Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
21
• Stuttgart er nú í efsta sœti í „Bundesligunni“ í knattspyrnu. Liöið sigraði Offenbach á útivelii, 2—1, um helgina. Ásgeir Sigurvinsson skoraði sigurmark
Stuttgart með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig níu mínútum fyrir leikslok. Ásgeir fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn og var sagður besti leikmaður
vallarins.
„Ánægjulegt að
vera á toppnum"
— Það er víssulega ánægju-
legt að vera í efsta sæti deildar-
innar, en eins og sjá má á stöð-
unni þá gæti hún ekki veriö jafn-
ari. Fjögur liö eru meö sömu
Óli Þór
með Þór!
Unglingalandsliðsmaöurinn í
knattspyrnu, Óli Þór Magnússon,
ákvað um helgina að ganga til
liös við Þór, Akureyri, og leika
meö liðinu í 1. deildinní næsta
sumar.
Óli mun flytjast til Akureyrar í
janúar og byrja þá að æfa meö
Þórsurum. Hann var fyrir noröan á
dögunum og ræddi þá viö forráöa-
menn félagsins — og um helgina
gaf hann þeim síöan ákveöiö svar.
Hann mun örugglega styrkja liö
Þórs — sem kom á óvart með
góöum árangri í 1. deildinni t
sumar — en aö sama skapi er
blóötaka Keflvíkinga mikil. AS
stigatölu en viö erum meö hag-
stæöasta markahlutfalliö. Þetta
veröur hörö keppni í vetur um
efstu sætin og við hjá Stuttgart
förum varlega í að gera okkur
vonir. Reynum aö vera raunsæir
og tökum hvern leik út af fyrir
sig. Næstu leikir eru mjög þýö-
ingarmikiir fyrir okkur. Viö fáum
hlé núna vegna landsleikja
V-Þýskalands og veröur þaö
mjög kærkomið eftir strangt
leikjaprógramm aó undanförnu,
sagöi Ásgeir Sigurvinsson sem
skoraöi sigurmark Stuttgart um
helgina er liöið skaust á toppinn í
1. deild í V-Þýskalandi. .
— Liö Offenbach er mjög erfitt
heim aö sækja og af þeim níu stig-
um sem þeir hafa fengiö í deildinni
í vetur eru átta á heimavelli. Þeir
léku líka vel framan af og áttu síst
minna í fyrri hálfleiknum. Þeir
skoruöu fyrsta mark leiksins úr
aukaspyrnu. Nidermayer jafnaði
svo fyrir okkur. Markið sem ég
skoraöi kom ekki fyrr en niu mínút-
um fyrir leikslok. Ég náöi góöu
skoti fyrir utan teig og skoraöi.
Sigur okkar var ekki sist ánægju-
legur fyrir þaö aö viö komumst í
efsta sætiö. Þaö er alltaf ánægju-
legt aö vera á toppnum. Liösheild-
in var sterk hjá okkur í leiknum og
viö lékum vel í síöari hálfleiknum.
Miöjan og vörnin kemur vel út hjá
okkur og viö erum eina liöiö í
deildinni sem hefur aöeins tapaö
tveimur leikjum af þeim 14 sem
búnir eru. Þaö er ekki svo slæm
útkoma. Varnarleikurinn er góöur
og viö höfum aöeins fengiö 14
mörk á okkur eöa eitt mark aö
meöaltali í leik. Framherjar okkar
mættu hinsvegar skora meira.
Corneliusson var meö í leiknum
gegn Offenbach en hann hefur
ekki leikiö í langan tíma. Hann var
aö visu tekinn útaf en er aö ná sér
eftir langvarandi meiösl. Hann er
búinn aö skora sex mörk af 28 en
hinir framherjarnir aöeins þrjú
mörk saman. Markatalan 28—14
er nokkuö góö. Þá hefur okkur
gengiö nokkuö vel í útileikjum
okkar en þeir eru jafnan mjög erf-
iöir. Ásgeir sagöi aö nú væri hann
oröinn alveg góöur af meiöslunum
og kominn i mjög góöa leikæfingu
og allt væri fariö aö ganga eöli-
lega.
— ÞR.
Bjarni og Halldór
Reykjavíkurmeistarar
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í júdó var
haldið á laugardaginn í íþrótta-
húsi Kennaraháskólans. Þátt-
taka var fremur dræm og var
því aöeins keppt ( tveimur
þyngdarflokkum, þ.e. + 70 kg og
+ 80 kg. Júdókapparnir góö-
kunnu, Bjarni Friöriksson og
Halldór Guðbjörnsson, uröu
Reykjavíkurmeistarar og sigr-
uóu þeir alla andstæóinga sína,
Bjarni í þyngri flokknum en
Halldór í þeim léttari. Margar
góöar glímur sáust á mótinu og
er greinilegt aö júdómenn eru í
góöri æfingu þessa dagana. Úr-
slit mótsins uröu annars þessi:
+ 70 kg flokkur:
1. Halldór Guöbjörnsson Júdó-
fél. Reykjavíkur.
2. Karl Erlingsson Ármanni.
3. Hilmar Jónsson Ármanni.
+ 80 kg flokkur:
1. Bjarni Frióriksson Ármanni.
2. Kristján Valdimarsson Ár-
manni.
3. Gísli Wíum Ármanni.