Morgunblaðið - 18.12.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1983
raðauglýsingar - - raöauglýsingar - raöauglýsingar
/
FYRIRTÆKI TIL SÖLU
Blóma- og gjafavöru-
verzlun
á góðum stað. Til afhendingar strax.
Hagstæð kjör.
Líkamsrækt
Ein af þekktari og stærri líkamsræktarstöðv-
um, í fullum gangi.
Verktakafyrirtæki
með sérhæfðum vélakosti.
Fiskbúö
tvær útsölur og mikla sölu.
Innrömmunarfyrirtæki
meö erlend viöskiptasambönd.
Bifreiöaþjónustufyrirtæki
gamalgróið og þekkt fyrirtæki í bifreiðaþjón-
ustu. Sameignaraöiid möguleg.
Heildverzlun
innflutningur á fatnaöi af öllum gerðum. Mjög
áhugaverð viðskiptasambönd.
Umboö
Innflutningur og sala á vörum til bygginga-
iðnaðarins, svo sem ofnum, huröum, gleri
o.fl. Sameignaraðild hugsanleg.
Fiskþurrkun
Framleiöir á neytendamarkað. Góðir mögu-
leikar fyrir duglega menn.
FYRIRTÆKI ÓSKAST
Höfum kaupendur aö ýmsum gerum fyrir-
tækja, svo sem heildverzlunum, veitingastöð-
um, iðnfyrirtækjum o.fl.
Viö höfum einnig góöan kaupanda aö bílasölu.
Fyrirtækjdþjóniistan
Leiguþjónustan,
Austurstræti 17 — III. hæö.
Sími 26278.
Þorsteinn Steingrímsson.
Verslunarhúsnæöi
Til sölu 150 fm verslunarhúsnæði í miðbæ
Kópavogs. Upplýsingar í síma 44385.
tilboö — útboö
Sjómannadagsráö í
Reykjavík og Hafnarfiröi
óskar eftir tilboðum í að steypa undirstööur
og veggi 28 íbúða í raðhúsum 1. áfanga
verndaðra þjónustuíbúöa aldraöra í Garða-
bæ. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
okkar gegn 1.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á skrifstofu Sjómanna-
dagsráðs, Laugarási í Reykjavík, 28. des-
ember 1983 kl. 11.00.
\Uf /AvnKFunnon
\ A | I 8TEFAMS OLAFSSONAM HF. Wfut.
\r CONSULTING ENGMEEMS
80M0AMTÚM70 104MCVKJAV* SfMI 200401 20041
Utboö
Sjóefnavinnslan hf. óskar eftir tilboðum í
EIMA 200; pípulagnir, palla o.fl., fyrir verk-
smiðju sína á Reykjanesi. Verkið skal vinnast
fyrri hluta ársins 1984. Útboðsgögn fást af-
hent á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar hf.,
Vatnsnesvegi 14, Keflavík, og hjá Vermi hf.,
Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 1.000,00 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Vermi hf, föstudaginn
6. janúar 1984, kl. 11.00 f.h.
" ............. ...............
húsnæöi óskast
_
Bílskúr óskast
Þrifalegur bílskúr óskast til leigu má vera
tvöfaldur eöa sambærileg aðstaða. Þrifaleg
umgengni og möguleiki á aö eigandi geti
einnig haft afnot.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „M —
1010 sem fyrst.
tilkynningar
..................... .......................
Orösending til skreiöar-
verkenda frá Veröjöfnun-
arsjóöi fiskiönaöarins
Þar sem fyrirhugað er aö greiöa upp í væntanlegar veröbætur á
Afríku skreiö (ekki hausa) framleiddri á árunum 1981. 1982 og 1983 er
nauösynlegt, aö skreiöarframleiöendur sendi Veröjöfnunarsjóöi hiö
fyrsta neöangreindar upplýsingar:
1) Fyrirliggjandi birgöir af skreiö metinnl og pakkaörl, þ.e. magn
(pakkar eöa kíló) skipt á hinar ýmsu flsktegundir eftir gæöum
(Astra og Pólar).
2) Afríkuskreiö sem flutt hefur veriö út frá og meö 1. nóv. 1982, skipt
á sama hátt og í liö 1) og í gegnum hvaöa útflytjendur var selt.
Birgöir skulu staöfestar af matsmanni á viökomandi staö.
Veröjöfnunargreiösiur veröa ekki inntar af hendi út á skreiöarbirgöir,
sem ekki hafa veriö metnar og pakkaöar, en jafnskjótt og þaö hefur
veriö gert koma þær birgöir til sömu meöferöar og aörar skreiöar-
birgðir.
Upplýsingar þessar skuiu sendar til Seölabanka íslands, c/o Verö-
jöfnunarsjóöur fiskiönaöarins.
