Morgunblaðið - 15.11.1983, Qupperneq 10
10
Völvufell
Gott 147 fm endaraöhús á einni
hæó. Fullfrágenginn bílskúr.
Verð 2,6 millj.
Smáíbúðahverfi
Höfum gott 6. herb. ca. 160 fm
einbýli auk bílskúrs á Sogavegi.
Eingöngu í skiptum fyrir minni
séreign.
Melabraut
Rúmgóð 110 fm 4ra herb. neðri
sérhæö í tvíbýli. Nýlegar inn-
réttingar í eldhúsi. Verð 1800
þús.
Asparfell
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Þvottahús á hæðinni. Suöur-
svalir. Verð 1600 þús.
Kleppsvegur
Rúmgóð og vönduð íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir.
Verð 1600 þús.
Þangbakki
Mjög vönduð og rúmgóð 2ja
herb. íbúð á 6. hæð. Fallegt út-
sýni. Verð 1250 þús.
Þingholt
Ca. 100 fm iðnaðar- eða versl-
unarhúsnæði á jarðhæð. Hægt
að innrétta sem íbúð.
Veitingastaöur
í austurborginni
Til sölu grillstaður í verslunar-
kjarna í austurborg Reykjavík-
ur. Hefur starfaö í 16 ár á sama
stað í eigu sömu aöila. Mikil og
góð, föst og gróin viðskipti.
Matvælaframleiösla og veislu-
þjónusta. Uppl. aöeins á skrif-
stofunni.
LAUFÁS
SÍÐUMULA 17
Magnús Axelsson
43466
Efstihjalli — 2ja herb.
55 fm á 1. hæð. Suöursvalir.
Ákv. sala.
Kvisthagi — 4ra herb.
100 fm íbúö i kjallara, lítiö
niðurgrafin. Sérinngangur,
sérhiti.
Skólagerði 5 herb.
140 fm neöri hæð. Allt sér.
Vandaðar innréttingar. Stór
bitskúr.
Skrifstofuhúsnæði
3 hæðir í nýju húsi við Hamra-
borg. Fast verð per fm. Mögu-
leiki að skipta í smærri einingar.
Kópavogur — Einbýli
220 fm einbýlihús í Hólmunum á
2 hæöum. Efri hæðin er 140 fm
sem skiptist í 3 svefnherb.,
stóra stofu með viöarklæddu
lofti og skála með arni. Á neöri
hæð sem er 80 fm er hús-
bóndaherb., sjónvarpsherb.,
sauna, þvottahús og 30 fm inn-
byggöur bílskúr. Húsið stendur
á 1000 fm frágenginni lóð.
VANTAR:
3ja herb. ibúö í Hamraborg fyrir
fjársterkan kaupanda. Helst í
lyftuhúsi.
VANTAR:
3ja til 4ra herb. íbúð í Furu-
grund. Afhending samkomulag.
VANTAR:
3ja og 4ra herb. íbúðir í Kópa-
vogi og Reykjavík.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Simar 43466 & 43805
Sölum : Jóhann Halfdánarson,
Vilhjálmur Einarsson.
Þórólfur Kristjan Beck hrl.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
Bústn6ir
Ágúst Guðmundsson
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Hamrahlíð
Öll endurnýjuð 50 fm 2ja herb.
íbúð á jarðh. með sérinng. Verö
1150—1200 þús.
Hraunbær
Á annari hæð 2ja herb. 70 fm
íbúð m/suðursvölum. Góð sam-
eign. Verð 1,2—1250 þús.
Fannborg
Nýleg 70 fm íbúð á 1. hæð með
sérinng. Suðursvalir. Bílskýti.
Austurgata Hf.
Endurnýjuö 50 fm 2ja herb.
íbúð með sérinng.
Álfaskeiö
67 fm 2ja herb. íbúð með bíi-
skúr.
Blikahólar
2ja herb. 65 fm íbúö á 6. hæð.
Verð 1150—1,2 millj.
Framnesvegur
55 fm íbúö í kjallara. Ákv. sala.
Verð 950 þús.
Hlíðarvegur
60 fm íbúð á jarðhæð með sér-
inng. Laus fljótlega. Verð 1
millj.
Klapparstígur
3ja herb. 70 fm risíbúö í stein-
húsi. Útsýni. Svalir. Laus strax.
Verð 890 þús.
Sörlaskjól
75 fm góð íbúð í kjallara. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2
millj.
Laugavegur
I steinhúsi á 3ju hæð 80 fm
2ja—3ja herb. íbúð. Mikiö
endurnýjuð. Verð 1,2 millj.
Leirubakki
í ákveöinni sölu 117 fm íbúð,
4ra—5 herb. íbúöin er á 1.
hæð. Flísalagt baðherb.
