Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983 Peninga- markaöurinn GENGISSKRÁNING NR. 238 — 16. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,670 28,750 28,320 1 SLpund 40,676 40,789 41,326 1 Kan. dollar 22,952 23,016 22,849 1 Dönsk kr. 2,8602 2,8682 2,8968' 1 Norskkr. 3,6779 3,6881 3,7643 1 Sa-n.sk kr. 3,5299 3,5398 3,5505 1 Fi. mark 4,8667 4,8803 4,8929 1 Er. franki 3,3885 3,3979 3,4386 1 Belg. franki 0,5079 0,5093 0,5152 1 Sv. franki 12,9541 12,9902 12,9992 1 Holl. gyllini 9,2201 9,2459 9,3336 1 V-þ. mark 10,3511 10,3800 10,4589 1 ÍL líra 0,01708 0,01713 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4684 1,4725 1,4854 1 PorL escudo 0,2168 0,2174 0,2195 1 Sp. peseti 0,1799 0,1804 0,1821 1 Jap. yen 0,12200 0,12234 0,12062 1 írskt pund SDR. (Sérst 32,125 32,214 32,511 dráttarr.) 15/12 29,8090 29,8922 1 Belg. franki 0,4998 0,5012 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóösbaekur............ 27,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 32,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.....0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.... 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.. .... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ...„. (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar ..... (23,0%) 28,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf .......... (28,5%) 33,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán 4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! JtftirjjxtnWníníi Útvarp Reykjavik SUNNUD4GUR 18. desember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guömundsson pró- fastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Tingluti-þjóölagaflokkurinn syngur og leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Divertimento í Es-dúr K166 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Blásarasveit Lundúna leik- ur; Jack Brymer stj. b. Fiðlukonsert í e-moll eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumi- aux leikur með félögum í Ríkis- hljómsveitinni í Dresden; Vitt- orio Negri stj. c. Sembalkonsert í C-dúr eftir Tommaso Giordani. Maria Ter- esa Garatti leikur meö I Mus- ici-kammerflokknum. d. Sinfónía nr. 4 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leikur; Max Goberman stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður l’áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Pjetur Maack. Organ- leikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. SÍDDEGIÐ 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Jólahreingern- ing í plötuskápnum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Krists- játning. Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.10 Kammertónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Gamla Bíói 26. nóvember sl. Stjórnandi: Klauspeter Seibel. Einleikari: Einar Grétar Sveinbjörnsson. a. Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. b. Fiðlukonsert nr. 5 í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. c. Konsert í Es-dúr (Dumbart- on Oaks) eftir Igor Stravinsky. d. Lítið næturljóð (Eine kleine Nachtmusik) K526 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá (RUVAK). 19.50 „Lítill og einn“, jólasaga eftir Jennu Jensdóttur Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Háskólakórinn og Kór Langholtskirkju syngja íslensk kórlög Stjórnendur: Hjálmar H. Ragn- arsson og Jón Stefánsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.04 Djass: Be-bop — 2. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 19. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhildur Olafs guðfræðingur flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leiknmi. Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guð- rún Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur lýkur lestrinum. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tið.“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.30 Ný og gömul jólalög sungin og leikin. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 íslensk tónlist. Steingrímur M. Sigfússon leikur eigin orgel- verk á orgel Húsavíkurkirkju. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar plötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. María Callas syngur aríur úr óperun- um „Normu“ eftir Vincenzo Bellini og „Manon“ eftir Jules Massenet með hljómsveitar- undirleik / Nicolai Ghiaaurov syngur aríu Filiips konungs úr óperunni „Don Carlos" eftir Guiseppe Verdi með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Edward Downes stj. / Hljómsveitin Fflharmónía leikur balletttón- list úr óperunum „Macbeth" og „Aidu“ eftir Giuseppe Verdi; Riccardo Muti stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.50 Um daginn og veginn. Aðal- heiður Bjrnafreðsdóttir verka- kona talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Mussulcggur" þáttur um al- þekktan draug, sem birst hefur í ýmsum myndum og undir mörgum nöfnum. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guð- mundsdóttir les úr bók Ágústs Jósepssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 10.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 18. desember I6.IM) Sunnudagshugvekja. Séra Árelius Nielsson flytur. 16.10 llúsið á siétlunni. 6. /Ett- artréð. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.(M) Rafael. Annar hluti. Bresk heimildarmynd í þremur hlul- um um awi, verk og áhrif ít- alska málarans Rafaels. Þýð- andi og þulur Þorsteinn Helga- son. I8.IM) Stundin okkar. Umsjónar- menn Ása II. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptiíku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.51) Áskorendaeinvígin. Gunnar Gunnarsson flytur skákskýr- ingar. 19.05 lllé 19.45 Fréllaágrip á láknmáli. 20.01) Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaóur Guðmundur Ingi Krisljánsson. 21.10 Glugginn. Þáltur um lislir, menningarmál. og fleira. Um- sjónarmaður Áslaug Ragnars. 22.05 John F. Kennedy. Ilanda- rísk heimildarmynd sem rekur sljórnntálaferil Kennedys Bandaríkjaforsela frá kosn- ingabarállunni 1960 (il dauða hans 22. nóvember 1963. Þýð- anrli Jón (). Edwald. 23.50 Dagskrárlok. MANUDAGUR 19. desember 19.45 Fréllaágrip á táknmáli 20.IM) Frétlir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tontmi og Jenni 20.50 íþróltir Umsjónarmaður Ingólfur llann- esson. 21.35 Alltá heljarþröm Fimmti þállur. Breskur grínmyndaflokkur í sex þáltum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.10 Grimmsbra'ður la'ikin, bresk heimildarmynd um þýsku bra'ðurna Jakob og Wilhelin Grimnt sem gerðust brautryðjendur í siifnun og skrásetningu þjóðsagna og • ævinlýra. Einnig er brugðið upp svipmyndum úr þeim a'vintýra- heimi sem þa'r bra'ður forðuðu frá gleymsku. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok ÞfflÐJUDKGUR 20. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikflmi. 7.55 Daglegt mál. endurt. þáttur Erlings Sigurðssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Iíagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráöum koma blessuð jólin.“ Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jóun Sigurðar- dóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. „La Salle“-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 28 eftir Anton Webern og Lýriska svítu eftir Alban Berg / „Borodin“- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 7 í fís-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. KVÖLDID 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Poll- ak. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 11. þáttur „Hinn heilagi tordýfill.“ Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur. Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jóhann Sigurðar- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Valur Gíslason, Sigríður Hagalín, Erla Skúladóttir, Pét- ur Einarsson og Jórunn Sigurð- ardóttir. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Jón Hneflll Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Vetrarvísur. Félagar úr Kvæðamannafélaginu lðnur kveða vísur eftir félagsmenn. Umsjón: Helga ÁgúsLsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (9). 22.00 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á léttum nótum. Sinfóní- ettu-hljómsveit austurríska út- varpsins leikur; Peter Guth stj. Gestur kvöldsins er Stephan Grappelli. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.