Morgunblaðið - 15.11.1983, Qupperneq 42
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
Waterschei
vann Briigge
— í „íslendingaleiknunT í Belgíu
•t
. # ' _ , #
LÁRUS Guömundsson og Sævar
Jónsson léku í bolgísku fyrstu
deildinni um helgina or Water-
schei og CS BrUgge léku. Leikur-
inn var slakur en Lárus og félagar
• Lérus Guðmundsson og félag-
ar í Waterschei sigruðu Sævar og
félaga í Cercle Brugge.
Dailey til Burnley
JOHN BOND, framkvæmdastjóri
3. deildarliðs Burnley, keypti um
helgina Steve Daley fré Golden
Bay Earthquakes í Bandaríkjun-
um fyrir 20.000 pund. Daley lék
éöur með Wolves og Manchester
City í Englandi.
Landsleikirnir:
Souness og
Robinson
ekki með
GRAEME Souness, fyrirliöi Liv-
erpool, dró sig út úr skoska
landsliðshópnum í knattspyrnu é
laugardaginn vegna hélsbólgu.
Skotar mæta Austur-Þjóðverjum
é morgun. Souness lék meö Liv-
erpool á laugardag en hefur étt
við veikindi að stríða undanfarna
viku.
frland mætir Möltu í Dublin ann-
aö kvöld, og dró Liverpool-leik-
maöurinn Michael Robinson sig úr
írska hópnum vegna meiösla í há-
sin.
néðu aö sigra. Það var bakvðrð-
urinn Bialousz sem skoraöi eina
mark leiksins.
Arnór hefur enn ekki náö sér af
meiðslunum og lék þvi ekki meö
Anderlecht í sigrinum gegn Stand-
ard Liege á útivelli. Pétur Péturs-
son er í leikbanni og var því ekki
með Antwerpen, er liðiö sigraöi
Kortrijk 2:0.
Beveren er á toppnum í Belgíu
með 20 stig úr 12 leikjum. Ander-
lecht er í 3. sæti meö 16 stig úr
jafn mörgum leikjum, CS Brugge
er i 5. sæti meö 14 stig og Wat-
erschei er i 6. sæti einnig með 14
stig. Öll liöin hafa leikiö 12 leiki.
r
• Karl Allgöwer brýst hér fram hjé tvsimur varnarmönnum Kickers Offenbach í sigurleik Stuttgart é
laugardaginn. Michael Kutzop (t.v.) og Wolfgang Trapp né ekki að stöðva hann. Morgunbi*Me-sfmamynd/AP
Stuttgart á toppnum
— eftir sigur í Offenbach — Bayern sigraði Hamburger
STUTTGART, lið Asgeirs Sigur-
vinssonar, er é toppnum í þýsku
Bundesligunni eftir leiki helgar-
innar. Liðið sigraöi Offenbach og
skoraöi Ásgeir sigurmarkið.
Stuttgart var undir i hálfleik, en
meö mjög góöum leik eftir hlé
tókst Ásgeiri og félögum aö ná
sigri. Offenbach náöi forystu á 38.
mín. er Wolfgang Trapp skoraöi úr
vítaspyrnu. Kurt Niedermayer jafn-
aöi meö skalla strax eftir hlé, á 47.
mínútu, og Ásgeir skoraöi svo
glæsilegt mark á 80. mín. Fast
skot hans þremur metrum fyrir
Staóan
STAOAN i Bundesligunni:
VFB Stuttgart 14 7 5 2 28:14 19
Gladbach 14 8 3 3 30:17 19
Bayern M. 14 8 3 3 27:14 19
Hamburger 14 8 3 3 26:17 19
Werder Bremen 14 7 4 3 22:13 18
Fortuna D. 14 7 3 4 33:20 17
Bayer Leverkusen 14 6 4 4 25:18 16
Bayer Uerdingen 14 6 3 5 29:28 15
Köln 14 6 2 6 29:23 14
VFL Bochum 14 5 3 6 27:31 13
Arminia Bielef. 14 5 3 6 17:21 13
Eintr. Braunsch. 14 6 0 8 24:28 12
SV Waldh. Mannh. 14 4 4 6 18:26 12
1.FC Kaisersl. 14 4 3 7 29:32 11
1.FC Nurnberg 14 4 1 9 19:31 9
Borussia Dortm. 14 3 3 8 18:33 9
Kickers Offenb. 14 4 1 9 19:39 9
Eintr. Frankfurt 14 1 6 7 17:32 8
ItlotpimMnM?*
iirranuni
Kr. 115.300.00 ffyrir 12 rétta
71 röð með
11 réttum
í 12. LEIKVIKU Getrauna komu fram 4 seðlar með 12 rétta og var
vinningur fyrir hverja röð kr. 115.300,00. Þé kom fram 71 röð með 11
réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 2.783,00. Einn af þessum 4
seðium með 12 rétta var seðill, sem gildir í 10 leikvikur og má segja að
eigandinn hafi setið fyrir vinningsröðinni, en ekki reynt að hitta é
hana, eins og gera veröur með vikulegri útfyllingu.
utan vítateig réö markvöröurinn
ekki viö. Áhorfendur voru 17.000.
Bayern Múnchen sigraöi Ham-
burger í stórleik helgarinnar, meö
einu marki gegn engu. 77.839
áhorfendur voru á Ólympíuleik-
vanginum í Múnchen á góöum leik
liöanna og sáu þeir Karl Heinz
Rummenigge skora eina mark
leiksins tíu mín. fyrir leikslok eftir
sendingu frá Wolfgang Dremmler.
