Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983
ÞINGIIOLT
Fasteingasala — Bankastræti
Sími 29455 — 4 línur
Opið 1—4
Stærri eignir
Fellsmúli
Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö, enda-
ibúö. Bílskursréttur. Ákv. sala.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Mosfellssveit
Nýlegt raöhús ca. 145 fm. 70 fm pláss í
kjallara (tilbúiö undir tréverk). 35 fm
bílskur. Uppi eru 4 svefnherb., eldhús,
skáli og stofur. Allt mjög rúmgott meö
góöum innréttingum. Gengiö niöur úr
skála og þar er gert ráö fyrir þvottahúsi,
geymslum og sjónvarpsholi. Góö eign,
ákv. sala. Möguleg skipti á eign í
Reykjavik.
Tjarnarbraut Hf.
Traust einbýli úr steini á tveimur
hæöum ásamt bílskúr. Grunnflötur
ca. 70 fm. Niöri eru þvottahús,
geymslur og 2 herb. Uppi eldhus,
eitt herb. og stofur. Möguleiki á
endurskipulagningu. Mjög góöur
staöur. Verö 2,3 millj.
Leifsgata
Ca. 120 fm efri haaö og ris i fjölbýli, 25
fm bílskur. Á neöri hæö eru eldhús og
stofur, 3—4 herb. í risi. Suöursvalir.
Ákv. sala
Álfhólsvegur
Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö. Stofa, tvö
herb., eldhus og baö ásamt sér ein-
staklingsíbuö i kjallara. Verö 1600 þús.
Njálsgata
Ca 80 fm ibúö á 1. hæö i timburhúsi og
tvö herb. og snyrting i kjallara á góöum
staö í Þingholtunum. Verö 1450 þús.
Ljósamýri Garöabæ
Ca 216 fm einbýli á tveimur hæöum
ásamt bílskúr. Niöri er gert ráö fyrir
eldhúsi, stofum og húsbóndaherb.
Uppi: 3 svefnherb. og sjónvarpsherb.
Fallegt hús. Teikningar á skrifstofu.
Verö 2,2 millj.
Mýrargata
Gamalt einbýlishús úr timbri, ca. 130
fm. Kjallari, hæö og ris. Séribúö í kjall-
ara. Hús í gamla stílnum. Eignarlóö.
Möguleiki á bilskúr. Ekkert áhvilandi.
Bein sala. Verö 1500—1600 þús.
Grænakinn Hf.
Ca. 160 fm einbýli á 2 hæöum meö
nýjum 45 fm bilskúr. Æskileg skipti á
raöhúsi eöa hæö meö bílskúr í Hafnar-
firöi.
Garöabær
Ca. 400 fm glæsilegt nær fullbúiö ein-
býli á tveimur hæöum. Efri hæöin er
byggö á pöllum og þar er efdhús, stofur
og 4 herb. Niöri 5 til 6 herb., sauna o.fl.
Fallegur garöur. Nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Vesturberg
Parhús ca. 130 fm, fokheldur bílskúr
íbúöin er: stofur og 3 svefnherb., eidhús
meö þvottahusi innaf. Vinsæl og hentug
stærö. Verö 2,5—2,6 millj.
Mosfellssveit
Ca. 170 fm einbýli á einni hæö meö 34
fm innb. bílskur. 5 svefnherb. Þvottahús
og geymsla innaf eldhúsi Mjög góö
staösetning Akv. sala eöa möguleiki aö
skipta á eign í Reykjavík.
Álftanes
Einbýli á einni hæö á góöum staö ca
145 fm ásamt 32 fm bílskúr. Forstofu-
herb. og snyrting. Góöar stofur. Eldhús
meö búri og þvottahúsi innaf og 4
svefnherb. og baöherb. á sér gangi.
Verönd og stór ræktuö lóö. Ekkert
áhvílandi. Ákv. sala.
Laxakvísl
Ca. 210 fm raöhús á tveim hæöum
ásamt innb. bílskúr. Skilast fokhelt.
