Morgunblaðið - 15.11.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
35
Arskógshreppur:
Leyfis til rækju-
vinnslu beðið
ÞAÐ ERU nú orðnir um tveir mán-
uðir síðan við sóttum um það til sjáv-
arútvegsráðherra að fá að setja upp
rækjuverksmiðju hér í hreppnum, en
enn hefur ekkert svar borizt og er-
um við orðnir anzi langeygir eftir
því. Ætlunin var að hefja byggingu i
haust, þannig að vinnsla gæti hafizt
næsta vor og þannig fært allt að 20
manns vinnu í landi auk áhafna 5 til
6 báta. Það hefði orðið okkur veru-
leg búbót og mikið atvinnuöryggi í
þorskleysinu nú, enn bíðum við
svars,“ sagði Valdemar Kjartansson,
útgerðarmaður á Hauganesi við
Eyjafjörð, í samtali blm. við Morg-
unblaðsins.
Valdemar sagði, að til greina
kæmi að setja rækjuvinnsluna upp
á Hauganesi eða Litla-Árskógs-
sandi, en staðsetning væri enn
óákveðin. Væntanlega yrði stofn-
að hlutafélag í Árskógshreppi um
reksturinn og væru bátar í eigu
hreppsbúa, sem gætu aflað vinnsl-
unni nægilegs hráefnis, en gert
væri ráð fyrir að vinna 500 til 600
lestir á tímabili frá vori til ára-
móta. Bátar úr hreppnum hefðu
verið á úthafsrækjunni í sumar og
þeim gengið vel.
Valdemar sagði ennfremur, að
nú sæju menn fram á það, að
þorskurinn gæfi ekki lengur það,
sem hann hefði gefið og þegar
væri komið fram atvinnuleysi á
svæðinu og fólk væri því farið að
sækja vinnu til annarra staða,
meðal annars Dalvíkur og Hrís-
eyjar. Þetta væri því mikilvægt
mál fyrir hreppinn og menn botn-
uðu ekkert í því hvað dveldi ráð-
herra, að hann gæti ekki gefið
svar af eða á. Þeim fyndist svo
margt mæla með því, að rækju-
vinnsla yrði sett upp þarna, að
ekki þyrfti langan frest til ákvörð-
unar.
íkdsta)
V______/
ÍBqda)
V____I_/
Bankastræti 10. Sími 13122
Fögur hönnun — Fágað handverk
Vönduð gjöf sem vermir
Póstsendum
Bjóðum nánast allar
stærðir rafmótora frá
EOF í Danmörku.
EOF rafmótorar eru í
háum gæðaflokki og á
hagkvæmu verði.
Ræðiö við okkur um
rafmótora.
= HEÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍMI 24260
XiXabtb
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
, W'
NÝ þjönusta
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, ^
VERKLÝSINGAR. VOTTORÐ.
MATSEÐLA, VERÐLISTA.
KENNSLULEIÐBEININGAR.
tilboð. BLAÐAURKLIPPUR.
VIÐURKENNiNGARSKJÖL. U0SRITUNAR
FRUMRlT OG MARGT FLEIRA
STÆRÐ; BREIDD ALLT AÐ 63 CM
LENGD 0TAKMÖRKUÐ
OPIÐ KL 9-12 OG 13-18
□ISKORT,
HJARÐARHAGA 27 S22680^
Höfdar til
.fólksíöllum
starfsgreinuml
JXXox^unliXntitti
Sóluö Ný
Sólaðir snjóhjólbarðar
á fólksbíla, vesturþýskir, RADIAR og venjulegir. Úrvals
gæöavara. Allar stæöir. Meö og án snjónagla.
Einnig ný gæðadekk á lágmarks veröi. Geriö góö kaup.
Skiptiö þar sem úrvalið er mest. Snöggar hjóibaröa-
skiptingar. Jafnvægisstillingar. Allir bílar teknir inn. Fljót
og örugg afgreiösla.
Barðinn h.f.
Skútuvogi 2, símar: 30501 og 84844.
Er tölvuvæðingin orðin aðkallandi? Rafrás réttir þér hjálparhönd
RAFRÁS aðstoðar við val á þeim búnaði sem best hentar íhverju tilfelli. RAFRÁS sér um uppsetningu og gerir tillögur um
besta nýtingu búnaðarins. RAFRÁS annast reglulegt eftirlit með öllum búnaði frá fyrirtækinu. Líttu við hjá okkur að
LAUGA VEGI 168 eða hringdu ísíma 27333 og kynntu þérhvaða aðstoð við getum veitt við tölvuvæðinguna.
Pú getur reitt þigra