Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
Peninga-
markaöurinn
r
GENGISSKRANING
NR. 213 — 11. NÓVEMBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 28,040 28,120 27,940
1 Sl.pund 41,686 41,805 41,707
1 Kan. dollar 22,691 22,755 22,673
1 Ddn.sk kr. 2,9144 2,9227 2,9573
1 Norsk kr. 3,7717 3,7825 3,7927
1 Sa-n.sk kr. 3,5563 3,5665 3,5821
1 Fi. mark 4,9004 4,9144 4,9390
1 Fr. franki 3,4516 3,4615 3,5037
1 Belg. franki 0,5168 0,5182 0,5245
1 Sv. franki 12,9785 13,0155 13,1513
1 Holl. gyllini 9,3795 9,4063 9,5175
1 V-þ. mark 10,4995 10,5295 10,6825
i ÍLlíra 0,01733 0,01738 0,01754
1 Austurr. sch. 1,4927 1,4969 1,5189
1 ForL escudo 0,2212 0,2219 0,2240
1 Sp. peseti 0,1821 0,1827 0,1840
1 Jap. ;en 0,11937 0,11971 0,11998
1 Írskt pund 32,695 32,788 33,183
SDR. (Sérst.
dráttarr.) 11/11 29,5448 29,6292
1 Belg. franki 0,5121 0,5136
✓
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. október 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............32,0%
2. Sparisjóösretkningar, 3 mán.1).34,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 36,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum. ... 7,0%
b. innstæður í stertingspundum. 8J)%
c. innstæöur í v-þýzkum mðrkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir... (27,5%) 30,5%
2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 30,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ......... (33,5%) 37,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Lífeyrissjóðslán:
LHeyrissjóöur starfimanna rfkiains:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundlö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánió 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöln ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánakjaravísitala fyrlr október 1983
er 797 stig og er þá miöaö við vísltöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrlr október—des-
ember er 149 stig og er þá miöaö viö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fastelgna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Mick Jagger og félagar hans í The
Rolling Stones hafa nýverið sent
frá sér hljómplötu. Sú plaU verdur
kynnt í þættinum í dag.
beint til allra iandsmanna?
„Maður finnur jú alltaf fyrir
einhvers konar spennu, en ef
þátturinn er vel undirbúinn
gengur þetta yfirleitt stórslysa-
laust. I sumar átti þátturinn
alltaf að vera fram að tilkynn-
ingum, þá vissi maður ekki
lengdina nákvæmlega, fyrr en
kannski tíu mínútum áður en
tilkynningalestur hófst. Það
kom fyrir að ég varð uppi-
skroppa með efni. Þá þýddi ekk-
ert annað en að redda sér og tala
bara af munni fram. Annars
finnst mér miklu meira gaman
að beinu útsendingunum, maður
nær einhvern veginn betra sam-
bandi við það sem maður er að
gera. Það hvílir samt gífurlegt
álag á manni í beinni útsendingu
og mikil orka fer í þetta, en ætli
það sé ekki bara það sem maður
vill...”
Næst var Guðmundur spurður
hvort hann hefði séð um ein-
hvern útvarpsþátt áður.
Útvarp kl. 14.30:
Upptaktur
- „Kom fyrir að maður kreisti einhver hljóð
upp úr barkanum,“ rætt við Guðmund Bene-
diktsson umsjónarmann þáttarins
„Ég reyni að spila þær plötur
sem eru nýkomnar til landsins og
aðallega rokktónlist," sagði Guð-
mundur Benediktsson, umsjónar-
maður „Upptakts“, tónlistarþáttar
í útvarpinu.
„Gömlu kempurnar í Rolling
Stones eru nýbúnar að senda frá
sér nýja plötu. Það er alveg
ótrúlegt úthald sem þeir hafa,
þessir náungar! Einhvers staðar
stendur skrifað að allt sé fertug-
um fært og þeir virðast greini-
lega ætla að sanna heiminum
það! Svo er nú annar, sem lengi
er búinn að tolla í bransanum,
það er Bob Dylan. Hann hefur
einng nýverið sent frá sér skífu
og þessar tvær piötur verða með-
al þess efnis sem verður í þætt-
inum í dag. Stundum tekur mað-
ur sig til og spilar gömul lög sem
flestir kannast við. Þegar ég segi
gömul lög, meina ég lög sem eru
svona 10 til 15 ára.“
Aðspurður segist Guðmundur
hafa séð um þáttinn frá síðast-
liðnum júnímánuði. „Þátturinn
var upphaflega á dagskrá á
föstudagseftirmiðdögum," segir
hann. „Nafnið Upptaktur er úr
tónlistarmáli og var þá hugsað
sem upptaktur á helginni, svo
var þátturinn færður yfir á
þriðjudaga, en nafnið var orðið
mér svo tungutamt að mér
fannst réttast að láta það halda
sér.“
Nú er þátturinn í beinni út-
sendingu, tekur það ekki tölu-
vert á taugarnar að sitja fyrir
framan hljóðnemann og tala
„Nei,“ svarar hann, „þetta er
fyrsti útvarpsþátturinn sem ég
sé um, en ég verð með „Upptakt-
inn“ í allan vetur. Ég hef aftur á
móti verið viðloðandi tónlist ár-
um saman. Ég spilaði með
hljómsveitinni Mánum á sínum
tíma og síðar með Brimkló. Ég
var á hljómborði og gítar, svo
kom fyrir að maður kreisti ein-
hver hljóð upp úr barkanum."