Niöri er gert ráö fyrir eldhúsi meö búri,
stofum og snyrtingu. Uppi eru 4 herb.,
þvottahús og baö. Opinn laufskáli. Góö
staösetning viö Arbæ. Verö 2 millj.
Vesturbær
Gott einbýlishus úr timbri. kjallari. hæð
og rls. Grunnflötur ca. 90 fm. Husló
stendur á stórri lóó sem má skipta og
byggja t.d. 2ja íbúða hús eða elnbýll á
annarri lóðinni. Ákv. sala. Teikn. á
skrifstofunni.
Laufásvegur
Ca 200 fm ibúö á 4. hæð i steinhúsi. 2
mjög stórar stofur, 3 stór herb.. eldhús
og flisalagt baö. Akv. sala.
Miövangur Hf.
Endaraöhús á tveim hæöum 166 fm
ásamt bflskúr. Niöri eru stofur, eldhús
og þvottahús. Uppi eru 4 svefnherb. og
gott baöherb. Teppi á stofu. Parket á
hinu. Innangengt í bílskúr. Verö 3—3,1
millj.
4ra—5 herb. íbúðir
Fífusel
Mjög góö ca. 105 fm nýleg íbúö á 3.
hæö ásamt aukaherb. í kjallara meö
aög. aö snyrtingu. Góöar innréttingar.
Suöursvalir. Gott útsýni. Þægileg staö-
setning. Verö 1750—1800 þús.
Hlégeröi
Ca. 100 fm góö íbúö á 1. hæö i þríbýli.
Nýlegar innréttingar á baöi og í eldhúsi.
Nýtt gler. Suöursvalir. Gott útsýni. Verö
1,8—1,9 millj.
Hólahverfi
Ca. 115 fm góö ibúö á 2. hæö. 3 svefn-
herb. og stofur, parket á holi og eldhúsi.
Stórar suöursvalir. Bílskúrsróttur. Ákv.
sala.
Skaftahlíö
Ca. 115 fm góö íbúö á 3. hæö í blokk.
Mjög stórar stofur, 3 svefnherb., góö
sameign. Ákv. sala.
Melabraut
Rúmgóö ca. 110 fm íbúö á jaröhæö í
þríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Gott
eldhús meö parketi. Verö 1550 þús.
Eskihlíó
ca. 120 fm íbúö á 4. hæö. 2 stórar stof-
ur, 2 rúmgóö herb. Gott aukaherb. í risi.
Nýtt gler. Danfoss hlti. Verö
1650—1700 þús.
3ja herb. íbúðir
Nesvegur
Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö i steinhúsi. 2
svefnherb. og stofa. Ákv. sala. Laus 1.
febrúar. Verö 1150 þús.
Vesturbær
Ca. 78 fm íbúö á 3. hæö í blokk viö
Hringbraut. Nýleg eldhúsinnrétting. Nýj-
ar iagnir. Ekkert áhvílandi. Laus strax.
Ákv. sala. Verö 1350 þús.
Njálsgata
Ca 80 fm ibúö á 2. hæö i steinhúsi. Tvö
herb. og stofa. Búr og geymsla inní
íbúöinni. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö
1350—1400 þús.
Bollagata
Ca. 90 fm ibúö i kjallara i þribýli. Stofa
og tvö góö herb. Geymsla i íbúöinni.
Þvottahús útfrá forstofu. Sérinng.
Rólegur og góöur staöur. Verö 1350
þús.
Tjarnarbraut Hf.
Ca. 93 fm neöri sérhæö í tvíbýli, sam-
liggjandi stofur og 1—2 herb., geymsla
og þvottahús á hæöinni. Ný eldhúsinn-
rétting. Stór lóö. Ákv. sala. Verö 1350-
— 1400 þús.
Laugavegur
Ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi,
meö timburinnróttingum. Tvær góöar
stofur, 1 svefnherb. og gott baöherb.
íbúöin er uppgerö meö viöarklæöningu
og parketi. Verö 1200 þús.