Úrslit leikja í Þýskalandi uröu
annars þessi á laugardaginn:
Braunschweig — Bielefeld 2:0(1:0)
Kickers Offenbach — Stuttgart 1:2(1:0)
Nurnberg — Frankfurt 0:0
Bayern — Hamburger 1:0(0:0)
Köln — Kaiserslautern
Gladbach — Dortmund
Bochum — Uerdingen
Mannheim — Leverkusen
1:4(0:2)
2:1(2:0)
2:2( 1:1)
0:3(0:2)
Borussia Mönchengladbach
komst í annaö sætiö úr því fjóröa
meö sigri á Borussia Dortmund 2:1
á heimavelli sínum. Framherjinn
Frank Mill kom Gladbach yfir á 5.
mín. og Christian Hochstaetter
bætti ööru marki liösins viö á 33.
mín. Michael Zorc geröi eina mark
Dortmund á 69. mín. úr víti.
Svíinn Torbjörn Nilsson skoraöi
tvívegis í öruggum sigri Kaisers-
lautern á Köln, Húbner geröi eitt
mark og Brummer annaö. Strack
geröi eina mark Köln. Hollmann
skoraöi fyrra mark Braunschweig
gegn Bielefeld úr víti og Zavisic
geröi seinna markiö. Eins og viö
sögöum frá á laugardaginn tapaöi
Dússeldorf úti gegn Bremen 0:3.
Pétur Ormslev lék allan leikinn en
Atli gat ekki veriö meö vegna
meiöslanna sem hrjáö hafa hann
undanfarið. Leikurinn þótti
skemmtilegur, en sókn Fortuna var
ekki nógu beitt.
Knanspyrna
Ekki rismikill handknatt-
leikur hjá Þrótti og Haukum
HANN var ekki rismikill handbolt-
inn sem lið Hauka og Þróttar
höföu upp é að bjóða þegar þau
mættust í Höllinni é sunnudaginn
í fyrstu deildinni. Höföu menn é
oröi eftir leikinn að þetta hefði
verið með því lélegasta sem sést
heföi, og eru menn þó ýmsu van-
ir. Þróttarar unnu leikinn nokkuð
léttilega, skoruðu 25 mörk gegn
21. Staöan i hálfleik var 12—8
Þrótti í vil.
Þó svo aö Þróttur hafi fariö meö
sigur af hólmi og þaö auöveldlega
er ekki nokkur ástæöa til aö halda
aö þeir hafi spilaö vel, ef frá er
talinn markmaöurinn. Þaö sem
bjargaöi þeim var hversu mátt-
lausir Haukarnir voru í öllum leik
sínum. Aldrei sást bregöa fyrir
leikkerfum hjá þeim, enda voru
þeir oftast í einum hnapp fyrir utan
vörn Þróttar og köstuöu boltanum
á milli sín.
Þróttarar höföu forystuna allt frá
fyrstu mínútu til hinnar síöustu,
komust strax í 2—0 og undir lok
hálfleiksins höföu þeir náö fjögurra
marka forskoti, 9—5, sem hélst
allt fram aö hléi en þá var staöan
12—8.
Haukarnir minnkuöu muninn
strax niöur í 2 mörk í upphafi
seinni hálfleiks en þar meö voru
afrek þeirra upptalin og Þróttarar
tóku leikinn i sínar hendur án þess
þó aö leika vel. Á tuttugu mínútna
kafla geröu Haukar 5 mörk gegn
12 mörkum Þróttar og staöan var
24—25. Eftir þaö fóru Þróttarar aö
Þróttur —
Haukar
25—21
slaka á og Haukar náöu aö rétta
stööu sína síöustu mínúturnar og í
lokin skildu fjögur mörk, 25—21.
Guðmundur A. Jónsson, mark-
vöröur Þróttar, varöi mjög vel í
leiknum, ein 18 skot, þar af 2 vfta-
köst. Páll Ólafsson var drjúgur
þegar hann fór af staö og ekki má
gleyma Lárusi Lárussyni sem átti
ágætan leik.
Ekki er hægt aö hrósa neinum í
liöi Hauka en ef nefna á einhverja
eru þaö helst Þórir Gíslason og
markvöröurinn Ólafur Guöjóns-
son.
MÖRK Þróttar: Páll Ólafsson 6, Lárus Lárus-
son 5, Birglr Sigurösson 5 (4v), Gísli Óskars-
son 4, Páll Björgvinsson 3, Konráö Jónsson og
Magnús Margeirsson eitt mark hvor.
MÖRK Hauka: Þórir Gíslason, Höröur Slg-
marsson og Jón Hauksson 4 hver, Sigurjón
Sigurösson 3, Snorrí Leifsson og Sigurgeir
Marteinsson 2 hvor, Ingimar Haraldsson og
Helgi Haröarson eitt mark hvor.
Dómarar: Ævar Sigurösson og Grétar Vil-
mundarson.
— BJ.
KR-leikurinn í tölum
ö * 1 *! ! I 1 ! li fl if f*
Jen* Einarston 0/1
•Gfali Felis Bjarnaton 2
Gudmundur Albortss. 12 6 50% 4 2 1 1
Björn Pétursaon 1 1 2
iakob Jóntson 9/3 4/3 44% 4 1 3 2
Nadoljko Vujinovtc 2 1 50% 1 1
Jóhannes Stefántson 3 1 33,3% 1 1 2 2
Haukur Gairmundss. 7 3 43% 2 2 0 1 1
Friðrik Þorbjörnsson 3 3 100% 1
Ólafur Lérutson
Ragnar Hermannson 1
Stefán Erlendsson