Morgunblaðið - 15.11.1983, Síða 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
• Þetta er besta knattspyrnuliö Bayern Múnchen í gegn um tíðina. Þetta liö varö þrívegis V-Þýskalands-
meistari, vann Evrópukeppni meistaraliða líka þrívegis og átti sex menn í landsliðinu sem varð heims-
meistari 1974. Þeir voru Sepp Maier, Paul Breitner, Franz Beckenbauer, Georg Schwarzembeck, Uli Höness
og Gerd MUIIer. Þarna er liðið að fagna því að meistaratitillinn er í höfn árið 1973. Talið frá vinstri í efri röð:
Beckenbauer, Roth, Krauthausen, Lattek þjálfari, Schwarzembeck, MUIIer, Höness, Hoffmann, Hansen,
Maier, Schneider og DUrnberger. Breitner vantar á myndina.
Franz Josef Strauss:
..V-Þýskaland
þarfnast Bayern MM
Bayern Múnchen er dáö-
asta knattspyrnufélag í
Vestur-Þýskalandi
Svo virðist sem Franz Josef
Strauss hafi haft rétt fyrir sér
þegar han sagði: „Vestur-Þýska-
land þarfnast Bayern. Ekki alls
fyrir löngu gekkst eitt virtasta
íþróttatímarit í Vestur-Þýskalandi
fyrir allumfangsmikilli könnun
þess efnis að athuga hvaða félag
í vestur-þýsku „bundesligunni" í
knattspyrnu nyti mestra vin-
sælda. Til að könnunin yrði sem
marktækust fékk tímaritiö
Sport-lllustrierte til liðs við sig
stofnun í Köln fyrir „empíriska"
sálarfræði. Spurðir voru aö-
dáendur hinna 18 „bundesligu-
liða“ um gjörvallt Vestur-Þýska-
land. Eftirfarandi tafla sýnir
niðurstöður könnunarinnar:
Alls var rætt viö um 2.880
manns á tímabilinu 30. ágúst til 10.
september á knattspyrnuvöllum 18
„bundesliguliöanna".
Bayern Múnchen hefur 5 sinnum
tekist aö vinna vestur-þýska
meistaratitilinn í knattspyrnu eftir
aö „bundesligan" var sameinuö í
eina deild og jafnoft hefur félagiö
unniö bikarkeppnina. 1967 vann
Bayern Evrópukeppni bikarhafa,
þrisvar sinnum vann Bayern Evr-
ópukeppni meistarahafa, 1974,
1975, 1976, og áriö 1976 vann liö-
iö einnig heimsbikarinn. Leikmenn
félagsins eru Evrópu- og heims-
meistarar meö landsliöinu og
margir leikmenn félagsins hafa
veriö gæddir miklum persónutöfr-
um auk þess aö vera snjallir
knattspyrnumenn.
Franz Beckenbauer hefur leikið
oftar meö vestur-þýska landsliöinu
en nokkur annar eöa alls um 103
sinnum. Enginn markvöröur hefur
leikiö fleiri landsleiki en Sepp
Maier. Enginn hefur skoraö eins
mörg mörk fyrir Vestur-Þjóöverja
og Gerd Múller (68). Núverandi
fyrirliöi vestur-þýska landsliösins
og leikmaöur á heimsmælikvarða,
Karl-Heinz Rummenigge, er auö-
vitaö frá Bayern.
Árangur, árangur, árangur er sú
röksemdafærsla sem flestir báru
fyrir sig þegar þeir voru spuröur af
hverju þeir veldu Bayern fremur en
eitthvert annað félagsliö. Mönch-
engladbach-liöiö; þar eru góöir
leikmenn, en þeim hefur aldrei tek-
ist þaö sem Bayern hefur gert.
Hamburger Sportverein getur
náö því sama og Bayern; en þeir
eru enn sem komiö er ekki komnir
svo langt á veg sem Bayern.
Eins og áöur segir hafa leikiö
fyrir Bayern leikmenn sem fólk
gjarnan bar sig saman viö. Beck-
enbauer „hinn ríki og dáöi aöals-
maöur", sem margt vinnandi
manna vildu líkja sér viö. Sepp
Maier, alltaf skemmtilegur og
hnyttinn í tilsvörum og skapaði
nauösynlega stemmningu. í dag er
þaö auðvitað Rummenigge sem
margir segja að sé hálfur Beck-
enbauer og hálfur Múller og sem
kunnugt er vilja allar tengdamæð-
ur í Vestur-Þýskalandi eiga hann
fyrir tengdason. Enginn var þó eins
umdeildur og Paul Breitner en
hann á sinn þátt i þeim vinsældum
sem Bayern Múnchen nýtur í
Vestur-Þýskalandi í dag.
