Morgunblaðið - 15.11.1983, Page 28

Morgunblaðið - 15.11.1983, Page 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 “lolvan sem vex meó vaxandi umseiíum ölfelöídeo Einkaaóilinn Smáfyrirlcekb Slórfyrirleekb velur TeleVideo einkatölv- una, grunneiningu TeleVideo tölvukerfisins, til aö annast fjármálin og framtíðarspána. Hann getur treyst því að hversu mikið sem umsvif hans aukast getur einkalölv- an vaxið í samræmi við það. velur einnig TeleVideo tölv- una í bókhaldið, á lagerinn, í vörueftirlitið, rekstrayfirlitið, afgreiðsluna og alla aðra töl- fræðilega þætti rekstursins. Þegar fyrirtækið stækkar, getur TeleVideo einfaldlega vaxið með því upp í kerfi án þess að nokkur hluti þess verði úreltur. velur að sjálfsögðu Tele- Video tölvukerfið með öllu tilheyrandi, enda fylgir því öll sú tækni og hæfni sem hæfir stórfyrirtækjum og stofnun- um. Og gleymum því ekki að grunneiningin er enn sú sama. É KRIFSTOFU Hverfisgötu 33 — Sími 20560 — Pösthólf 377 Bókaútgáfan Mál og menning: Flambards- setrið FLAMBARDSSETRIÐ, unglinga- bók eftir K.M. Peyton, er komin út hjá Máli og menningu. Þetta er sjöunda skáldsagan eftir þennan höfund sem kemur út á íslensku. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Þetta er söguleg skáldsaga, ger- ist i upphafi þessarar aldar, og átök gamals og nýs tíma koma vel fram í bókinni. Sagan er afar spennandi, og fólki og atvikum lýst á lifandi hátt. Bókaútgáfan Salt gefur út 7 bækur Bókaútgáfan Salt hf. sendir frá sér 7 bskur á þessu hausti. Þrjár eru barnabækur, allar þýddar, en hinar eru bók um Vatnaskóg, Mannrán í El Salvador, skopsögur af prestum og svisaga Marteins Lúthers. Bókin um Vatnaskóg, sumar- búðir Skógarmanna KFUM, er tekin saman af Sigurði Pálssyni námsstjóra. Stiklar hann á stóru í sögu staðarins, birtar eru frásagn- ir og viðtöl og fjöldi mynda prýðir bókina, gamlar og nýjar, svart- hvítar og í lit. Þessi bók er aðeins seld áskrifendum og er hún gefin út í samvinnu við Skógarmenn KFUM. Mannrán í E1 Salvador fjallar um amerikumann, sem rænt var í San Salvador og haldið sem gísl í 47 daga. Þessari lífsreynslu sinni lýsir hann á áhrifamikinn hátt, ekki síst því hvaða áhrif þessi lífsreynsla hafði á hann og fjöl- skyldu hans. Skopsögur af prestum, Látum oss hlæja, hefur að geyma græskulaust gaman um presta, sem safnað hefur verið af Jóni Viðari Guðlaugssyni. Þörsteinn Eggertsson myndskreytir. Þú og ég og litla barnið okkar, er fjölskyldubók sem fjallar um hvernig líf kviknar í móðurkviði og fæðinguna. Er þetta eins konar fjölskyldubók í stóru broti með fjölda litmynda og auðskildum texta. Þá koma út barnabækurnar Við Guð erum vinir, eftir Kari Vinje, og Flóttinn yfir fjöllin, eftir Cyril Davey. Margrét Hróbjarts- dóttir hefur þýtt fyrri bókina en þar segir frá Júlíu sem spyr óvæntra og skrítinna spurninga um lífið og tilveruna sem bryddir oft á í heimspeki barna. Síðari bókina þýddi Benedikt Arnkels- son, en hún fjallar um konu er starfaði sem kristniboði í Kína og hvernig hún bjargaði stórum barnahópi undan ógnum stríðsins í Kína snemma á öldinni. Þá má geta þess að snemma á árinu kom út bókin Ný kynni af Kína, en hún var eingöngu seld félagsmönnum í bókaklúbbi útgáf- unnar. Er hún eftir Ásbjörn Aavi, sem lengi starfaði sem kristniboði í Kína. Segir hann þar frá heim- sókn sinni vorið 1980 og hvernig breytt ásýnd Kína horfir við hon- um. Einnig kom út í sumar hjá útgáfunni bókin Bjössi, myndabók með stuttum texta um þroskaheft- an dreng. Bryndís Víglundsdóttir, skólastjóri Þroskaþjálfaskólans, þýddi bókina, en nemendur skól- ans hafa tekið að sér sölu hennar fyrst um sinn til fjársöfnunar vegna námsferðar sinnar. EE LK-NES 2000 - INNFELLT Rofarnir í samstæðunní eru allir með stórum veltihnöppum fáguðum í hönnun, sem gerir þá auðvelda i notkun og útlit þeirra bæði f allegt og vel samræmt. Umgjörðir eru eins bæði á rofum og tenglum og er það bæði til prýði auk þess sem það myndar æskileg tengsl á milli eininga. NÝJASTA FRÁ LK- NES LK-NES 2000 - UTANÁ- LIGGJANDI LK-NES 2000 fyrir utanáliggj- andi rafbúnað er eins að uppbyggingu og hönnun og innfelldurrafbúnaður. Vegna einfaldrar og sígildrar hönn- unar LK-NES 2000 hentar það sérlega vel til endurnýjunar á hvaða rafbúnaði sem er. Gerð LK-NES 2000 veldur því að hann er bæði gott að snerta og auðvelt að hreinsa. Hreyfið veltihnappinn með því að renna fingrinum létt eftir honum. Krónurofi-innfelldur. \ i Rofi með gaumljósi - innfelldur. Ljósdeyfir með sleðarofa Veltihnappur í LK-NES 2000 Rofi með gaumljósi - utaná- Tengill með sérstöku barna- einkennist af bognum (rúnn- liggjandi. öryggi. uðum) hornum. RAI= LAUGARN VÖRI ESVEG 52 - URSIi SiMI 86411

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.