Morgunblaðið - 15.11.1983, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
| raðauglýsingar - - raöauglýsingar - - raðauglýsingar
{
Félag sjálfstæðismanna
í Bakka- og Stekkjahverfi
Aðalfundur
Fétag sjátfstæöismanna í Bakka- og Stekkjahverfi boöa til aöalfundar
þriöjudaginn 15. nóv. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöt og fisk).
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mál. Stiórnin.
Aöalfundur
Félags sjálfstæöismanna í vestur- og miöbæjarhverfi
Félag sjálfstæöismanna í vestur- og mlöbæjarhverfi boöar tll aöal-
fundar þriöjudaginn 15. nóv. kl. 18.00 aö Hótel Sögu 2. hæö.
Dagsrká:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í austurbæ og Norðurmýri:
Aðalfundur
Félag sjálfstæöismanna í austurbæ og Noröurmýri boðar til aöalfund-
ar þriöjudaginn 15. nóv. kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Kópavogur — Kópavogur
— Spilakvöld
Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir:
Hinum vinsælu spilakvöldum okkar veröur haldiö áfram þriöjudaginn.
15. nóv, kl. 21.00 stundvíslega. Spilaö er í Sjálfstæðishúsinu, Hamra-
borg 1. Glæsileg kvöld- og heildarverölaun.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.
------------------------------------------------------
Akranes — Akranes
Sjálfstæöiskvennafélagiö ,Bára" Akranesi heldur aöaifund sinn i
Sjálfstæöishúsinu aö Heiöarbraut 20 þriöjudaginn 15. nóv. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
fundir — mannfagnaöir
Sjálfsbjörg félag fatlaðra.
Afmælisskemmtun
i
í tilefni 25 ára afmæli félagsins verður afmæl-
isfagnaður í Ártúni, Vagnhöfða 11, laugar-
daginn 19. nóvember, og hefst með borð-
haldi kl. 19.00.
Þeir sem ætla að boröa, panti miða í síma
17868, fyrir kl. 17.00, miövikudag.
Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti.
Sjálfsbjörg Reykjavík
og nágrenni.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði með fundaraðstööu
óskast. Helst sem næst miðbænum. Tilboö
sendist augld. Mbl. merkt: „Miðlun — 1918“.
þjónusta
Viðskiptavinir athugið
Höfum flutt skrifstofur okkar og þjónustu-
'‘piidir að Laugavegi 168, 2. hæð (horn Nóa-
lifí?? °9 Laugavegs). Símanúmer okkar er
27333 (4 línur).
RAFRÁS hf.
til sölu
Sumarhús til sölu
Sumarhús, sem notaö hefir verið um eins og
hálfs árs skeið sem skrifstofuhúsnæði er til
sölu. Flatarmál hússins er ca. 50 m2.
Tilboða er óskað í þetta hús, sem er til sýnis
hjá Áburöarverksmiðjunni í Gufunesi til 30.
nóvember 1983.
Þeir sem kunna aö vilja gera tilboð í húsið
skili tilboðum eigi síðar en 30. nóvember
1983.
Áskilinn er réttur til aö taka hvaða tilboði
sem berast kann, eða hafna öllum.
Áburðarverksmiðja ríkisins.
Trésmíðavélar
Nýjar og notaðar
Spónlímingarpressa 275x125 cm, rafhituð.
Spónlímingarpressa, ný, 250x130 cm,
vatnshituð.
Kantlímingarvél, Cehisa, með kantfræsingu.
Kantlímingarpressa, m/Hitaelementum.
Sambyggð vél, Stenberg, m/3 mótorum.
Sambyggð vél, Ellma, m/2 mótorum, 40 cm
hefilbreidd.
Sambyggður afréttari og hefill, 26 cm hefil-
breidd.
Sambyggður afréttari og hefill, SCM, 50 cm
hefilbreidd.
Sambyggð sög og fræsari, SCM, m/2 mótor-
um, 7,5 hp.
Plötusög Holz-Her, standandi.
Plötusög SCM m/sleða, ný SIW, 1.7.
Sambyggður afréttari og hefill, 40 cm hefil-
breidd.
Þykktarhefill Kamro, 63 cm hefilbreidd.
Fúavarnar- og litunarvél, ber á glugga eöa
huröaprófíla, panel o.fl.