Lyngby danskur meistari
LYNGBY varð danskur meistari í
knattspyrnu í ár. Er þetta í fyrsta
skipti í sögu félagsins sem
Lyngby verður danskur meistari
og var því titlinum ákaft fagnaö í
bænum sem er útborg frá Kaup-
mannahöfn þegar titillinn var í
höfn. Lyngby er með ungt og
mjög sóknardjarft liö. B-93 og
Koldíng höfnuðu í 2. deild. Lok-
astaöan í 1. deild varð þessi:
Lyngby 30 17 6 7 63—33 40
OB 30 16 6 8 47—41 38
AGF 30 16 4 10 55—39 36
Brendby 30 14 7 9 46—33 36
Frem 30 10 13 7 50—38 33
Ikast 30 13 7 10 40—41 33
Næstved 30 12 7 11 48—44 31
Vejle 30 11 8 11 48—40 30
Esbjerg 30 9 12 9 40—35 30
Kege 30 9 10 11 37—43 28
Hvldovre 30 10 8 12 27—43 28
Brenshej 30 7 13 10 30—38 27
Herning 30 8 10 12 23—40 26
B1903 30 6 13 11 27—40 25
B-93 30 8 8 14 27—41 24
Kolding 30 5 6 19 24—43 16
Urslit í síðustu leikjunum uröu þessi:
Hernlng — Lyngby 1—0
Hvidovre — OB 2—2
Næstved — AGF 0—2
Esbjerg — Brendby 3—1
Vejle — Kage 3—0
B-1903 — Ikast 2—1
Brenshej — Frem 2—2
B-93 — Kolding 2—0
Kynning á
ensku liðunum
NÚ NÆSTU daga veröa ensku 1.
deildar liöin í knattspyrnu kynnt
á íþróttasíðu Morgunblaösins.
Við byrjum í dag á því þekkta liöi
Arsenal, síöan kynnum viö Aston
Villa og svo koll af kolli. Viö segj-
um frá því hverjir eru í 22 manna
leikhópi félagsins, hvenær leik-
menn eru fæddir, hvaðan þeir
voru keyptir og fyrir hvaöa upp-
hæð og svo hvaö marga
leiki þeir hafa leikiö. Þá munu
nokkrar almennar upplýsingar
fylgja um félögin. Nú er upplagt
tækifæri fyrir þá sem áhuga hafa
á ensku knattspyrnunni aö klippa
út og safna liöskynningunum.
— ÞR.
ARSENAL
Stofnaö 1886. Framkvæmdastjóri Terry Neill. Leikvöllur: High-
bury. Tekur 60 þúsund áhorfendur. Gælunafn: „The Gunners“ (Fall-
byssurnar). Stærsti sigur 12—0 á móti Loughborough í 2. deild 12.
desember áriö 1896. Hæsta upphæð sem greidd hefur verið fyrir
leikmann er 1.250.000 sterlingspund þegar Clive Allan var keyptur
frá Queen’s Park Rangers í júní 1980. Flesta deildarleiki með Arsen-
al hefur George Armstrong leikið, 500 talsins, á árunum 1960—1977.
Metsala var þegar Clive Allan var seldur á 1.250.000 pund til Crystal
Palace í ágúst 1980. Fyrirliöi er David O’Leary. Heimílísfang félags-
ins er Arsenal Stadium, Highbury, London N-5.
• Tony Woodcock var markahæsti leikmaður Arsenal á síðasta
keppnistímabili, skoraði 14 mörk í deildinni, deildarbikarleikjum,
þremur mjólkurbikarleikjum og fjórum FA-bikarleikjum.
Leikmenn: Fd.
Pat Jennings 12.8. '45
John Lukic 11.12. ’60
David O'Leary 2.5. '58
Chris Whyte 2.9. ’81
Kenny Sansom 26.9.'58
Stewart Robson
Colin Hill
Graham Rix 23.10 ’57
Brian Talbot 21.7. ’53
Peter Nicholas 10.11. '59
Alan Sunderland 1.7. ’53
Brian McDermott 8.4. ’61
Paul Vaessen 16.10. ’61
lan Allinson 1.10. '57
Tony Woodcock 6.12. ’55
Paul Davis 9.12. ’61
Lee Chapman 5.12. ’59
Raphael Meade 22.11. ’62
Charlie Nicholas 30.11. ’61
Keyptir frá: Verð: L:
Tottenham 50.000E N-frland 184
Leeds Utd. 75.000E 0
Eire 272
68
Crystal P. 800.000E England 172
51 7
England 233
Ipswich Town 450.000E England 186
Crystal P. 400.000E Wales 60
Wolwerh. 320.000E England 158
48
32
Colchester 10.000E 0
FC Köln 500.000E England 34
91
Stoke City 500.000E 34
20
Celtic Glasg. 750.000E Skotland 0
• Leikirnir miðast við síöasta keppnistímabil.