Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 11 Neytendablað Norrænu ráðherra- nefndarinnar komið út „KONSUMET nytt frá Norden“ nefnist neytendablaö sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út í all- mörg ár. I nýjasta hefti þess, sem nýlega er komið út, er m.a. fjallað um niðurstöður samnorrænna rann- sókna á sviði neytendamála, greint frá ráðstefnum sem haldn- ar hafa verið á vegum Norrænu embættismannanefndarinnar um neytendamál, auk frétta um starf- semi neytendastofnana í Dan- mörku. í kaflanum um ráðstefnur er m.a. greint frá ráðstefnu um blaðamennsku á sviði neytenda- mála sem haldin var í Árósum í Danmörku í maí. Sóttu ráðstefn- una um 40 manns, þar á meðal íslenskur blaðamaður frá Dag- blaðinu Vísi, og var álit þátttak- enda að menntun blaðamanna væri ábótavant hvað neytendamál snerti og að jafn mikilvægt væri að birta fréttir af neytendamálum og atvinnumálum. l r rréttatilkynningu. Norræn jól 1983 ÁRSRIT Reykjavíkurdeildar Nor- ræna félagsins „Norræn jól 1983“ er nú komið út, en útgáfa þess var haf- in eftir þriggja áratuga hlé á liönu ári. f þessu hefti Norrænna jóla er m.a. að finna grein eftir séra Sig- urbjörn Einarsson biskup, kveðju frá Mauno Koivisto, forseta Finn- lands, Grundtvigsminningu eftir Eirík J. Eiríksson og fleira. Er heftið 46 blaðsíður að stærð. í ritnefnd Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins eru Gils Guð- mundsson, Gylfi Þ. Gíslason og Haraldur Ólafsson, en formaður félagsins er Gylfi Þ. Gíslason. Jólamessur Leiðrétting JÓLAMESSUR: í jólamessutilk. frá Neskirkju í blaðinu í gær stendur að aftansöngurinn í kirkj- unni í kvöld, aðfangadagskvöld, hefjist kl. 19. Hér á auðvitað að standa kl. 18 og leiðréttist það hér með. Þá stendur að í Hallgrím- skirkju verði messan á annan jóla- dag í umsjá sr. Ragnars Fjalar Lárussonar. Hún verður í umsjá sr. Karls Sigurbjörnssonar. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^síöum Moggans! y Mi Öf, • \ Perur í jólaseríur Þessar vinsælu jóla- seríuperur eigum við nú fyrirliggjandi í ýmsum litum. RAFIÆKJADEILD rniHEKLA I Laugavegi 170-172 Sír HF Sími 21240 M McClDflY m JACK SCHWiIllN »=» i TAllAfllM Miw v IflVIN KERSHNFR . SEAN CONNERY "NEVER SAY NEVER AGAIN" KIAUS MAHIA BRANDAIIIR-IMX VON SYOOW-BARBARA CARRIRA-KIM BASINGER-BERME CASEY-AIEC McCOWEN [OWARO FOX« h>. * *.„» OOUGIAS SlDCOMBÍisc «.<»MICHELIEGRANDXEVIN McClORY »*, „ LORENZO SEMPIE. Jfl •»H- »KEVIN McClORY, JACK WHiniNGHAM * IAN EIEMING i-*„„IRVIN KERSHNEfl w „ JACK SCHWARI7MAN mi-- — ,r „WHlIk„KBU„IWnHM __ m.-e.gwíi Hmg.iittMiUi. at#km II Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 3 — 5.30 — 9 — 11.25. Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 9 — 11.25. Seven Sýnd kl. 5 — 9.05 — 11. Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 3 — 5 — 11. WAUDiSNEYS ifUiigía rfíRLSTfliÁSCAROit " ----------------------------:-------- Skógarlíf og jóla- syrpa Mikka Mús Sýnd kl. 3 — 5 — 7. Jt'sa ioyride x ,% mto ^ff... jjggiltr! fantasy .SKSSSk. <*. w;tr. jýc mé&etoey- ■ igertHmkrv.: /. //X La Traviata Sýnd kl. 7. ths iittle peopie: WALT DISNEY •bí Dvergarnir Sýnd kl. 3. Herra mamma Sýnd kl. 7 — 9. Jólamyndir 1983 Gleðileg jól

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.