Nánari upplýsingar veitir Isólfur Sigurösson, starfsmaöur sjóösins.
Reykjavik 12. desember 1983.
Veröjöfnunarsjóóur fisklönaöarlns.
Menningarsjóður
Norðurlanda
Hlutverk Mennlngarsjóös Noröurlanda er aö stuöla aö norrænnl sam-
vinnu á sviöi menningarmála. I þessum tilgangi veitir sjóöurinn styrki
til norrænna samstarfsverkefna á svlöi vísinda, fræöslumála og al-
mennrar mennlngarstarfsemi. Á árlnu 1984 mun sjóöurlnn úthluta 10
milljónum danskra króna.
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag styrkveitinga úr sjóönum eru
birtar í Lögbirtingablaöi nr. 135/ 1983. Umsóknareyöublöö og frekari
upplýsingar má fá frá skrifstofu sjóösins: Nordisk Kulturfond, Sekre-
tariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205
Kebenhavn K, (síml (01) 114711), svo og i menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík.
Auglýsing um próf fyrir
skjalaþýðendur og
dómtúlka
Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjalaþýð-
endur og dómtúlkar, eiga þess kost aö gang-
ast undir próf, er haldin verða í febrúar nk.,
ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumála-
ráöuneytinu fyrir 6. janúar 1984 á sérstökum
eyöublöðum, sem þar fást.
Við innritun í próf greiði próftaki gjald, er
nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að
verða dómtúlkur og skjalaþýðandi. Gjaldið er
óafturkræft, þó próftaki komi ekki til prófs
eöa standist það ekki.
Dóms- og kirkjumálaráðu-
neytiö, 13. desember 1983.
Sun Dial Motel
Við óskum öllum gestum okkar gleðilegra
jóla og gæfuríks komandi árs. Vonum aö sjá
ykkur sem flest á komandi ári.
Horst & Irene Teine,
Ath. Nokkur herb. laus til 20. jan. Upþl. í síma
901-813-360-0120 eða 78650 í Rvk. á kvöld-
in.
LEIGUMIÐLUN
Atvinnuhúsnæði
Höfum ákveöið að hefja leigumiðlun á at-
vinnuhúsnæði. Þeir eigendur atvinnuhúsnæðis
sem óska eftir aðstoð okkar vinsamlegast
hafi samband sem fyrst.
Lágmarksgjald er 2% af leigufjárhæð alls
leigutímabilsins.
Leigjendur látið skrá ykkur sem fyrst.
Fyrirtækjaþjónustan
Leiguþjónustan,
Austurstræti 17 — III. hæð.
Sími 26278.
Þorsteinn Steingrímsson.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboö
Nauðungaruþpboö á húseigninni Hafnar-
braut 39, Hólmavík, eign Boga hf., fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 6. janúar 1984, kl.
13.00, eftir kröfu lönlánasjóðs og Trygg-
ingastofnunar ríkisins.
Sýslumaður Strandasýslu,
Ríkarður Másson.
Óskum eftir bátum
í viðskipti á vetrarvertíð. Góð þjónusta.
Upplýsingar á daginn í síma 99-3107.
Upplýsingar á kvöldin símar 99-3438 og
91-85572.
Jólaskemmtun Sjálf-
stæðisfélaganna í
Reykjavík
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til jóla-
skemmtunar í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
sunnudaginn 18. desember frá kl. 15—18.
Boöiö er upp á dagskrá fyrir alla (jölskylduna í 3 sölum.
Lúörasveít Tónlistarskólans I Garöabæ lelkur Irá kl. 14.45 undir stjórn
Björns R. Einarssonar.
Salur I:
Frá kl. 15.00—17.00 kaffiveitingar. Kl. 15.15 Jótahugvakja séra Ing-
ólfur Guömundsson. 3. Upplestur í nýútkomnum bókum: Matthías Jo-
hannessen les úr bókinni Bjarni Benediktsson. Björg Einarsdóttir les
úr bók Guömundar i Víði: Msö viljann aö vopni. Upplestur úr bóklnni:
Krydd i tilvsruna. Gestir frá tönlistaskölanum í Garöba koma f
heimsökn.
Salur II:
Frá kl. 17—18 Jölatréssamkoma. Jólasveinarnir Askasleikir, foringi
jölasveinanna og Stekkjastaur mæta galvaskir og heilsa upp á börn-
in.
Salur III:
Frá kl. 15.00—17.00 Barnaefni — barnagæsla' Þssttir úr Brúóubfln-
um, (15.30—16.00) fluttir af Helgu Steffensen og Sigriöi Hannesdótt-
ur. Tommi og Jennf skemmta á tvelmur rásum í sjónvarpinu.
Ókeypis aögangur. Stjórnln.