Morgunblaðið - 24.12.1983, Page 6

Morgunblaðið - 24.12.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 23. des. til 29. des. aö báöum dögum meö- töldum er i Lyfjabúö Breiöholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. — Þess ber aö geta aö um jólin er vaktin aöeins í Lyfjabúö Breiöholts. Hefst hún kl. 13 aöfangadag og lykur aö morgni 27 desember. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig um jólin, veröur sem hór segir: Aöfangadagur: kl. 10—11. Jóladagur og annan dag jóla, kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild. Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — FlókadeiW: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónuftta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. i þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útláassalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar iánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. ÐÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. ÁRNAÐ HEILLA rrprára afmæli. í dag, 24. I O desember, er 75 ára frú Helga K. Halldórsdótlir, Nökkvavogi 10 hér í Rvík. Eij;- ínmaður hennar er Alfreð ^PJára afmæli. Þriðjudag- I O inn 27. desember verður 75 ára Ásta Þorkelsdóttir, Hraunbæ 108 hér í Rvík. — Hún ætlar að taka á móti af- mælisgestum sínum á Borg- arholtsbraut 38 í Kópavogi eftir kl. 20 á afmælisdaginn. é//\ára afmæli. Hinn 27. I vf desember nk. er Egill Þorfinnsson skipasmiður, Suð- urgötu 20, Keflavík, sjötugur. FRÉTTIR í FYRKINÓTT mældist mesta frost sem komió hefur á þessum vetri hér í bænum og fór þaó nióur í 10 stig. llppi á Hveravöll- um var það 22 stig og noróur á Blönduósi þar sem það var haró- ast á láglendinu, fór frostió nióur í 17 stig. — Og ekki var á Veðurstofumönnum aó hevra í ga'rmorgun aó V'etur konungur myndi neitt slaka á klónni og var þaó oróaó þannig í spárinn- gangi aó áfram yrði talsvert frost. Á aófangadag í fyrra var frostlaust veður hér í bænum. í ga-rmorgun snemma var 10 stiga frost í Nuuk, höfuóstaó Græn lands og bersýnilega jóla- stemmning því þar var snjó- koma. Nétturufræðistofa Kópavogs: Opin é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opið trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tíma þessa daga Vesturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmérlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. NÝR prófessor. í nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. frá mennta- málaráðuneytinu þess efnis að forseti fslands hafi skipað dr. Halldór Þormar prófessor í líf- fræði við líffræðiskor verk- fræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands frá 1. janúar 1984. AÐALGJALDKERI Trygg ingastofnunar ríkisins hefur verið skipaður Höróur Guó- mundsson fulltrúi. Hann tók við stöðunni af Leó Eggertssyni aðalgjaldkera, hinn 1. des. Honum hefur verið veitt lausn frá embætti. Þetta tilkynnir heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið í þessu sama Lög- birtingablaði og Leó lætur af störfum að eigin ósk. KIRKJUMYNDIN sem birtist í Mbl. síðastl. miðvikudag með messum í kirkjum á lands- byggðinni er af Staðarkirkju í Steingrímsfirði. DANSK julegudtjeneste anden juledag i Domkirken klokken 17. Julepræken af lektor Jónas Gíslason. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLI) lagði Detti- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda. Þá komu Jök- ulfell og Dísarfell af ströndinni og leiguskipið City of Hartle- pool lagði af stað til útlanda. í gærkvöldi seint var Helgafell væntanlegt að utan. Þá var Kyndill væntanlegur í gær af ströndinni. Togarinn Hjörleif- ur var væntanlegur inn af veiðum í gær til löndunar og togarinn Ingólfur Arnarson var væntanlegur úr söluferð. I dag, laugardag, er Stapafell væntanlegt af ströndinni. Tog- arinn Arinbjörn er væntanleg- ur úr söluferð til útlanda. Þá er Suðurland væntanlegt í dag. Annan jóladag er Hvassafell væntanlegt að utan. KIRKJA HALLGRÍMSKIRKJA: Fyrir- bænaguðsþjónusta nk. þriðju- dag, 27. des. kl. 10.30. HEIMILISDÝR HIINDUR, svartur og brúnbót- óttur er í óskilum í Dýraspít- alanum en hann fannst inni við Sund. Hann er með nýlega hálsól, er sjálfur u.þ.b. 3ja mánaða. Síminn í Dýraspítal- anum er 76620. Jólavísa horsteinn £rlingsson orti til Helga Péturssonar 1902 í æsku var margt á annan hátt, og allir á nýju kjólunum; í musterum álfa og manna kátt og messað á öllum stólunum. Þó nú sé af englum orðið fátt og álfarnir burt úr hólunum, þá gleður það enn að gefa smátt að gamni sínu á jólunum. í DAG er laugardagur 24. desember, aðfangadagur jóla, 358. dagur ársins 1983, jólanótt, 10. vika vetrar. Árd- egisflóð í Reykjavík er kl. 9.27 og síðdegisflóð kl. 21.59. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 11.23 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 5.26. (Almanak Há- skólans.) Þér skuluð engu auka viö þau boðorð, sem ég legg fyrir yður, né heldur draga nokkuð frá svo að þér varðveitið skipanir Drottins Guðs yðar, sem ég legg fyrir yöur. (5. Mós. 4,2.) KROSSGATA 1 2 3 4 ■ ■ ■ 6 8 9 JBBM ííi 1» ■ 5 13 14 ■ ■ * ■ IÁKÉTT: — I undirslöAu, 5 tangi, 6 sæla, 9 þ<‘t»ar, 10 fangamarlt, II sam- hljoöar, 12 ránfugl, 13 til sölu, 15 for, 17 aumingjar. IXH)RÍ*nT: — 1 t»runnhyi»t;inn, 2 fja*r, 3 miskunn, 4 botnfallié, 7 blása, 8 rciöihljoö. 12 dugleg, 14 á frakka, 16 gué. LAIISN SÍDII.STI KKOSSGÁTU: l.AKÍTI : 6 I pína, 5 æska, 6 læða, 7 MA, 8 tarla, 11 af, 12 ell, 14 raki, 16 grelta. LDÐRÉTT: — I pilsvarg, 2 næáir, 3 asa. 4 gala, 7 mal, 9 afar, 10 leit, 13 ióa, 15 KK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.