Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fjölskyldufulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að
ráða fjölskyldufulltrúa í 50% starf. Menntun í
félagsráðgjöf eða önnur hliðstæð menntun
æskileg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags-
málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1984.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
41570.
Félagsmálas tjóri.
Fjármálastjóri
Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur óskar
eftir að ráða fjármálastjóra til starfa sem
fyrst.
í starfinu felast eftirtaldir meginþættir:
1. Samræming á daglegri fjármálstjórn og
þátttaka í stefnumótun um heildarstjórn
fjármála.
2. Umsjón meö daglegri innheimtu tekna.
3. Umsjón með daglegri ráðstöfun fjármuna.
4. Gerð greiösluáætlana til skemmri tíma og
þátttaka í almennri áætlanagerð að því er
greiðslustreymi varðar.
5. Almennt samstarf við framkvæmdastjóra
um fjármál fyrirtækisins.
Leitað er að umsækjenda sem uppfyllir sem
flest eftirtalinna atriða:
1. Hefur til aö bera viðskipta- eða vers/un-
armenntun, helst á háskólastigi (þó ekki
skilyrði), eða haldgóða reynslu í fjármála-
stjórn eða skyldum störfum úr viðskipta-
lífinu.
2. Er á aldrinum 25—40 ára.
3. Á gott með að vinna og hugsa sjálfstætt.
4. Hefur til aö bera ákveðna en jafnframt
kurteislega framkomu.
5. Er skipulagður í vinnubrögðum og glögg-
ur á tölur.
6. Er reglusamur og áreiðanlegur.
Mjög góð launakjör, skemmtileg starfsað-
staða og fjölbreytt starf í vaxandi og áhuga-
verðu fyrirtæki eru í boði fyrir réttan mann.
Með allar umsóknir verður farið sem algjört
trúnaðarmál og öllum umsóknum verður
svarað. Lögð er áhersla á sem ítarlegastar
upplýsingar.
Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 4. janú-
ar merkt: „Fjármálstjóri — 1807“.
Hafnarfjörður —
skrifstofustarf
Hálfsdagsstarf á fasteigna- og lögmanns-
stofu í Hafnarfiröi er laust til umsóknar.
Reynsla í skrifstofustörfum er æskileg.
Umsóknir sendist í pósthólf 175 Hafnarfirði
eigi síðar en 31. des. nk.
Óskum að ráða
kerfisfræðinga
til starfa í tölvudeild fyrirtækisins, aöallega er
um aö ræða störf viö hverskyns hugbúnaöar-
þjónustu svo sem kennslu og ráðgjöf. Æski-
legt er að umsækjendur hafi háskólapróf í
tölvufræði eða tilsvarandi menntun ásamt
starfsreynslu.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 7.
janúar nk. Nánari uppl. veitir Vigfús Ásgeirs-
son í síma 24120.
KRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRD HF
Hólmsqato 4- pósthólf 906 - sími 24120 -121 Reykjavík
Sölu- og kynn-
ingarstarf
Viö erum að leita af starfsmanni til að annast
sölu- og kynningarstarf hjá þjónustufyrirtæki.
Starfið felur í sér:
— Sölumál og samskipti við viðskiptamenn.
— Umsjón með útgáfustarfsemi.
— Þátttöku í almannatengslum fyrirtækisins.
Við leitum eftir manni:
— Á aldrinum 25—35 ára.
— Meö góða menntun.
— Sem getur starfað sjálfstætt og hefur
góða framkomu.
— Meö reynslu í útgáfu og ritstörfum og
sem hefur áhuga á að skrifa fræðslu- og
fréttagreinar.
Við bjóðum:
— Góð starfsskilyrði hjá traustu fyrirtæki.
— Réttum manni framtíðarstarf, með mikla
möguleika á starfsþróun.
Umsókn um ofangreint starf skal skilað til
Morgunblaðsins merkt: „Sölu- og kynn-
ingarstarf — 60“ fyrir 4. janúar ’84.
Umsóknir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál
og veröur öllum umsóknum svaraö.
Hjúkrunarfræðingur
óskast í hálft starf á skurðstofu læknis.
