Morgunblaðið - 15.11.1983, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 15.11.1983, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 25 jgja marka -sigur á UBK Framara sem spiluöu mjög vel og áttu sannarlega skiliö að hafa 7 mörk yfir í hálfleik, 13—6. Frammarar héldu sínu striki í síöari hálfleiknum og sjö mörk skildu mestall- an tímann eöa þar til 15 mínútur voru til leiksloka að Blikarnir fóru aö taka viö sér. Hinir hávöxnu og spengilegu miöju- menn í liðinu fóru þá loks aö skjóta á markiö og ekki var aö sökum aö spyrja, hver þrumufleygurinn á fætur öörum hafnaöi í marki Fram og þegar 3 mínút- ur voru eftir skildu aöeins 2 mörk, 22—20. Þrátt fyrir góöan vilja tókst Blikunum ekki aö jafna metin og þriggja marka sigur Fram staðreynd. Hermann, Gústav, Dagur, Óskar og Heimir í markinu áttu allir góöan leik hjá Fram og erfitt aö gera upp á milli þeirra. Hjá Blikunum var Björn góöur ásamt Theodór og Kristjáni Gunnarssyni. Mörk Fram: Hermann Björnsson 6, Gústav Björns- son og Dagur Jónasson 5 hvor, Óskar Þorsteinsson 4, Viöar Birgisson 2, Erlendur Davíösson og Brynjar eitt mark. Mörk Breiöabliks: Ðjörn Jónsson 6 (4 v ), Kristjón Gunnarsson og Theodór Guófinnsson 4 hvor, Krist- ján Halldórsson 3, Aöalsteínn Jónsson og Þóróur Davíðsson tvö mörk. _ BJ. Morgunblaöiö/Friöþiófur körfu, átti mjög góðan leik gegn Njarövíkingum. Þórsarar náöu aö saxa nokkuö á forskotiö en ógnuöu þó aldrei sigrinum. Fram lék mun betur sem heild, en hjá Þór réö einstaklings- framtakiö ríkjum lengst af. Er noröanmenn reyndu samleik stóöu þeir Frömmurum á sporöi, en slíkt geröist ekki nema endrum og eins. Daviö Arnar var stigahæstur hjá Fram meö 18 stig, Ómar Þráinsson Valsarar réðu ekki við Val VALSARAR reyndust sannspáir er þeir auglýstu úrvalsdeildarleikinn gegn UMFN í hádegisútvarpinu á sunnudag; „Valur gegn Val í Selja- skóla“. Auglýsingin setti þulinn út af laginu og Valur Ingimundarson setti Valsara út af laginu á gólfinu í Seljaskólahúsinu. Átti Njarðvíking- urinn stórkostlegan leik og skoraöi 40 stig. Fyrir harðfylgni hans vann UMFN upp níu stiga forskot Valsara á síöustu þremur mínútum leiks- ins, svo jafnt var á tölum í lokin, 91—91, og framlenging því nauðsyn, þar sem Njarðvíkingar tryggöu sér sigur með yfirveguöum leik. Mikil stemmning var á leiknum og Seljaskólahúsið þéttsetið. Áhorfendur fengu peninga sinna virði og vel það. • Valur Ingimundarson lék frábærlega gegn Val, og átti stærstan þátt I sigri Njarðvíkinga. Morgunblaóió/Einar Falur Ingólfaaon Leikurinn var stórgóöur í heild sinni og gæöin slík fyrstu 10 mín- úturnar að unun var á að horfa. Geigaöi þá vart eitt einasta skot, bryddað var upp á árangursríkum leikfléttum, og leikiö tiltölulega hratt. Ekki mátti á milli sjá framan af, liöin skiptust á forystu og hvor- ugt komst nokkuð fram úr fyrr en á síðustu þremur mínútum fyrri hálf- leiks, er Njarövíkingar breyttu stööunni úr 39—41 í 50—41 sér í hag, en í hálfleik var staðan 50—44 fyrir UMFN. Valsarar mættu mjög ákveönir til seinni hálfleiks, jöfnuöu fljótt og komust yfir. Sumar leikfléttur þeirra voru mjög árangursríkar, eins og í fyrri hálfleiknum einnig. En Njarðvíkingar gáfu hvergi eftir og jafnt var á tölum ailt þar til staðan var 75—74 fyrir Val er 8 mínútur voru eftir. Spennan var í algleymingi á þessu stigi leiksins og áhorfendur skemmtu sér konunglega, enda brá oft fyrir mjög skemmtilegum leik. Þegar sjö mínútur voru hins vegar til leiksloka tóku Valsarar aö síga fram úr og á næstu tveimur mínútum náöu þeir 10 stiga for- skoti á Njarðvíkinga, 87—77. Og FRAMMARAR sigruðu Þór, Akur- eyri, örugglega í 1. deildinni í körfubolta á sunnudaginn í íþróttahúsi Hagaskóla, 80:62, eftir að hafa haft yfir í hálfleik. 