Sennilegt er að þarna eigi Guð-
mundur við að hann hafi sungið,
enda mun hann m.a. hafa sungið
í rokkóperunni Jesus Christ Sup-
erstar hérna um árið.
Að lokum sagði Guðmundur
að það kæmi fyrir að fólk
hringdi í hann og bæði hann að
spila ákveðin lög. „Mér finnst
sjálfsagt að verða við þeim
óskum, ef svo ber undir," sagði
hann, „en þetta er ekki óskalaga-
þáttur og ég er alltaf með tilbúið
handrit, það hentar því ekki allt-
af að breyta út af fyrirfram
ákveðnu prógrammi eða spila
lög sem eru kannski allt annars
eðlis en rokkið, sem er það sem
gengur í gegnum þáttinn.
Þorsteinn Pálsson situr fyrir svörum
í kvöld.
Sjónvarp kl. 22.15:
Þorsteinn
svarar frétta-
mönnum
í beinni útsendingu
Þorsteinn Pálsson, nýkjörinn for-
maóur Sjálfstæóisflokksins, situr
fyrir svörum fréttamanna í beinni
útsendingu sjónvarpsins í kvöld.
Umsjónarmaður þáttarins er Rafn
Jónsson og spyrjandi auk hans
verður Einar K. Haraldsson, rit-
stjóri Þjóðviljans. Að sögn um-
sjónarmanns koma væntanlega
fram sjónarmið Þorsteins í hinum
ýmsu málum. Ekki verða þau orð
dregin í efa hér ...
Byrjað verður að spyrja klukk-
an 22.15 og síðan verður spurt og
svarað til klukkan 23 í kvöld.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
15. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Ilaglegt mál. Endurt. þátt-
ur Krlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áóur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir. Morgunorð. — Sigur-
jón Heiðarsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Katrín“ eftir Katarína Taikon.
Kinar Bragi byrjar lestur þýó-
ingar sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „I.jáóu mér eyra“. Málm-
fríóur Sigurðardóttir á Jaðri sér
um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Vió Pollinn. Gestur E. Jón-
asson velur og kynnir létta tón-
list (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar.
13.30 fslenskir tónlistarmenn
flytja vinsæl lög frá 1950—60.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýj-
um bókum. Kynnir: Dóra Ingva-
dóttir.
14.30 llpptaktur. Guómundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar. Kmil Gil-
els, Leonid Kogan og Mstislav
Rostropovitsj leika Tríó fyrir pí-
anó, fiðlu og selló í a-moll op.
50 eftir Pjotr Tsjaíkovský.
17.10 Síódegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÓLDID___________________________
18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Umsjónar-
menn: Guólaug María Bjarna-
dóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Tordýfillinn flýgur í rökkrinu“
eftir Mariu Gripe og Kay Poll-
ak. Þýðandi: Olga Guórún
Árnadóttir. 6. þáttur. „Flýgur
fiskisaga". Leikstjóri: Stefán
SKJÁNUM
ÞRIÐJUDAGUR
15. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Snúlli snigill og Alli álfur.
Teiknimynd ætluð börnum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaóur Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
20.45 Tölvurnar.
Níundi þáttur. Breskur fræöslu-
myndaflokkur í tíu þáttum um
örtölvur, notkun þeirra og áhrif.
Þýóandi Bogi Arnar Finnboga-
son.
21.20 Derrick.
2. Vinur frúarinnar. Þýskur
sakamálamyndaflokkur. Þýó-
andi Veturliði Guónason.
22.15 Setiö fyrir svörum.
Þorsteinn Pálsson alþingismaó-
ur, nýkjörinn formaður Sjálf-
stæðisflokksins, svarar spurn-
ingum fréttamanna. Umsjón:
Rafn Jónsson fréttamaður.
23.00 Dagskrárlok.
Baldursson. Leikendur: Ragn-
heiður Klfa Arnardóttir, Aðal-
steinn Bergdal, Jóhann Sigurös-
son, Guörún S. Gísladóttir,
Baldvin Halldórsson, Karl Guð-
mundsson, Þorsteinn Gunn-
arsson, Valur Gíslason, Róbert
Arnfinnsson, Guómundur
Olafsson, Jórunn Sigurðardóttir
og Sigríöur Eyþórsdóttir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Reimleikar í Krísuvík. Jón
Gíslason flytur frásöguþátt.
b. Kór Átthagafélags Stranda-
manna syngur undir stjórn
Magnúsar Jónssonar frá Kolla-
fjaröarnesi.
c. Þegar ég var lítil. Ragnheióur
Gyða Jónsdóttir les samnefnda
sögu eftir Theódóru Thorodd-
sen. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi:
Guómundur Arnlaugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns" eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (23).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Frá tónskáldakvöldi Leifs
Þórarinssonar í Þjóðleikhúsinu
13. júní sl. Kynnir: Hanna G.
Sigurðardóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.