur. Hann sneri til dæmis hinni stórfenglegu sjálfsævisögu Maxim Gorkis beint úr rússnesku á íslensku og hann hefur meðal annars ritað tvær ferðasögur, „Sól í fullu suðri" og „Eldóradó", sem hlutu lof gagn- rýnenda. Báðar bækurnar eru löngu uppseldar. í þessari nýju bók, „Undraheimi Indíalanda", segir Kjartan frá ferð sinni um Indland, meðal ann- ars Kasmír. Ennfremur heimsæk- ir hann Amritsar, höfuðborg hinna herskáu sikha, lýsir gulln- um hofum og heilögum musterum. Þá segir höfundur frá Kasmfr og langur kafli er um Gandhi, frelsishetju Indverja. Uppi í Himalaja dvaldist Kjart- an hjá Miru Behn, alúðarvinkonu Gandhis, en hún er ein af helstu Kjartan Ólafsson persónum í hinni víðfrægu kvik- mynd Richard Attenboroughs um Mahatma Gandhi." „Undraheimur Indíalanda" er 200 blaðsíður í stóru broti, en auk þess eru í bókinni nærri 60 ljós- myndir. 25590 21682 Einbýlishús — Vesturbænum Nýtt 230 fm á 2 hæöum. M.a. 5 stór svefnherb. og innb. bílskúr. Möguleikar á aó taka góöa 5—6 herb. íbúö uppí kaupverö. Raðhús — Seltjarnarnesí 140 fm á 2 hæðum. M.a. 4 svefnherb. og tvöfaldur bílskúr. Fæst í skiptum fyrir stóra sér- hæö. Smáíbúðarhverfi — sérhæð 4ra herb. 100 fm sérhæð meö bílskúrsrétti. Fæst i skiptum fyrir einbýlishús með bílskúr. Má kosta allt aó 3 millj. kr. Einbýlishús Kópavogi 170 fm hæö og ris m.a. 4 stór svefnherb. 2 saml. stofur, sér snyrting. Bílskúr 65 fm. Sérhæð Smáíbúða- hverfi Falleg og björt efri sérhæð. Mikiö endurnýjuö. Þvottaherb. og búr. Svalir í vinkil í suöaust- ur. Mikiö útsýni. Sérhæðir Kópavogi 4ra—6 herb. 90 til 140 fm auk bílskúr. Verö frá 1,7 tll 2,7 mlllj. Sérhæðir Seltj. 2ja til 6 herb. 80 til 150 fm meö bilskúr. Miklir skiptamöguleik- ar. Háaleitishverfi 5—6 herb. 140 fm íbúö meö bílskúrsrétti. Ártúnsholt raðhús 220 fm meö innbyggöum bíl- skúr. 4—5 stór svefnherb. Hús- ió er aó sunnanverðu á besta staö. Möguleikar aö taka eign uppi kaupverö. Tilb. til afh. fokhelt. Seljahverfi 6 herb. 156 fm íbúö. Bflskúrssökklar. Hólahverfi Breiöholt 4ra herb. 100 fm ný falleg fbúö á 2. hæö. Mikiö útsýni. Bílskúr. Álfheimar — 4ra herb. Falleg 117 fm íbúö á 2. hæö meö þvottaaöstööu í íbúöinni. 3 stór svefnherb. Suöursvalir. Ákv. sala. Breiöholt 2ja herb. Falleg 60 fm íbúó á 3. hæö. Mikiö útsýni. Þvottaaöstaöa { íbúöinni. MltðtBOIC Lnkjargötu 2 (Nýja Bíóf). 25590 21682 Einbýlishús í Smáíbúðahverfi í skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús ca. 200 fm á tveim hæö- um auk bílskúrs. Einbýlishús Garðabæ 350 fm á tveimur hæöum tb. undir tréverk. Gæti veriö í skiptum eöa ákveöinni sölu. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús Hafnarfirði 140 fm á einni hæö auk bíl- skúrs. Staósetning út vlö Hrauniö. Fæst aöeins f skiptum fyrir raöhús eöa góöa sérhæö i Reykjavík eöa á Seltjarnarnesi. Uppl. aöeins á skrlfstofunni. Raðhús Fossvogi Fæst í skiptum fyrir einbýlishús á einni hæö f Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Dalaland, Hðrðaland Fossvogi 4ra herb. íbúöir f sklptum fyrlr raöhús f Fossvogi. Hröö mllll- gjöf. Háaleitishverfi 3jaherb. íbúö 96 fm á hæö. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö meö bílskúr eöa bílskúrs- rétti. Flest hverfl koma til greina. Kópavogur 2ja—4ra herb. Ný 2ja herb. íbúö aðeins i skipt- um fyrir 4ra herb. t.d. í Breið- - holti, Hraunbæ eöa Kópavogi. Góö milligjöf. Sérhæð í Kópavogi Nýleg 140 fm sérhæö. Fæst f skiptum fyrir raöhús á 2 hæö- um. Snæland, Seljaland, Fossvogi 4ra herb. íbúóir meö eöa án bflskúrs. Fast í skiptum fyrlr stærri eignir á svipuöum slóö- um t.d. á byggingarstigi. lönaðarhúsnæði — Kóp. 130 fm á 2. hæö í miöbæ Kópa- vogs. Gæti verið í skiptum fyrir stærri húsnæöl f Kóp. eöa Reykjavík. lönaðarhúsnæði 400—800 fm á besta staö. Uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. ibúö í Bökkun- um. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. ibúöum f Breiöholti. MMBORO Vilhelm Ingimundarson. Heimasími 30986. Þorsteinn Eggertsson hdl. 28444 2ja herb. • Lokastígur, 3ja herb. ca. 58 fm ibúö á 2. hæö í steinhúsi. Nýlegt eldhús, baö o.fl. Falleg íbúö. Verö 1200 þús. Mosgeröi, einstaklingsíbúö f kjallara um 30 fm aö stærö. Fal- leg íbúö. Verö 620 þús. Rauðalækur, 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verö 1020 þús. 3ja herb. Dúfnahólar, 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Falleg eign. Verö 1350 þús. Grundargeröf, risíbúó í þrfbýl- ishúsi um 70 fm aö stærö. Góö ibúð. Verö 1220 þús. Laugarnesvegur, 3ja herb. ca. 90 fm ibúö á 1. hæö í þrfbýtis- húsi. Bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj. 4ra herb. Eyjabakki, 4ra herb. ca. 110 fm ibúö á 1. hæö. Falleg íbúö. Verö 1630 þús. Álfheimar, 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæð. Suöursvalir. Verö 1600 þús. Laugavegur, hæö og ris í timb- urhúsi um 135 fm aö stærö. Mðgul. á 2 íbúðum. Verö 1500 þús. Sérhæðir Grenímelur, hæö og ris í þrfbýl- ishúsi um 140 fm aö stæró. Sk. í 2 stofur, 4 sv.herb. o.fl. Góö eign. Verð 2,2 millj. Bein sala. Raðhús Búland, raöhús á 2 hæöum, samt. um 200 fm auk bílskúrs. Sk. m.a. í 4 sv.herb., stofu, húsb.herb., boröst. o.fl. Falleg eign. Laugarás, parhús á 2 hæöum, samt. um 170 fm aö stærö, auk bílskúrs. Sk. í 4—5 sv.herb., 2 stofur o.fl. Útsýni. Verö 3,6—3,7 millj. Bein sala. Rauóás, raöhús á 2 hæöum, samt. um 260 fm. Selst fokhelt. Einbýlishús Foasvogur, einbýlishús á einni hæö um 150 fm auk bílskúr. Staösetning í sérflokki. Vandaö hús. Verð um 5,5—6 millj. Depluhólar, einbýti á 2 hæöum samt. um 310 fm að stærö. Sk. í stofur, 6 sv.herb. o.fl. Útsýni. Innb. tvöf. bflskúr. Verð 