Loftpressur 100/200/300/400/1000 Itr. nýjar
og notaðar.
Iðnvélar & Tæki,
Smiðjuvegur 28, s. 76444.
Til sölu matvöruverslun
Lítil kjöt- og nýlendurvöruverslun í góðu
íbúöarhverfi í vesturborginni.
Híbýli og Skip.
Sími 26277. Heimas. 20178.
Ný beitusíld
Til sölu er nýfryst beitusíld á góðu verði, ef
samið er strax. Uppl. gefur verkstjóri í síma
97-8891.
Búlandstindur hf.,
Djúpavogi.
tilboö — útboö
BÚLANDST1NOUR H/F
Tilboð óskast í ræstingu fyrir þrjár ríkis-
spítalabyggingar. Útboðsgögn eru afhent á
skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn
kr. 2.000,- skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl.
11:00 f.h. þriðjudaginn 18. desember nk.
Krabbameinsfélag
íslands
óskar eftir tilboöum í að fullgera hús félags-
ins aö Reykjanesbraut 8, fyrstu, aöra og
þriðju hæð, sem nú eru tilbúnar undir
tréverk. Verkiö innifelur: tréverk, raflagnir,
pípulagnir, loftræstikerfi, dúklögn, málningu
o.þ.h.
Hver hæð er um 570 m2 að flatarmáli.
Tilboðsgögn veröa afhent í afgreiöslu
Krabbameinsfélagsins að Suðurgötu 22 í
dag, þriöjudaginn 15. nóvember, gegn 5.000
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miöviku-
daginn 30. nóvember kl. 11.00.
Krabbameinsfélag íslands
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84., 85. og 88. tölublaói Lögbirtingablaösins 1983 á
eigninni Laugarás, Nauteyrarhreppi, þinglesinni eign Jón F. Þóröar-
sonar, fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka íslands, á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 17. nóv. 1983 kl. 14.00.
14. nóv., 1983.
Bæjarfógetinn á Isafiröi,
Sýslumaóurinn i Isafjaröasýslu,
Pétur Kr. Hafsteín
Nauðungaruppboð
annaö og síöara — sem auglýst var í 20., 25. og 26. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Hafnarstræti 3, Þingeyri, þingles-
inni eign Jens Jenssonar fer fram eftlr kröfu Fiskveiöasjóös islands,
City Hotel, Péturs Baldurssonar og Hafsteins Sigurössonar hrl. á
skrifstofu embættisins Pólgötu 2, mlövikudaginn 30. nóv. 1983 kl.
13.30.
14. nóv., 1983.
Bæjarfógetinn á IsafirOi,
Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Nauðungaruppboð
annaö og síöara — sem auglýst var í 64., 65., og 67., tölublaöi Lögbirt-
ingablaösins 1983 á eigninni Stórholt 7, 2. hæö B, tsafiröi, þinglesinni
eign Péturs Jónssonar fer fram eftir kröfu Vélsmiöjunnar Þórs hf„
Blikksmiöju Erlendar og Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriöju-
daginn 29. nóv. 1983 kl.11.00.
14. nóv., 1983.
Bæjarfógetinn á IsafirOi,
SýsiumaOurinn í Isafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Nauðungaruppboð
annaö og síöara — sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaöl
Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Eyrarvegur 13, Flateyri, þingles-
inni eign Guöbjörns Sölvasonar fer fram eftlr kröfu Guöjóns Á. Jóns-
sonar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 18. nóv. 1983 kl. 14.00.
14. nóv., 1983.
Bæjarfógetinn á IsafirOi,
Sýslumaðurinn i Isa/jaröarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 64., 65. og 67. tölubl. Lögbirtlngablaösins 1983 á
eigninni Strandgata 5, Hnífsdal, þinglesin eign Geirs Gunnarssonar
fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Samvinnutrygginga, Tré-
smiöjunnar hf„ Alþjóöa liftrygglngafélagsins og Ljónsins sf„ á eign-
inni sjálfri, föstudaginn 18. nóv. 1983, kl. 10.00.
14. nóv. 1983,
Bæjarfógetinn á IsafirOi,
SýsiumaOurinn í Isafjaröarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Gódcm daginn!
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, simi 26844.