Nýbýlavegur
Ca. 90 fm ibúö á 1. hæö í 5 ibúöa
steinhúsi. 3 herb., stofa, eidhús og
sérgeymsla eöa þvottahús. Sérinng.
Góöar innréttingar. Ákv. sala. Verö
13'M)—1350 þús.
2ja herb. íbúðir [
Austurgata Hf.
Ca. 50 fm íbúö á jaröhæö í steinhúsi.
Parket á stofu. Sérinng. Verö 1 millj.
Hringbraut
Ca. 65 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Rúm-
góö stofa og svefnherb. Ný raftögn.
Verö 1100 þús.
Óóinsgata
Ca. 50 fm kjallaraibúö, ósamþykkt.
Rúmgóö íbúö. Akv. sala. Verö 750 þús.
Ægisíða
Ca. 60—65 fm íbúö á jaröhæö í þríbýli
Stofa. stórt herb og eldhús meö búri
innaf. Endurnyjuö góö ibúö. Ákv. sala
Verö 1050 þús.
Vantar —
Hafnarfjöröur
Hðfum fjársterkan kaupanda að ca.
90—95 fm góðrl 3ja herb. ibúð
helst nálægt skóla. Verð til ca.
1600 þús. Mjög góðar grelöslur.
Vantar — Breiöholt
Okkur vantar nauðsynlega 2ja'og
3ja herb. ibúðlr. Metum samdæg-
urs.
Skoðum og metum eignir samdægurs —
Hafið samband.
Friðrik Stefánsson
viðskiptalrasðingur.
Ægir Breiðfjörð sölustj.
1! 111 *111111 IIHMIilil
FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Skoöum og verömetum eignir samdægurs. Opið 1—6
Einbýli og raðhús
Reynigrund KÓp. Fallegt endaraöhús á 2 hæö-
um ca. 130 fm ásamt bílskúrsrétti. Nýtt eldhús, suö-
ursvalir, góö suðurlóö. Verö 2,8 millj.
Bugöutangi — Mosfellssveit. Faiiegt raöhús
á einni hæð ca. 85 fm. Húsið stendur á góöum staö
og góö suöurlóö. Verð 1750 þús.
Mosfellssveit. Fallegt raöhús 140 fm ásamt 70
fm kjallara. Bílskúr ca. 35 fm. Verð 2,6 millj.
Hólahverfi. Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum ca.
200 fm meö bílskúr. Húsiö stendur á góöum staö.
Teikn. á skrifstofunni. Verö 2 millj. og 500 þús.
Fossvogur. Glæsilegt pallaraöhús ca. 200 fm
ásamt bílskúr. Húsiö stendur á góöum staö. Uppl.
eingöngu á skrifstofu, ekki í síma.
Garöabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö, ca.
200 fm m/bílskúr. Nýtt þak. Fallega ræktuö lóö. Ákv.
sala. Verð 3,5 millj.
Álftanes. Gott raöhús á tveimur hæöum, ca. 220
fm meö innbyggöum bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö.
Verð 2,2 millj.
Smárahvammur Hafn. Faiiegt einbýiishús á
tveim hæöum ca. 180 fm ásamt kjallara. Verö 3 millj.
Brekkutún Kóp. Til sölu er góð einbýlishúsalóö
á mjög góöum staö, ca. 500 fm, ásamt sökklum undir
hús sem er kjallari, hæö og rishæö, ca. 280 fm ásamt
bílskúr. Teikningar á skrifst. Verö 750 þús.
5—6 herb. íbúðir
Efra-Breiöholt. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæö, ca.
136 fm, í lyftublokk. Suövestursvalir. Endaíbúö. Verö
1,8 millj. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö.
Austurbær Kóp. Falleg sérhæö og ris ca. 145 fm
í tvíbýli. Stórar suöursvalir. fbúöin er mikiö standsett,
nýtt eldhús. Verö 2,1—2,2 millj.
Kópavogsbraut. Falleg hæö ca. 120 fm á jarö-
hæö. íbúöin er mikiö standsett. Nýir gluggar og gler.
