Morgunblaðið - 24.12.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 24.12.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Veraldarhljómplata Kristjáns Jóhannssonar Bóndinn. hljómplata Jóhanns Más Jóhannssonar. Allar hljómplötur Örvars Kristjáns- sonar Ódýrar jólahljómplötur. Einnig aörar islenskar og erlend- ar hljómplötur. Flestar líka á kassettum. TDK-kassettur, allar geröir. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. verobwCfamarkaour HUSI VCRSUJMAAINNAR 9INN «3320 SimaSmar kL 10—12 og 9—S. KAUFOe SAIA VtBSKUlDABHtFA Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, jóladag, veröur al- menn samkoma kl. 17.00. Verlö velkomin. Hjálpræðis- herinn / Kirkjustrxti 2 i Jóladag kl. 20.30, hátíöarsam- koma. Deildarforingjarnlr Anna og Daniel Óskarsson. stjórna og tala. Annar í jólum, kl. 16.00, jólafagnaöur fyrir alla fjölskyld- una. Þriöjudag, 27. desember kl. 15.00, jólafagnaöur fyrir aldraö fólk. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp. Velkomin. Jólasamkoma á annan jóladag kl. 20.30. Ræöumenn: Astríöur Haraldsdóttir, bibliuskólaneml og Guömundur Guömundsson, framkv.stjóri. Æskulýöskór KFUM og K syngur. Samleikur á flautu og pianó: Kristin Waage og Reynir Þór Finnbogason. Trompetleikur: Hróbjartur D. Karlsson. Jólastund barnanna veröur á sama tíma og samkoman. Fjöl- breytt efni. Takiö þvi börnin meö á samkomuna. Opið húa eftir samkomuna. Jólahlaöborð, leikir o.fl. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræöumaöur: Ingvi Guönason. Jóladagur: Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur: Guömundur Markússon. UTIVISTAFIFERÐIR Áramótaferð í Þórsmörk Brottför kl. 9 föstud. 30. des. og til baka á nýársdag. Gist i rúm- góöum og vistlegum skála Úti- vistar i Básum. Boðið veröur upp á gönguferöir, áramóta- brennu, álfadans og blysför í Alfakirkjuna. Kvöldvökur veröa bæöi kvöldin og er sérstaklega til þeirra vandaö. Nánari upplýs- ingar og fars. eru á skrifst., Lækjarg. 6a, 2. 14606. Gleðileg jól. Ferðafélagiö Útivist. Aðalfundur Pöntunarfélags Náttúrulækn- ingafélags Rvk. veröur haldinn fimmtudaginn 29. desember kl. 21.00. Stjórnin. Annan dag jóla veröur opiö hús kl. 14—17 í Þríbúðum. félags- miðstöö Samhjálpar aö Hverf- isgötu 42. Sungnir veröa jóia- sálmar. Líttu inn þiggöu veit- ingar og ræddu málin. Allir velkomnir. Samhjálp. Krossinn Samkomur jóladag og II. jóladag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir velkomnir. Gleðileg jól I Heimatrúboðið Hverfisgötu 90 Almennar samkomur I. og II. jóladag kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma á jóladag kl. 4. Aö Austurgötu 6, Hafnarfiröi, aöfangadagskvöld kl. 6. Jóla- dagsmorgun kl. 10. Fíladelfía Aöfangadagur kl. 18.00 aftan- söngur. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Jóladagur hátiöar- guðsþjónusta kl. 16.30. Ræöu- maöur Óli Agústsson. 2 jóladag- ur kl. 16.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjóri Sam D. Glad. Kór kirkjunnar syngur viö guösþjónusturnar. Söngstjóri er Arni Arinbjarnarson. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 2 jóladagur hátíöarguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Daníel Glad. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjómenn Reykjavík Fiskimenn — Farmenn Fundirnir verða haldnir í Lindarbæ. Reykvískir sjómenn við hvetjum ykkur til aö fjölmenna á þessa fundi. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Fundahöld Sjómannafélags Reykjavíkur: Farmenn — þriðjudaginn 27. desember: 1. Kl. 15.00 — Ásgrímur Björnsson erindreki SVFÍ. 2. Kl. 16.00 — Guðmundur Ásgeirsson | framkvæmdastj. Nesskips Hf. og Guðjón ; Á. Einarsson fulltrúi Vinnuveitenda- sambandsins. 3. Umræöur. Fískimenn — miðvikudaginn 28. desember: 1. Kl. 15.00 — Hannes Hafstein fram- kvæmdastj. SVFÍ. 2. Kl. 16.00 — Halldór Ásgrímsson sjávar- útvegsráöherra og Óskar Vigfússon for- maður Sjómannasambandsins. 3. Umræður. ýmislegt Félag járniðnaðarmanna sendir félagsmönnum sínum og öðrum vel- unnurum félagsins bestu óskir um gleöileg jól og farsælt komandi ár. Sérstakar þakkir senda aldraðir félagsmenn, ekkjur og börn látinna félaga, fyrir ræktar- semi og glaðning um hver jól í áratugi. Stjórn Félas járniönaöarmanna. Veitingahúsið Potturinn og pannan verður lokað sem hér segir yfir hátíðarnar: Aöfangadagur lokað. Jóladagur lokað. 2. jóladagur lokað. Opiö milli jóla og nýárs. Gamlársdagur lokað. Nýársdagur lokaö. Gleðileg jól farsælt komandi ár — Þökkum viðskiptin á liðnu ári. EIMSKIP ÓSKAR LANDSMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.