37:17. Lítiö skor í fyrri hálfleiknum hjá Þórsurum og gefur það vísbend- ingu um gæði leiksins, sem voru ekki mikil. fjórum mínútum fyrir lokin var staöan 89—80 og stefndi í örugg- an sigur Hlíöarendapiltanna. Þá tóku þeir hins vegar aö reyna aö flýta sér um of í staöinn fyrir aö hægja á feröinni og halda fengnum hlut. I æöibunuganginum riölaöist leikurinn og reynd voru ótímabær körfuskot. Tækifæriö létu Njarð- víkingar ekki ónotaö og efldust þeir eftir því sem munurinn minnk- aöi, og 10 sekúndum fyrir leikslok jafnaöi Valur Ingimundarson, bezti maöur vallarins, meö tveimur stig- um úr vítaskotum. Eftir aöeins þrjár sekúndur í framlengingunni fengu Valsmenn á sig víti og Isak Tómasson skoraöi tvö stig. Valur Ingimundar jók muninn í fjögur stig hálfri mínútu síöar og þótt Valsarar legðu allt í sölurnar tókst þeim ekki aö vinna á svo dugöi, þótt muninn minnk- uöu þeir í tvö stig þegar tvær sek- úndur væru eftir. Eins og áöur segir átti Valur Ingimundarson stórleik og dreif hann félaga sína meö sér. Á hann stærstan þátt í sigri UMFN. Gunn- ar Þorvaröarson átti einnig mjög góöan leik og einnig Sturla Örlygs, sem þó lét skapiö hlaupa meö sig i geröi 17 og Þorvaldur Geirsson 15. Eiríkur Sigurösson skoraöi 18 stig fyrir Þór, Björn Sveinsson geröi 16 stig og Ingvar Jóhannesson 15. — SH. gönur. Aðrir féllu i skuggann af þessum þremur. Þaö er sárt fyrir Valsara aö þurfa aö tapa leik, sem þeir léku oft svo skemmtilega vel, en um annaö er víst ekki aö ræöa. Þeir voru aö vísu nokkuð haröhentir í vörninni og ef til vill varö þaö þeim aö falli. Söfnuöust villurnar fljótt upp, þannig að í lokin voru Jó- hannes og Torfi Magnússynir úr leik, Jón Steingríms fékk sína fimmtu villu á þriöju sekúndu fram- lengingarinnar og Kristján Ág- ústsson og Leifur Gústafs voru meö fjórar hvor þegar framleng- ingin hófst. Liöiö hefur ekki efni á að missa Torfa út af þegar móti blæs, því þótt Kristján Ágústsson ætti stórieik dugöi þaö ekki til. Stig Vals: Kristján Ágústsson 34, Tómas Holton 14, Jón Stein- grímsson 13, Torfi 12, Leifur Gúst- afs 12 og Valdimar Guðlaugsson 12. Stig UMFN: Valur Ingmimund- arson 40, Gunnar Þorvarðar 20, Sturla Örlygsson 14, ísak Tómas- son 8, Ástþór Ingason 7, Júlíus Valgeirsson 6 og Ingimar Jónsson 4. — ágás. Stjarnan sigraði KA: Fram vann Þór Mistök á báða bóga STJARNAN sigraði KA 22—17 í 1. deildinni í handbolta á Akureyri á laugardaginn. Staðan í hálfleik var 8—7 KA í vil. Leikurínn ein- kenndist af talsveröri hörku og var nokkuð um mistök á báða bóga. Stjarnan skoraöi tvö fyrstu mörkin en KA jafnar og komst síðan í 5—3. Lítiö var skoraö í fyrri hálfleik og var staðan til dæmis 5—5 er 5 mín. voru eftir af hálfleiknum. KA hafði eitt mark yfir í hálfleik, 8—7. Þórleifur skoraöi strax í síöari hálfleik og staðan var 9—7, Stjarnan jafnaöi siöan, 9—9. Eyj- ólfur skoraöi næstu tvö mörk Stjörnunnar og staöan var 11—9 Stjörnunni í vil. Stjarnan var svo meö tveggja til þriggja marka for- ustu allt þar til 10 mín. voru eftir þá riölaöist leikur KA algjörlega og mestur var munurinn 21 — 15 er þrjár mín. voru eftir. En úrslitin uröu eins og áöur sagöi 22—17 Stjörnunni í hag. KA-liöiö barðist vel fram í miöjan síöari hálfleikinn en þá eins og í mörgum öörum leikjum hjá þeim fór allt í baklás. Lið Stjörnunnar virkaöi ekki mjög sannfærandi en lék þó ágætlega • Eýjólfur Bragason — bestur er Stjarnan vann KA. síöustu mínúturnar. Bestur hjá KA var Erlingur Kristjánsson, en hjá Stjörnunni var Eyjólfur Bragason bestur ásamt Brynjari í markinu. Mörk KA: Erlingur 4, Þorleifur 4, Kristján 3 2v, Magnús 3 2v, Sæ- mundur 2v, Jóhann 1. Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur 9, Hannes 4, Guömundur 4 3v, Hermundur 2, Gunnlaugur 2, Magnús 1. AS. Auðveldur Þórssigur ÞÓRSARAR unnu auðveldan sig- ur á Í8K í 3. deildinni í handbolta er þeir fengu þá í heimsókn um helgina. Úrslitin urðu 27—16. Þaö var aðeins í fyrri hálfleik sem ÍBK veitti Þórsurum mót- spyrnu en staðan í hálfleik var 11 —9 Þór í vil. í síöari hálfleik voru yfirburðir Þórs algjörir og úrslitin uröu 27—16. Markahæstir hjá Þór: Siguröur 9, Gunnar M. 5, Guöjón 4. Hjá ÍBK skoruöu mest þeir Björgvin 8 og Gísli 3. AS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.