Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983
I DAG er laugardagur 31.
desember, sem er 365.
dagur ársins 1983, gaml-
ársdagur, 11. vika vetrar,
gamlárskvöld — nýársnótt.
Ardegisflóð í Reykjavík kl.
4.23 og síödegisflóð kl.
16.41. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 11.20 og sól-
arlag kl. 15.41. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.31 og tunglið i suðri kl.
11.13 (Almanak Háskólans).
Þá sagði Jesús aftur við
þá: Friður sé með yöur.
Eins og faðirinn hefur
sent mig, eins sendi ég
yöur. (Jóh. 20,21).
KROSSGATA
6 7 8
_
Í3 u ■■■
ib
___________L_j
j
LÁRÉTT: — I. smán, 5. samhljóðar,
6. púkanum, 9. kassi, 10. frumefni,
11. tveir eins, 12. tónn, 13. ílát, 15.
gana, 17. sér eftir.
LÓÐRÉTT: — I. hjálpsamur, 2. er í
vafa, 3. greinir, 4. vesælast, 7.
flandra, 8. dvel, 12. hafdi upp á, 14.
verkur, 16. samtök.
LAUSN SÍÐIISTII KRÍXSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. sýt*, 5. akur, 6. epli,
7. há, 8. neita, 11. LI, 12. æfa, 14.
ymur, 16. farast.
UHJRÍTT: - 1. svefnlyf, 2. Uldi, 3.
aki, 4. hrjá, V. haf, 9. eima, 10. Uera,
13. alt, 15. ur.
Q p* ára afmæli. Á morgun,
í/U nýársdag, verður 95 ára
frú Árný Sigurðardóttir frá Lit-
lu-Hildisey í A-Landeyjum,
Bólstaðarhlíð 62 hér í Rvík.
Eiginmaður hennar var Giss-
ur Gíslason bóndi þar, sem
látinn er fyrir allmorgum ár-
um. Árný verður að heiman á
afmælisdaginn.
HJÓNABAND. f gær, 30. des-
ember, voru gefin saman í
hjónaband Sigríður Geirsdóttir,
BA, tungumálakennari við Fjöl-
brautaskólann í Keflavík, og
Stefán Bjarnason, skipatækni-
fræðingur. Séra Þórir Stephen-
sen gaf brúðhjónin saman.
Heimili jteirra er að Þórustíg
8, Ytri-Njarðvík.
Fyrsta
póstfax
RITSTJÓRN Mbl. barst á
fimmtudaginn fyrsta póst-
fax-bréfið. En í haust tók
Póst- og símamála-
stofnunin upp þessa þjón-
ustu. Hér var um að ræða
greinarstúf, sem Jón Páll
Halldórsson fram-
kvæmdastjóri á ísafirði
skrifaði. Hann var hér á
árum áður fréttaritari
Mbl. í hinum vestfirska
höfuðstað. Móttökutæki
fyrir póstfaxbréf er ekki á
Mbl., en tækið er í aðal-
pósthúsinu við Pósthús-
stræti og var þar tekið á
móti bréfínu, það síðan
sent með hraðboða til
blaðsins, eins og gert er
þegar um er að ræða sím-
skeyti. Var póstfaxbréfið
— greinin — svo greini-
leg í handritinu, að engu
var líkara en það kæmi
volgt beint úr ritvélinni
hjá Jóni Pálí á ísafirði.
FRÉTTIR
VEÐlíRSTOFAN gerði ráð fyrir
því í spánni í gærmorgun að
fyrst myndi veður fara hlýnandi,
en síðan kólnandi aftur í nótt er
leið og ganga á með snörpum
éljum, þannig verður áramóta-
veðrið sennilega. f fyrrinótt
hafði verið 3ja stiga frost hér í
bænum og snjókoma en norður
á Staðarhóli í Aðaldal var 9 stiga
frost og uppi á Hveravöllum 15.
Víða var snjókoma en mest varð
hún um nóttina í Stykkishólmi,
6 mm. Aðfaranótt gamlársdags í
fyrra var 3ja stiga frost hér í
Rvík en á Galtarvita hafði verið
kaldast á láglendi og þar mínus
7 stig. Snemma í gærmorgun var
7 stiga frost í Nuuk á Græn-
landi.
SYLVESTRIMESSA er í dag,
31. des. til minningar um Sylv-
ester fyrsta páfa í Róm á 4. öld
e.Kr., segir í Stjörnufræð''
Rímfræði.
