Morgunblaðið - 19.11.1983, Side 47

Morgunblaðið - 19.11.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 47 MorgunblaMA/ FriOþfótur • Þorgils búinn aö skora eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum í gær. Þrátt fyrir mikla tilburöi kom ísraelski markvörðurinn engum vörnum viö. 16 marka sigur FH-inga TELJA má fullvíst aö lið FH sé örugglega komiö í átta liöa úrslit í IHF-keppninni í handknattleik. FH-ingar gjörsigruöu ísraelska liöiö Maccaby í Laugardalshöll- inni í gærkvöldi meö 16 marka mun 35—19. í hálfleik var staöan 17—8 fyrir FH. Þeir fjölmörgu áhorfendur sem komu í Laugar- dalshöllina í gærkvöldi hafa ör- ugglega átt von á sterkara liö en Maccaby var. Geta liösins var mjög lítil. Leikmenn frekar smá- vaxnir og liðið alveg skyttulaust. Maccaby var því auöveld bráö fyrir liö FH. Nokkur hraöi var í leik liðanna og er líöa tók á leikinn fór aö bera á nokkru kæruleysi í liöí FH enda næsta sama hvernig leikið var sigurinn var tryggöur, og enginn hætta á aö FH geti tap- aö síöari leiknum. FH-liöiö fékk 73 sóknir í leiknum, og reyndu 62 skot eöa meira en skot á mínútu. Þetta gefur til kynna meira en margt annaö aö ekki hafi verið mikil alvara í leiknum. En vænt- anlega mæta FH-ingar verðugri mótherjum í næstu umferö. Strax í upphafi leiksins mátti sjá hvert stefndi. FH skoraöi tvö fyrstu mörk leiksins úr hraöupphlaupum, en ísraelsmenn jöfnuöu 2—2. Var þaö í eina skiptiö í leiknum sem staöan var jöfn. FH seig svo fram- úr og þegar 20 minútur voru liönar af leiktímanum var staöan orðin 10—4. FH bætti um betur og komst í 15—5 og um þaö leyti fór alvaran aö fara úr leiknum. Þegar flautaö var til leikhlés var svo niu marka munur. Framan af síöari hálfleiknum gekk FH frekar illa að ná enn stærri forystu og þegar síöari hálf- leikur var hálfnaöur var .tíu marka munur. En undir lok leiksins fór aö ganga betur og þegar upp var staöiö var munurinn á liöunum oröinn 16 mörk. Svo stór sigur aö öruggt má teljast aö FH'sé komiö í átta liða úrslit og útilokaö er aö liðiö geti tapaö síöari leiknum sem fram fer í Hafnarfirði á sunnudag. Þar er aöeins spurning um hversu stór sigurinn veröur. Þaö er erfitt aö dæam liö FH eftir þessum leik. Oft á tíöum brá fyrir góöum leik hjá FH-ingum. Fal- legar leikfléttur, gott línuspil. Sér- staklega hefur Kristján Arason gott auga fyrir Þorgils Óttar á lín- unni. Atli Hilmarsson skoraöi gull- falleg mörk í leiknum, og sma má segja um Pélnia Jónsson sem nýtti tækifæri sín í* horninu mjög vel. Vörn FH heföi mátt vera betri. En þess ber þó aö gæta aö oft er erfitt aö leika á móti liðum eins og „Dómarahneyksli“ — hrópuðu leikmenn UMFN ÍBK sigraði Njarövíkinga í úr- valsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi meö einu stigi, 61—60, í æsispennandi leik, á heimavelli Njarövíkinga. Þegar 6 mínútur voru eftir, haföi lið ÍBK 11 stiga forskot, 54—43. Þá loksins fóru leikmenn UMFN { gang, en fram aö því haföi lið þeirra leikiö illa. Þegar ein mínúta og þrjár sek- úndur voru eftir var staöan 60—58 fyrir ÍBK, þá héldu Keflvík- ingar boltanum í 30 sek. vísvit- andi og UMFN fékk boltann þegar 33 sek. voru eftir af leiktímanum. Njarðvíkingar tóku lífinu meö ró og léku af skynsemi og jöfnuöu leikinn, 60—60, þegar sjö sek- úndur voru eftir. Þaö var Sturla Örlygsson sem jafnaöi metin með fallegri körfu. En dómari leiksins dæmdi um leiö ruðning á Sturlu og Keflvík- ingar fengu tvö vitaskot. Þorsteinn Bjarnason fékk þaö hlutskipti aö taka vítin og skoraöi úr ööru og þaö nægöi til sigurs. Keflvíkingar fögnuöu sígrinum ákaft á meöan Njarðvíkingar hrópuöu „dómara- hneyksli" og bættu við „enda dóm- arinn úr Val“. Keflvíkingar böröust vel í leikn- um, á sama tíma og leikmenn UMFN voru kærulausir í leik sín- um. Og sem dæmi um kæruleysi leikmanna UMFN þá misstu þeir boltann sjö sinnum útaf í send- ingum sínum bara í fyrri hálfleikn- um. Þá var vítahittni UMFN slök. Einn leikmaöur tók til dæmis níu viti í fyrri hálfleik, en skoraói bara úr einu. Liö ÍBK átti sigurinn fyllilega skiliö. Bestu menn í liði ÍBK voru Þorsteinn Bjarnason og Jón Kr, þá var Óskar góöur. i liði Njarðvíkur var Valur aö venju bestur, en þeir Gunnar og Sturla voru þokkalegir. NJARÐVÍK: Valur 27, Sturla 12, Gunnar 11, Ástþór 6, Júlíus 2, Ingi- mar 2. ÍBK: Þorsteinn 14, Jón Kr. 14, Óskar 13, Björn 6, Hafþór 6, Guö- jón 4, Siguröur 4. ÓT/ ÞR Maccaby sem halda boltanum lengi og hnoöa mikiö inn í vörn andstæöinganna. Dómarar í leikn- um voru norskir og dæmdu þeir vel, en voru stundum fullstrangir í dómum sínum. Um liðiö er þaö aö segja aö þaö er eins og þokkalegt 2. deildar liö en varla meira. Mörk FH: Kristján 10,4v, Pálmi 7, Atli 7, Hansi 5, Þorgils 4, Val- garö 1, og Guöjón 1. Tveimur FH-ingum þeim Pálma og Kristjáni vr vikiö af leikvelli í 2. mín hvor. Einum leikmanni Maccaby var vik- iö af leikvelli í 2. min. Leikur lið- anna var prúömannlega leikinn. —ÞR • Þorsteinn Bjarnason skoraði sigurkörfu ÍBK í gær og var jafnframt stigahæstur og besti maöurinn í liöi ÍBK.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.