Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 5 INNFLUTl ÚTSALA! Vegna mikillar sölu á FIAT að undanförnu voru engir bílar eftir til þess að setja á útsölu eins og tíðk- ast á þessum árstíma. Eftir mikla leit tókst okkur hjá AGLI að fá nokkur stykki af hinum sívinsæla FIAT 127 frá Þýskalandi á frábæru verði. Tryggðu þér bíl strax, verðið býðst ekki aftur. PIAT 127 SUPER ‘83 KR. 176.500.-. (GENGI í DES. ‘83) Ríkulega búið mælaborð og sport- stýri með mjúkri klæðningu. HVAÐ ÞYÐIR SUPER — LESTU ÞETTA Super þýðir bíll hlaðinn aukabúnaði, við viljum m.a. nefna: • fimm gíra kassi • tauMædd sæti • sportstýri • skutbílsútfærsla • hiti og þurrka í afturrúðu • hólf í hliðarhurðum • öskubakki afturí • quarts klukka • hliðarspegill stOItur innanfrá • opnanlegir hliðargluggar afturí • vindlakveikjari • litað gler • breiðir hliðarlistar • sportfelgur • hjólbogalistar Pimm gírar og framhjóladrif. • stokkur og hólf milli framsæta • hilla í mælaborði EFTIRSÓTTUR METSÖLUBÍLL Prá því framleiðsla hófst á PIAT127 fyrir tólf árum síðan hafa fáir bílar náð jafn miklum vinsældum. Árum saman var FIAT 127 mest seldur allra híla í Evrópu. Hér á landi hafa selst þúsundir bíla af þessari gerð og frá því á s.l. vetri hefur 127 bíllinn verið ófáanlegur með öllu. Varla hefur liðið svo dagur að ekki hafi verið spurt um FIAT 127 hjá söludeild okkar, og fjölmargir kaupendur á bið- lista eftir hverjum notuðum bíl sem losnar. Það er því margföld ánægja fyrir okkur að geta boðið eftirsóttan bíl til sölu og að auki á verði sem er svo ótrúlegt að maður þarf að lesa það oftar en einu sinni til þess að trúa. Éjjijj ENDURSOLUBILL NUMER EITT * A OPIÐ MILLI JOLA 06 NYARS i á vílJHJÁLMSSON HF. F I A T 1 Stór skuthurð og mjög mikið flutn- ingsrými. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202 127Super - 127Super -127Super - 127Super - 127Super

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.