Umsóknir berist augl.deild Mbl. fyrir 30. des-
ember með uppl. um menntun og fyrri störf
merkt: „Hjúkrunarfræðingur — 727“.
Lögmannsstofa —
Ritari
Lögmannsstofa í austurborginni óskar eftir
að ráða ritara frá og með 10. janúar 1984.
Góð bókhaldskunnátta og vélritunarkunnátta
áskilin. Launahugmyndir eru kr. 25 þúsund á
mánuði. Vinnutími 9—5.
Umsóknum sé skilað á augld. Mbl. eigi síðar
en 30. desember 1983 merkt: „Lögmanns-
stofa — 1806“.
Sunnuhlið
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Hjúkrunarfræð-
ingar óskast
á næturvaktir frá 1. janúar 1984. Sjúkraliöar
óskast sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar í síma 45550 e.h.
Hjúkrunarforstjóri.
Skrifstofustjóri
Hraðfrystihús Keflavíkur hf., vill ráða skrif-
stofustjóra nú þegar. Starfiö krefst góðrar
bókhaldskunnáttu og æskilegt er að viðkom-
andi hafi reynslu í tölvuvinnslu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist til framkvæmdastjóra fyrirtæk-
isins sem jafnframt gefur allar nánari uppl.
Hraöfrystihús Kefiavíkur hf. Kefiavík.
Marel hf. óskar að ráða í eftirtalin störf:
Kerfisfræðingur. Þarf að hafa reynslu af
viðskiptaforritun.
Forritari. Til að forrita úrvinnslutölvur, vogir
og önnur tæki og halda slíkum forritum við.
Starfsreynsla æskileg.
Fisktæknir, eða maður með sambærilega
menntun. Til að annast kennslu í notkun
tölvubúnaðar og vera tengiliður við fiskiön-
aðinn um hönnunarforsendur og nýjar hug-
myndir. Hann þarf einnig að geta aðstoðað
við sölu og kynningu á tækjum. Starfsreynsla
skilyrði.
Ritari. Starfið er fólgið í almennum ritara-
störfum, svo og skjalavörslu, vélritun, síma-
vörslu og bréfaskriftum. Kunnátta í noröur-
landamálum og ensku æskileg.
Marel hf. er nýstofnað og ört vaxandi fyrir-
tæki í rafeindaiðnaði. Fyrirtækið hannar, þró-
ar, framleiðir og selur rafeindatæki, tölvur og
hugbúnað fyrir fiskiðnað. Fyrirtækiö hefur
þegar haslaö sér völl á íslenskum markaði og
búist er við verulegri aukningu útflutnings á
næstu árum.
Marel hf. leitar að fólki sem er tilbúið aö
leggja hart að sér í þágu fyrirtækisins. Krafist
er eigin frumkvæðis og sjálfstæðis í starfi.
Starfsreynsla er æskileg.
Fyrirtækið býður upp á sveigjanlegan vinnu-
tíma, góða vinnuaðstöðu, mikla framtíöar-
möguleika og góð laun.
Nánari upplýsingar veitir Gylfi Aöalsteinsson
framkvæmdastjóri.
Vinsamlegast sendið umsóknir á skrifstofu
okkar fyrir 7. janúar 1984. ,
MAREL HF.,
Suðurlandsbraut 32,
105 Reykjavík.
Símar 91-83103/83223.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
bátar — skip Rækjubátar Þeir útaerðarmenn úthafsrækiubáta, sem til sölu
u
Óskum
eftir bátum
í viðskipti á vetrarvertíð. Góð þjónusta.
Upplýsingar á daginn í síma 99-3107.
Upplýsingar á kvöldin í síma 99-3438 og 91-
85572.
hefðu hug á að leggja upp afla hjá okkur á
komandi vori og sumri, eru vinsamlega beðn-
ir að hafa samband sem allra fyrst.
Rækjuver hf., Bíldudal,
sími 94-2195.
Góðir tekjumöguleikar
Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar
lítil bókhaldsskrifstofa í fullum rekstri. Kjörið
tækifæri fyrir þann/þá sem vilja stunda
sjálfstæðan atvinnurekstur.
Vinsamlegast sendið nöfn og símanúmer til
augl.deildar Mbl. merkt: „Góðir tekjumögu-
leikar — 726“.