Morgunblaðið - 15.11.1983, Side 17

Morgunblaðið - 15.11.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 17 Ólafur M. Jóhannesson Sjö skáld f mynd á Mensu lýkur senn NÚ stendur sem hsst sýning Ólafs M. Jóhannessonar í veitingahúsinu Mensu við Lækjartorg en sýningunni lýkur um næstu helgi. Ólafur sýnir hér myndir gerðar við ljóð eftir Matthías Johannessen, Gunnar Dal, Jóhann Hjálmarsson, Vilborgu Dagbjartsdóttur, Snorra Hjartarson, Steinunni Sigurðardótt- ur og Jón úr Vör. Koma myndirnar senn út á bók hjá bókaforlaginu Svart á hvítu og nefnist hún: Sjö skáld í mynd. Þótt sýningin sé fyrst og fremst hugsuð sem kynning á þessari sérstæðu bók þá er hér um sölusýningu að ræða. Undirtektir við sýninguna hafa verið hreint prýði- legar og ekki að sjá að kreppan dragi úr listáhuga manna nema síður sé. Eins og áður sagði lýkur sýningunni um næstu helgi en hún verður opin virka daga frá 10—7 og næsta sunnudag frá 2—6. Samstarfs- nefnd um sjáv- arútveginn Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ás- grímsson, hélt fund á fóstudag með hagsmunaaðilum innan sjávarút- vegsins. Var þar fyrst og fremst farið yfir skýrslu fiskifræðinga um ástand helztu nytjafiska við landið. Ákveðið var að koma á sem nán- ustu samstarfi allra hagsmunaaðila og skipa samstarfsnefnd um málefni sjávarútvegsins með þátttöku þeirra stofnana, sem mest hafa með hags- munamál sjávarútvegsins að gera, svo og hagsmunaaðilja innan hans. Mun hópurinn hefja störf þegar eftir helgi. ^^skriftar- síminn er 830 33 REYKJAVÍK: Gúmmlvinnustofan, Skipholti 35 Otti Sæmundsson, Skipholti, 5 Höfðadekk, sf, Tangarhöföa 15 Hjólbaröastöðin, Skeifunni 5 Hjólbaröahúsið, Skeifunni 11 Hjólbarðahöllin, Fellsmúla 24 AKRANES: Hjólbarðaviðgerðin hf, Suöurgötu 41 Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13 BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga ÓLAFSVÍK: Marls Gilsfjörð Hermann Sigurðsson BÚÐARDALUR: Dalverk hf. SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfirðinga Vélsmiðjan Logi HOFSÓS: Bllaverkstæðið Pardus DALVÍK: Bllaverkstæði Dalvlkur ÓLAFSFJÖRÐUR: Bllaverkstæðið Múlatindur SIGLUFJÖRÐUR: Ragnar Guðmundsson AKUREYRI: Hjólbarðaþjónustan, Hvannarvöllum 14 B Höldur sf, Tryggvagötu 14 HÚSAVÍK: Vlkurbarðinn, Garöarsbr. 18 A STÖÐVARFJÖRÐUR: Sveinn Ingimundarson HÖFN: Dekkja- og smurþjónustan, Hafnarbr. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Gunnar Valdimarsson FLÚÐIR, HRUNAMANNAHREPPI Viðgerðarverkstæðið, Varmalandi HVOLSVÖLLUR: Erlingur Ólafsson SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga VESTMANNAEYJAR: Hjólbarðastofa v/Strandv. ÞORLÁKSHÖFN: Bifreiðaþjónustan HEKLAHF Laugavegi 170 -172 Sími 21240 ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbarðaverkstæðið, Suðurgötu BOLUNGARVÍK: Vélsmiðja Bolungarvlkur VÍÐIDALUR: Vélaverkstæöiö Vlðir BLÖNDUÓS: Bllaþjónustan, Iðngörðum VARMAHLÍÐ: Vélaval KELDUHVERFI: Vélav. Har. Þórarinssonar, Kvistási EGILSSTAÐIR: Dagsverk sf. Véltækni sf. ESKIFJÖRÐUR: Bifrv. Benna og Svenna REYÐARFJÖROUR: Bifreiðaverkstæðið Lykill HVERAGERÐI: Bjarni Snæbjörnsson GRINDAVÍK: Hjólbarðaverkstæði Grindavlkur KÓPAVOGUR: Sólning hf, Smiðjuvegi 32 TOLVPSYnmsna bildshofðanumbUííím 10. OPIÐ HVERN DAG KL. 15-21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.