Álfaskeiö Hafn. Falleg 5 herb. endaíbúö á 1.
hæö ca. 135 fm ásamt bílskúrssökklum. Verö 1,9—2
millj.
4ra—5 herb. íbúðir
Háaleitisbraut. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 1.
hæö. Ca. 120 fm ásamt bílskúr. Verö 2,2 millj.
Blikahólar. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö í lyftuhúsi,
ca. 120 fm. Mjög vandaðar innréttingar. Bílskúr fylg-
ir, ca. 55 fm. Vönduö eign. Verö 2,2 millj.
Espigerði. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110
fm í 3ja hæða blokk. Stórar suöursvalir meö miklu
útsýni. Þvottahús innaf eldhúsi. ibúöin fæst í skiptum
fyrir raöhús í Fossvogi. Verö 2,4 millj.
Austurberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca.
115 fm. Endaíbúö ásamt bílskúr. Suöursvalir. Góö
íbúö. Verö 1850 þús.
Leifsgata. Góö 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö ásamt
risi 120 fm. Bílskúr. Suðursvalir. Verö 1,9 millj.
Hólahverfi. Falleg 4ra herb. íbúö i lyftuhúsi ca.
115 fm. Suð-vestursvalir. Verö 1650 þús.
Hlégerði Kóp. Falleg 4ra herb. hæö í þríbýli, ca.
100 fm. Verð 1850—1900 þús.
Tjarnarbraut, Hafn. góö hæö, ca. 100 fm, í
þribýli. Suöur svalir. Rólegur staöur. Verð
1450—1500 þús.
Sogavegur. Falleg 4ra herb. hæö, ca. 100 fm, í
tvíbýli. Suöur svalir. Verö 1800—1850 þús.
3ja herb. íbúöir
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 90
fm í 3ja hæöa blokk. Vestursvalir. Verö 1450—1500
þús.
Bergstaöastræti. Snotur 3ja herb. íbúö á 2.
hæö ca. 75 fm. Austursvalir. Verö 1000—1050 þús.
Flókagata. Falleg 3ja herb. íbúö ca. 80 fm í risi.
Suöursvalir. Fallegt útsýni. Verö 1400—1450 þús.
Leifsgata. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö
ca. 105 fm. Arinn í stofu. Suöursvalir. Fallegar inn-
réttingar. Nýleg íbúö. Verö 1.950—2 millj.
Einarsnes — Skerjafirói. Falieg 3ja herb. ris-
íbúö ca. 75 fm í timburhúsi. Sérhiti. Verö 950 þús.
Sörlaskjól. Falleg 3ja herb. íbúö í risi ca. 80 fm í
þríbýlishúsi. Verö 1400—1450 þús.
Flúöasel. Snotur 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 90
fm ásamt fullbúnu bílskýli. Verö 1350—1400 þús.
Hverfisgata. Snotur 3ja herb. íbúö á 1. hæö, ca.
65 fm í steinhúsi. Verö 950 þús.
Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö
ca. 90 fm í þríbýlishúsi. Suövestursvalir. Verö 1,5
millj.
Langholtsvegur. Snotur 3ja—4ra herb. íbúö á
jaröhæö, ca. 90 fm. Skipti möguleg á einbýli eöa
raöhúsi i Mosfellssveit, má vera á byggingarstigi.
Sérinng. Verö 1350 þús.
Boöagrandi. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca.
85 fm. Suöursvalir. Verö 1650—1700 þús.
Nesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í stein-
húsi. Sérhiti. Verö 1200 þús.
Barónsstígur. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í
fjórbýli, ca. 75—80 fm. Verö 1100—1150 þús.
Sólvallagata. Glæsileg 3ja—4ra herb. sérhæö á
2. hæð í þríbýli. ibúöin er öll nýstandsett. Verö 2 millj.
Hverfisgata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö
í fjórbýlishúsi. Ca. 85 fm. Verð 1250 þús.
2ja herb. íbúðir
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca.
55 fm ásamt bflskýli. Fallegt útsýni. Góö íbúö. Verö
1150—1200 þús.