Hlégerði
Vönduð miðhæð í þríbýli, 3
svefnherb. og stofa. Bílskúrs-
réttur. Útsýni. Ákv. sala. Verð
1,8—1,9 millj.
Leifsgata
125 fm alls, hæð og ris í þríbýl-
ishúsi. Suðursvalir. Bílskúr.
Verð 1,9 millj.
Tunguvegur
Raðhús 2 hæöir og kjallari alls
130 fm. Mikið endurnýjað.
Garður. Verð 2,1 millj.
Seljahverfi
Nýlegt raöhús, tvær hæöir og
kjallari. 250 fm. Verð 3,1 millj.
Reynihvammur
Einbýlishús, hæö og ris í góöu
ásigkomulagi. Alls rúmir 200 fm
auk 55 fm bílskúrs. Skipti æski-
leg á 3ja herb. íbúö eöa bein
sala.
Álftanes
Timbureinbýlishús á bygg-
ingarstigi.
Hverageröi
Einbýlishús 132 fm. Fullbúiö í
góðu ásigkomulagi. Skipti
möguleg á eign í Reykjavík.
Selfoss
Höfum til sölu einbýlishús á
Selfossi.
Ólafsvík
140 fm einbýlishús á einni hæð.
Hesthús
í Víðidal 5 hesta hús með hlöðu.
Verð 500 þús.
Vantar
4ra—5 herb. íbúð í Seljahverfi.
Vantar
hæö eöa raöhús í Reykjavík.
Vantar
* 3ja herb. íbúð í Reykjavík eöa
Kópavogi.
Vantar
4ra herb. íbúö í Norðurbæ
Hafnarfjaröar.
Vantar
einbýlishús í Garðabæ.
Brekkugeröi — einbýli
350 fm einbýlishús, sem er
kjallari og hæö ásamt bílskúr.
Smáíbúðahverfi — einb.
230 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Möguleiki á séríbúö í kjall-
ara.
Vesturbær — einbýli
130 fm hús sem er kjallari, hæð
og ris. Húsið þarfnast stand-
setningar að hluta. Verð
2,1—2,2 millj.
Fossvogur — einbýli
350 fm einbýlishús ásamt 35 fm
bílskúr. Tilbúin undir tréverk.
Granaskjól — einbýli
220 fm einbýlishús ásamt innb.
bílskúr. Verð 4—4,5 millj.
Frostaskjól — einbýli
250 fm fokhelt einbýlishús á
tveimur hæðum. Verð 2,5 millj.
Ljósaland — raöhús
210 fm raöhús ásamt bílskúr.
Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö
í sama hverfi.
Kjarrmóar — raðhús
Ca. 90 fm raöhús á tveimur
hæöum ásamt bilskúrsrétti.
Útb. 1150—1200 þús.
Tunguvegur — raðhús
130 fm endaraðhús á 2 hæöum.
Bílskúrsréttur. Verð 2,1 mlllj.
Smáratún — raðhús
220 fm nýtt raöhús á tveimur
hæðum. Húsiö er íbúðarhæft.
Skipti möguleg á 3ja—4ra
herb. íbúö á Reykjavíkursvæö-
inu.
Skaftahlíð — sérhæð
140 fm íbúð í fjórbýlishúsi. Verð
2,2 millj.
Vesturbær — sérhæö
150 fm stórglæsileg efri sérhæö
í nýlegu húsi ásamt bílskúr.
Verð 3 millj.
Meistaravellir — 5 herb.
145 fm íbúö á 4. hæð ásamt
bílskúr. Verð 2,1—2,2 millj.
Háaleitisbraut - 4ra herb.
117 fm íbúð á 4. hæð. Verð
1700 þús.
Espigeröi — 4ra herb.
110 fm íbúö á 2. hæö í þriggja
hæöa blokk. Fæst í skiptum
fyrir góða sórhæð, raðhús eöa
einbýlishús í austurborginni.
Krummahólar - 3ja herb.
86 fm íbúð á 4. hæð i fjölbýlis-
húsi. Verð 1400—1450 þús.
Dúfnahólar — 3ja herb.
85 fm íbúö á 6. hæö í blokk.
Verö 1350 þús.
Furugrund — 3ja herb.
85 fm íbúð á 1. hæð í briggja
hæöa blokk. Verö 1450 þús.
Skeiðarvogur - 3ja herb.
87 fm íbúö í kjallara í þríbýlis-
húsi. Verð 1300—1350 þús.
Spóahólar — 3ja herb.
86 fm íbúö á 1. hæð í þriggja
hæöa blokk. Sérgaröur. Verð
1350 þús.
Hverfisgata — 3ja herb.
