Morgunblaðið - 15.11.1983, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
39
Starfshættir Alþingis:
Formennska í þingnefndum
Eðlisfræðingar mótmæla kjarnorkuvígbúnaði:
Forsætisráðherra af-
hentur undirskriftalisti
Fimm fastanefndir eni í Samein-
uðu þingi. Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur formennsku í tveimur: fjárveit-
inganefnd (Lárus Jónsson) og at-
vinnumálanefnd (Birgir fsl. Gunn-
arsson). Framsóknarflokkur hefur
formennsku í þremur: utanríkis-
málanefnd (Ólafur Jóhannesson),
allsherjarnefnd (Ólafur Þ. Þórðar-
son) og kjörbréfanefnd (Ólafur Jó-
hannesson).
Níu fastanefndir eru í efri deild.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur for-
mennsku í fimm: fjárhags- og
viðskiptanefnd (Eyjólfur Konráð
• Þegar kosið var í ráð og nefndir á
Alþingi sl. fimmtudag lýsti Stefán
Benediktsson (BJ) því yfir, að seta
þingmanna í stofnunum fram-
kvæmdavaldsins standi „efnahags-
lífi okkar, og þá um leið í Ijósi nútíð-
ar, raunverulegum afnahagsaðgerð-
um fyrir þrifum'*. Bandalagsþing-
menn myndu „sitja í raun og veru
hjá í atkvæðagreiðslum að því er
varðaöi kosningu í Atvinnuleysis-
tryggingasjóð, Framkvæmdastofn-
un, Húsnæðisstofnun, Vísindasjóð,
Útvarpsráð, Tryggingarráð og stjórn
Kísilmálmverksmiðju**.
• Fram hefur verið lagt frumvarp
til breytinga á áfengislögum. Það
hefur tvö efnisatriði. Hið fyrra er
að „skipstjóri er skyldaður til að
setja slíkan varning (áfengi) undir
lás og afhenda tollgæzlu skrá yfir
varninginn". Nú er skylt að inn-
sigla tollskyldan varning. Síðari
breytingin felur í sér „að land-
helgin skv. áfengislögum verður
hin sama og ákveðin er í lögum nr.
41/1979 um landhelgi, efnahags-
lögsögu og landgrunn, þ.e. 12 sjó-
mílur frá grunnlínu".
• Fram er komið frumvarp til
breytinga á lögum um dómvexti. í
því er lagt til að reglur verði gerð-
ar skýrari og einfaldari. Dóm-
vaxta verði að krefjast í stefnu, en
ekki þurfi að greina vaxtahæð.
Komi fram í stefnu krafa um
dómvexti, skuli frá birtingardegi
hennar til greiðsludags ákveða
HÚS&HfBÝLI
NÓVEMBERHEFTI tímaritsins
Hús og híbýli er komið út og kennir
þar margra grasa.
í blaðinu eru myndskreyttar
greinar um eldhúsinnréttingar,
garðstofur, heimabarinn, rósa-
rækt, sænsk húsgögn, athyglis-
verð íbúðarhverfi utan Parísar,
gullfiskarækt, megrunarkúra,
matreiðslubækur, kaup á notuðum
hlutum, „virka afþreyingu fyrir
konur á Viktoríutímanum", hand-
klæða- og þurrkofna, fjörkipp í ís-
lenskum smáiðnaði, auk þess sem í
blaðinu er ein af uppskriftum
H&H að peysum. Þá má loks geta
viðtals við stúlku, sem hefur verið
við nám í arkitektúr undanfarin
sex ár.
Jónsson), samgöngunefnd (Egill
Jónsson), landbúnaðarnefnd (Egill
Jónsson), sjávarútvegsnefnd
(Valdimar Indriðason), iðnaðar-
nefnd (Þorvaldur Garðar Krist-
jánsson). Framsóknarflokkur
leggur til formenn í fjórar nefnd-
ir: félagsmálanefnd (Davíð Aðal-
steinsson), heilbrigðis- og trygg-
inganefnd (Davíð Aðalsteinsson),
menntamálanefnd (Davíð Aðal-
steinsson) og allsherjarnefnd
(Ólafur Jóhannesson).
Níu fastanefndir eru einnig í
neðri deild: Þar hafa sjálfstæð-
ismenn formennsku í fjórum
vexti af dæmdri fjárhæð jafna
vöxtum af almennum sparisjóðs-
bókum hjá innlánsstofnun að við-
bættum 5%.
nefndum: félagsmálanefnd (Þor-
steinn Pálsson), heilbrigðis- og
trygginganefnd (Pétur Sigurðs-
son), menntamálanefnd (Halldór
Blöndal) og allsherjarnefnd
(Gunnar G. Schram).
Eins og sjá má hafa framsókn-
armenn formennsku í þeim nefnd-
um efri deildar, sem lúta for-
mennsku sjálfstæðismanna í neðri
deild og öfugt.
Fjárveitinganefnd heldur fundi
árdegis alla virka daga og oft síð-
degis einnig. Allsherjarnefnd S.þ.
fundar árdegis á þriðjudögum.
Aðrar nefndir S.þ. eftir þörfum.
Nefndir þingdeilda eiga að
funda, skv. boðuðum fundartím-
um, minnst einu sinni í viku.
Þingflokksfundir eru reglu-
bundið síðdegis á mánudögum og
miðvikudögum og tíðar ef þörf
þykir.
Fundir í þingdeildum standa frá
kl. 2—4 mánu- og miðvikudaga og
er haldið áfram eftir þingflokks-
fundi, ef þurfa þykir; fyrir kemur
að þeir standi fram á kvöld, jafn-
vel nætur.
Fundir í Sameinuðu þingi hefj-
ast klukkan 2 á þriðjudögum og
fimmtudögum og standa oft fram
til 7, stöku sinnum lengur.
HÓPUR íslenskra eðlisfræðinga, 45
talsins, hefur skrifað undir alþjóðlega
áskorun um stöðvun á tilraunum með
kjarnorkuvopnaframleiðslu þeirra og
útbreiðslu. Þrír fulltrúar eðlisfræð-
inganna gengu á fund forsætisráðherra
í gærmorgun og afhentu honum áskor-
unina með undirskriftunum.
Þessar aðgerðir íslensku eðlis-
fræðinganna eru liður í samræmd-
um aðgerðum eðlisfræðinga um all-
an heim gegn vánni sem af kjarn-
orkuvopnum stafar. I fréttabréfi frá
eðlisfræðingunum segir að 14 þús-
und eðlisfræðingar frá 43 löndum
hafi skrifað undir áskorunina, þar á
meðal menn frá Bandaríkjunum og
Sovétríkjunum, frá löndum Austur-
og Vestur-Evrópu og frá Japan og
Ástralíu. Ennfremur segir í frétta-
bréfinu:
„Meðal þeirra sem hafa skrifað
undir eru virtir menn úr fremstu
röð, bæði Nóbelsverðlaunahafar og
forstöðumenn rannsóknarstofa, há-
skólaprófessorar og ungir vísinda-
menn. Menn af ýmsum kynslóðum,
með sundurleit lífsviðhorf og stjórn-
málaskoöanir hafa tekið höndum
saman um að vara við hættunni sem
felst í áframhaldandi vígbúnaði.
Markmið þessarar áskorunar er að
beina þessari viðleitni í alþjóðlegan
farveg með því að taka skýra afstöðu
í þeirri umræðu sem nú stendur yfir
á opinberum vettvangi."
Auðveldari
flutningur frá
Nú þéttum
við norska
flutni
netið
y
T
fr ■Trondheim
Bergen
Osloa
Með fjórum nýjum þjónustuhöfnum í
Osló, Bergen, Álasundi og Þrándheimi
bætum við vörustreymið, og tryggjum
auðveldan vöruflutning til áætlanahafna í
Kristiansand og Moss.
Samhliða þessu bjóðum við fast flutnings-
gjald innanlands í Noregi milli þjónustu- og
áætlanahafna, til aukinnar hagkvæmni fyrir
viðskiptavini.
Umboðsmenn
KRISTIANSAND
vikulega
A. I. Langfeldt & Co.
Rádhusgaten 8
4601 Krlstlansand S
Tel.: 042-22259 Telex: 21818
OSLO vikulega
Berg Hansen & Co. A/S
Festningskalen 45, Oslo 1
Tel.: 02-420890 Telex: 11053
MOSS vikulega
H. Schlanders, Eftf. A/S
Vsrlebryggen
Postboks 428 - 1501 Moss
Tel.: 032-52205 Telex: 71412
BERGEN vikulega
Grleg Transport
Postboks 245 5001 Bergen
Tel.: (05) 310650 Telex: 42094
Alesund/
SPJELKAVIK
hálfsmánaðarlega
Tyrholm & Farstad A/S
Postboks 130
6001 Alesund
Tel.: 071-24460 Telex: 42330
Kristiansand-
TRONDHEIM
hálfsmánaðarlega
B. Iversen & Rognes A/S
Havnegt. 7 • Postboks 909
7001 Trondheim
Tel.: 07-510555
Prlvat: Turid Thorvaldsen Tel.: 07-511173
Kjell Evensen Tel.: 07-976918
Telex: 55419
Flutningur er okkar fag
EIMSKIP
Sími 27100
*
Bandalagsþing-
menn sitja hjá í kjöri
ráða og stjórna