Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1983 29 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag lauk 2ja kvölda Butler-keppni félagsins. Aðalsteinn Jörgensen og Ólafur Gíslason tóku strax forustuna og héldu henni þar tií yfir lauk. í mótinu urðu úrslit annars þessi: Stig Aðalsteinn Jörgensen — Ólafur Gíslason 117 Guðbrandur Sigurbergsson — Kristófer Magnússon 108 Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 95 Fimmtudaginn 29. des. hyggst félagið brydda upp á þeirri ný- breytni að halda jólamót. Spilað- ur verður Mitchell-tvímenningur og er áætlað að veita ákveðinn hluta mótsgjalda í verðlaun. Þátttaka verður takmörkuð við 30 pör, en hana má tilkynna í síma 51048 (Jón). Áætlað er að hefja spilamennsku kl. 19.00 og verður að venju spilað í íþrótta- húsinu við Strandgötu. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 20. des. mættu 24 pör í jólatvímenning. Spilað var í tveimur 12 para riðlum. Hæstu skor hlutu: A-riðill Ármann Lárusson — Sveinn Sigurgeirsson 198 Helgi Jóhannsson — Magnús Torfason 189 Guðmundur Kr. Sigurðs — Gunnar Helgason 180 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 180 B-riöill Jón Viðar — Sveinbjörn Eyjólfsson 195 Magnús Thejll — Runólfur Sigurðsson 192 Högni Torfason — Steingrímur Jónasson 192 Andrés Þórarinsson — Hjálmar Pálsson 186 Næst verður spilað 3. janúar og þá eins kvölds tvímenningur. Bridgedeildin óskar öllum bridgespilurum nær og fjær gleðilegra hátíða og þakkar fé- lögum og stjórnanda, Guðmundi Kr. Sigurðssyni, árið sem er að líða. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Úrslit í GÁB-tvímenningnum sem lauk fimmtudaginn 15. des. 1983. Þórður Sigurðsson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 161 Kristmann Guðmundsson — Sigfús Þórðarson 151 Kristján Gunnarsson — Gunnar Þórðarson 91 Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 68 Sigurður Hjaltason — Þorvarður Hjaltason 61 Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson 58 Valgarð Blöndal — Kristján Blöndal 38 Leifur Eyjólfsson — Leifur Leifsson 35 Bikarkeppni í Rangárvallasýsiu Áhugamenn um bridge í Rangárvallasýslu ætla að koma á fót bikarkeppni í sýslunni. Ætlunin er að þessi keppni verði árleg. Keppt verður með útslátt- araðferð og fellur sveit úr eftir tvö töp. Gefinn verður viss tímafrestur á hverja umferð og á dregin heimasveit að sjá um fram- kvæmd hvers leiks, en einnig verður boðið upp á einn stað í hverri umferð þar sem allir geta komið og gert út um sinn leik. Keppnisgjald verður 400 kr. pr. sveit og verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin auk far- andbikars. Einnig fá allir þátt- takendur viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Fyrsta umferð verður spiluð í janúar 1984 en frestur til að senda inn þátttökutilk. rennur út 2. janúar. Skráning sveita verður í sím- um 8367 (Helgi) og 5002 (Filip- us). Frá Bridgesambandi íslands Bridgesamband íslands óskar öllum Bridgespilurum og vel- unnurum sambandsins gleði- legra jóla og farsæls komandi árs. Jafnframt vill sambandið minna félögin á að vinnsla á meistarastigaskránni hefst 15. jan. Þá þurfa öll stig að liggja fyrir sem í skrána eiga að koma eða við að vita að þau séu á leið- inni. Þeir sem enn eiga stig á miðum eru vinsamlega beðnir um að koma þeim til okkar. Þeir sem sjá um stigin hjá félaginu gætu hugsanlega tekið við þeim og sent okkur um leið og skýrsl- una. Skrifstofa sambandsins verð- ur lokuð á milli jóla og nýárs vegna Vestfjarðaferðar starfs- manna. Með von um gott og farsælt samstarf á komandi árum. Stjórn BSÍ. VíÖ höfiim opiðum hátíðamar sem hér segir: Aðfangadagur Jóladagur .... 2. í jólum . Gamlársdagur Nýjársdagur . til kl. 15 lokað frákl. 10- 19 til kl. 15 lokað. Gkðikga hátíð! AVOXTUNSfájy VERÐBRÉFAMARKAÐUR Avöxtun sf. sendir viðskiptavinum og landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól Kynnið ykkur nýjustu ávöxtunarleiðina hjá Ávöxtun sf. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 27.12/83 Ár Fl. Sg./100 kr. Ár 1977 Fl. 2 Sg./100 kr. 1.686 - 1971 1 15.007 1978 1 1.370 u veð 1972 1 13.583 1978 2 1.077 1972 2 11.090 1979 1 930 1973 1 8.377 1979 2 699 1973 2 7.984 1980 1 604 1974 1 5.225 1980 2 456 1975 1 4.096 1981 1 390 1975 2 3.044 1981 2 287 1976 1 2.779 1982 1 274 1976 2 2.290 1982 2 202 1977 1 2.021 1983 1 155 Ar 20% 75.8 67,3 60,5 55.1 50.8 47.2 27% 80,2 73,0 67.2 62.5 58.5 55.3 Verðtryggð veðskuldabréf Ár Sölug. 2 afb/íri. 1 95,2 6 81,6 2 91,9 7 78,8 3 89,4 8 76,1 4 86,4 9 73,4 5 84,5 10 70,8 Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan gengisútreikning. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUN LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815 GróÖurhúsinu við Sigtún: Simar36770-86340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.