85 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1200
þús.
Krummahólar - 2ja herb.
55 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli.
Verð 1250 þús.
Kambasel — 2ja herb.
75 fm stórglæsileg íbúð á 1.
hæö í tveggja hæða blokk.
Verð 1250—1300 þús.
Hamraborg — 2ja herb.
72 fm íbúö á 1. hæð. Verð
1250—1300 þús.
Blikahólar — 2ja herb.
60 fm íbúö á 6. hæð í fjölbýli.
Laus fljótlega. Verö 1150—
1200 þús.
Bólstaöarhlíð - 2ja herb.
Ca. 50 fm íbúö í risi í fjórbýlis-
húsi. ibúðin er öll nýstandsett.
Verð 900—950 þús.
Hraunbær — 2ja herb.
70 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verð 1250 þús.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA
AUSTURSTR4ETI 9
Símar
26555 — 15920
Gunnar Gudmundsaon hdl.
1 i nl M
Áskriftarsíminn cr 83033
KAUPÞING HF s.
SALA SPARISKIR-
TEIMA RÍKISSJÓÐS
1983/2 HEFST í DAQ
BREYTT LÁHSKJÖR:
1. Lánstímil7ár
2. Vextir umfram verðtryggingu 4,16%
3. Binditími 3 ár
4. 2 innlausnardagar á ári, sá fyrsti 1. nóv. 1986.
Andvirði skírteinanna verður varið til aðgerða í hús-
næðismálum.
1; M KAUPÞING HR Husi Verzlunarinnar. 3. hæd simi 86988 irmi M
L . s.86988
5) HÚSEIGNIN
Verslunar- og iðnaðar-
húsnæði
Glæsileg jaröhæö viö Auö-
brekku, Kópavogi. 300 fm, stór-
ar innkeyrsludyr. Húsnæöið að
fullu frágengið. Laust strax.
Einbýli Álftanesi
Einbýlishús á einni hasð, 132 fm
og 43 fm bílskúr. Húsið er frá-
gengiö aö utan en tilb. undir
tréverk að innan. Möguleiki á
skiptum á 3ja—4ra herb. íbúð í
Rvík.
Efstihjalli — sérhæð
Mjög skemmtileg efri sér-
hæö, 120 fm með góðum
innréttingum. 3 svefnherb.,
stórt sjónvarpshol og góö
stofa, aukaherb. í kjallara.
Æskileg skipti á einbýli í
Garðabæ.
Bakkar — raðhús
210 fm raöhús, góðar innrétt-
ingar, frágengin lóð, innbyggö-
ur bílskúr. Möguleiki á skiptum
á 3ja—4ra herb. íbúö í Breiö-
holti. Ákveðin sala. Verð 3,3
millj.
Boðagrandi — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6.
hæð. Góöar svalir. Fullfrágeng-
ið bílskýli. Lóö frágengin.
Meistaravellir — 5 herb.
5 herb. íbúð á 4. hæð. 140 fm. 3
svefnherb. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Lítiö áhvílandi.
Góöur bílskúr. Verð 2,2 millj.
Laufásvegur — 5 herb.
5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæö.
Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi.
Ákv. sala.
Framnesvegur —
4ra herb.
4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hasð.
Frábært útsýni. Verö 1500 þús.
Álfaskeiö Hf. —
4ra herb.
3 svefnherb. og stór stofa. 100
fm. Bílskúr fylgir.
Miklabraut — sérhæö
110 fm góð sérhæö á 1. hæð. 4
herb. auk herb. í kjallara. Mikið
endurnýjuð. Nýtt gler, og eld-
húsinnrétting. Stór og rúmgóð
sameign. Laus strax.
Klapparstígur — risíbúð
70 fm 3ja herb. risíbúð. Tvö
svefnherb. og stofa. Nýtt raf-
magn. Laus strax. Verð 1 millj.
Lokastígur — 2ja herb.
2ja herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi. Mikið endurbætt. Nýtt
rafmagn, nýjar hitalagnir, Dan-
foss.
Engihjalli — 4ra herb.
íbúð á 6. hæð. 3 svefnherb. og
stofa. Nýjar og góöar innrétt-
ingar. Verð 1,5 millj.
Lóð Álftanesi
1000 fm byggingarlóö á Álfta-
nesi við Blikastíg. Verö 300 þús.
Blikahólar
4ra herb. íbúð á 6. hæð í lyftu-
húsi. Mjög gott útsýni. Falleg
íbúö. Ákv. sala.
Okkur vantar allar gerðir eigna á söluskrá.
HÚSEIGNIN
Skólavörðustíg 18, 2. hæö.
Sími 28511.
Pétur Gunnlaugsson, lögfræöingur.