5,8 millj. Laust fljótt. Heiðarás, einbýli á tveím hæö- um samt. um 330 fm aó stærö. Mögul. öa 2 íbúöum. Selst fok- helt aó innan en fullfrágengiö aö utan meö gleri. Vélslípuö gólfplata. Rafm. komið. Verð 2.4 millj. Vantar 2ja herb. íbúö i austurbænum. Mögul. aö staögreiöa rétta eign. 3ja herb. íbúö í Hraunbæ eöa Kópavogi. Einb. eöa raöhús í austurbæn- um á einni hæö. Staögr. f. rétta eígn. Heimas. 35417. HÚSEIGMIR VtLTUSUNOt f O ClflD sími 28444. flK Jlslr Daníel Árnason lögg. fasteignasali Thorens plötuspilarar, svissnesk völundarsmíð. — er auóveld í þvotti og ekki að strauja. DgHpíSfr5 Bómullin er nefnilega blö meö 30% polyster JCd L Efni í skyrtunni er sérlega smáköflótt, og skyrtan er i fallegt, meöM „Tab"-kraga. Fæst í öllum helstu herrafataverslunurr landsins.H ! SKYRTUR MELKA G0LWIN FA5TEIGINIAMIO LUI>J Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæö. Sölum. Guðm. Dtði Agúatsa. 7S214. 2ja herb. íbúöir 5 herb. Ca. 60 fm jaröhæö. Allt sér. Ósamþ. Skipasund 2ja herb. kjallaraíbúö. Ósamþ. Safamýri Mjög stór 2ja herb. á jarö- hæö, (nettó 85,7 fm.) enda- íbúó. íbúöin skiptist i stórt hol, búr, stórt eldhús, stórt svefnherbergi meö góöum skápum, baö og stór stofa. Gamli bærinn Ca. 70 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki jaröhæö). Verö 1250 þús. 3ja herb. íbúðir Furugrund 3ja herb. 80 fm endaíbúö á 2. hæö. Klapparstígur risíb. Ca. 70 fm 3Ja herb. Verö 980 þús. Svalir. Álfhólsvegur 3ja herb. og einstaklingsíbúð í sama húsi 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt einstaklingsíbúö í kjallara. Verö kr. 1700 þús. 4ra herb. íbúöir Holtsgata Ca. 120 fm á 4. hæö, aöeins ein ibúö á hæöinni, mikiö ný- standsett, falleg íbúö, 3 geymsl- ur. Blikahólar Ca. 115 fm íbúö á 6. hæö, mlkiö útsýni. Skipti á 2ja herb. íbúö á svipuöum slóöum. Hvassaleiti Falleg 110 fm íbúö á 3. hæö, endaibúö. (Suöurendi). Útsýnl. Sérhæöir Dalsbyggð — Gbæ Ca. 175 fm efri hæö í tvíbýli ásamt ca. 80 fm innb. bílskúr og vinnuaöst. (Möguleiki á lítilli íbúö.) Raöhús Smáratún — Bessasthr. Vel staösett 220 fm raöhús, rúmlega fokhelt. Fyrsta hæöin veröur íbúöarhæf eftir skamm- an tima. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö æskileg. í smíöum Viö Laxakvísl Ca. 230 fm raöhús, afh. fokhelt. Góöar teikn. Góð staösetn. Vantar sérstaklega eftirtalið 2ja herb. viö Furugrund, Háa- leiti og víðar. 3ja herb. í Vesturbæ, Háaleiti, Noröubæ og víöar. Óskum eftir stórum eignum í blokkum og tví- og þríbýlishús- um í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfiröi. Raöhús, parhús, einbýlishús, ca. 120—220 fm i Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ, Hafnar- firói og Mosfellssveit. fagtmÞIiifeifc Gódíin daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.