í austurborginni. Snotur 2ja herb. íbúð á 3. hæö
ca. 60 fm. Vestursvalir. Nýtt gler og nýir gluggapóst-
ar. íbúöin er laus strax. Ákv. sala. Verö 1200—1250
þús.
Njálsgata. Snotur 2ja herb. ibúö í kjallara ca. 45
fm. Sérinng. Ákv. sala. Verö 700—750 þús.
Austurgata Hf. Lítiö parhús sem er hæö og kjall-
ari, ca. 50 fm aö grunnfleti. Nýtt járn á þaki. Góö lóð.
Verö 1,2 millj.
Hlíöahverfi. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca.
50 fm meö sérinngangi. íbúöin er mikiö standsett.
Verö 1.2 millj.
Fífusel. Snotur einstaklingsíbúö á jaröhæö, ca. 35
fm í blokk. (búöin er slétt jarðhæö. Skipti koma til
greina á litlu elnbýlishúsi eöa raöhúsi í Hverageröi.
Laugavegur. Falleg 2ja til 3ja herb. ibúö. Ca. 80
fm. fbúöin er mikiö standsett. Verö 1,2 millj.
Austurgata Hafn. Snotur 2ja herb. íbúö á jarö-
hæö, ca. 50 fm. íbúöin er mikið standsett. Sérinng.
Verö 1 — 1,1 millj.
Austurbær KÓp. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1.
hæö í 6 íbúöa húsi ca. 50 fm ásamt bflskúr. Verð
1400 þús.
Vesturbraut Hafnarf. Falleg 2ja herb. íbúö ca.
40 fm á jaröhæö. ibúöin er mikiö standsett. Verö 1
millj.
Annað
Gaukshólar. Til sölu fokheldur bílskúr í Gauks-
hólum. Verð 200 þús.
Framköllunarfyrirtæki tii söiu. Tiivaiiö tæki-
færi fyrir tvo samhenta aðila. Verö 900—1 millj.
Byggingarlóð til sölu á góöum staö á Álftanesi.
Hefja má byggingarframkvæmdir strax.
HÖfn Hornafiröi. Einbýlishús sem er hæð og ris
ásamt bílskúr. Húsiö er í góöu standi. Geta veriö
tvær íbúöir. Verö 2,3—2,4 millj.
Heildverslun í fatainnflutningi. Traust sambönd.
lönaöarhúsnæöi. Á 3. hæö ca. 250 fm viö miö-
borgina. Verö 1,7—1,8 millj.
Grindavík. Mjög fallegt einbýlishús á einni hæö.
Ca. 130 fm ásamt bílskýli. Timburhús. Ákveöin sala.
Skipti á eign á Reykjavíkursvæðinu. Verö 1650 þús.
Söluturn — skyndibitastaöur. Höfum í sölu
góöan skyndibitastaö og söluturn nálægt miöborg-
inni.
Þorlákshöfn. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca.
115 fm ásamt bílskúr meö gryfjum. Falleg ræktuð
lóö. Ákv. sala. skipti á eign á Reykjavíkursvæöinu
kemur til greina. Verð 1,8—1,9 millj.
LÓÖ í Reykjahverfi Mosfellssveit.
Líkamsræktarstöö tii söiu.
Höfum kaupanda: aö 2ja herb. íbúö í Miövangi
41, Hafn.
Höfum kaupanda: aö 3ja og 4ra herb. íbúöum
meö bílskúr.
Höfum kaupanda: aö 4ra herb. íbúö í Noröurbæ
Hafnarfjarðar.
Höfum kaupanda: aö 4ra herb. íbúö í Bökkum
eöa Vesturbergi.
Höfum kaupanda: aö 4ra herb. íbúö í Furu-
grund Kópavogi
Höfurn kaupendur: aö 3ja, 4ra og 5 herb. ibúö-
um í Fossvogi.
Höfum kaupanda: aö góöri sérhæö í austur-
borginni.
Höfum kaupanda: aö góöu raöhúsi í Fossvogi.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, sölumaður
Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línuT)
Magnús Hilmarsson, sölumaður
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA