Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 Eftir nokkra daga gildir Visa-kortíð þitt í verslunum bæði við Laugaveginn og í London Eitt kort alls staðar Nú gefst íslendingum kostur á að njóta bæði trausts og öryggis sem skapast við notkun Visa-korts í almennum viðskiptum. Visa-kort gefið út af banka þínum eða sparisjóði gildir þá jafnt innanlands sem utan. Eitt og sama kortið! Þægilegur greiðslumáti Það er ótrúlegt hve Visa-kortin hafa aukið þægindi þeirra sem ferðast, - bæði í orlofi og í viðskiptaerindum. Enda er Visa ísland tengt traustu alþjóðlegu greiðslukerfi, sem nær til rúmlega 160 landa. Visa hefur í för með sér mikið hagræði við greiðslu á ferðakostnaði erlendis, - og nú til greiðslu í öllum almennum viðskiptum jafnt heima sem að heiman. Nú gefst öllum kostur á að sækja um kort Frá 1. desember er notkun greiðslukorta erlendis ekki lengur bundin við viðskiptaaðila, heldur gefst öllum almenningi kostur á að sækja um kort til notkunar jafnt heima sem erlendis. Verið velkomin í viðskipti með VISA-kort Alþýdubankinn hf. Búnaðarbanki íslands Iðnaðarbanki ísiands hf. Landsbanki íslands Samvinnubanki íslands hf. Eyrasparisjóður, Patreksfirði Sparisjóður Bolungarvíkur Sparisjóður Hafnarfjarðar Sparisjóðurinn í Keflavík Sparisjóður Kópavogs Sparisjóður Mýrasýslu Sparisjóður Norðfjarðar Sparisjóður Ólafsfjarðar Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Sparisjóður Siglufjarðar Sparisjóður Svarfdæla Sparisjóður Vestmannaeyja Sparisjóður V-Húnavatnssýslu VISA ÍSLAND — Eitt kort um allan heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.