í HÁSKÓLA íslands. í tilk. frá
menntamálaráðuneytinu í ný-
legu Lögbirtingablaði segir að
ráðuneytið hafi sett dr. Ingjald
Hannibalsson til aö gegna
hlutastöðu dósents í rekstr-
arhagfræði í viðskiptadeild
Háskóla fslands um eins árs
skeið frá 1. janúar nk
KENNARAR. - Eftirtaldir
kennarar við Fjölbrautaskól-
ann á Akranesi hafa samkv.
tilk. frá menntamálaráðuneyt-
inu hlotið skipun frá 1. janúar
nk. að telja. Baldur Ólafsson,
Guðlaug Ketilsson, Snjólaug
Þorkelsson og Þjóðbjörn Hann-
esson.
HAPPDRÆTTI Styrktarfél.
vangefinna. — Dregið hefur
verið í happdrætti félagsins.
Aðalvinningurinn, Mazda-bif-
reið ’84 árgerð, kom á miða nr.
12.447. — Bifreið að eigin vali,
að verðrnæti kr. 220.000 kom á
miða nr. 93.482. Þriðja bifreið-
in í happdrættinu, að eigin
vali, verðmæti hennar kr.
160.000, kom á miða nr. 31.007.
Húsbúnaðarvinningar að eigin
vali, hver að upphæð kr.
60.000, komu á þessa happ-
drættismiða: 12.377 — 23.322
- 32.409 - 38.339 - 50.846 -
63.195 og 65.215.
AÐALFULLTRÚI við embætti
bæjarfógetans í Hafnarfirði. í
tilk. frá dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu í sama Lögbirt-
ingi segir að Hlöðver Kjart-
ansson fulltrúi hafi verið
skipaður aðalfulltrúi við emb-
ætti bæjarfógetans í Hafnar-
firði, Garðakaupstað og á
Seltjarnarnesi og sýslumanns-
ins í Kjósarsýslu.
LÆKNAR. í tilk. frá heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneyt-
inu í nýlegu Lögbirtingablaði,
segir að það hafi veitt Björg-
vini M. Óskarssyni lækni leyfi
til þess að starfa sem sérfræð-
ingur í svæfingum og deyfing-
um hér á landi. Þá hefur það
veitt Sigurði Stefánssyni lækni
leyfi til að starfa sem sérfræð-
ingur í háls-, nef- og eyrna-
lækningum hérlendis.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Hekla til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Þá kom leiguskipið Berit
frá útlöndum og það fór aftur
út í gærkvöldi, með viðkomu á
ströndinni. Þá kom togarinn
Bjarni Benediktsson í gær úr
sölu- og veiðiför. Hafði áhöfn-
in kastað trollinu á heimleið-
inni og var þessum fiski land-'
að við komuna. I gærkvöldi
lagði Mánafoss af stað til út-
landa. Aðfaranótt nýársdags
fer Helgafell til útlanda. Langá
er væntanleg að utan á nýárs-
dag og flutningaskipið Haukur
er væntanlegt
Kvökt-, natur- og helgarþiónuda apótakanna i Reykja-
vik dagana 30 desember til 5. janúar aö báöum dögum
meötöldum er í Vealurbaajar Apótaki. Auk þess er Háa-
leitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga Aramótavaktin i Vesturbæjar Apóteki hefst
gamlársdag kl. 12 á hádegi og lýkur kl. 10 aö morgni 2.
janúar.
Ónæmiaaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
I Heilauverndaratöð Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírleini
Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landaprtalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum,
aími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888
Neyöarþjónuata Tannlæknafélaga íalanda i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarljöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru getnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apólekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i sims.ara 1300 eflir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardöyum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthatandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Foreldrarédgjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöíleg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaikfin: Kl. 19.30—20. Ssang-
urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsapítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnart>úöir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensisdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl 19. — Fssöingar-
heimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogstueliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jósefsspítali Hafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónuvta borgarafofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl
17 tíl 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.
SÖFN
Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur Oþinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
laugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héakófabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upplysingar um
opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16
Liataaafn íslanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sepl —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgrelösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heiísuhælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÚKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN —
Bustaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÚKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil-
ar ganga ekki i V/i mánuó aó sumrinu og er pað auglyst
sérstaklega.
Norræna húaið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjaraafn: Opiö samkv samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
Áagrimaaafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga.
priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndaaaln Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió priójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaróurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14 — 17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnúsaonar: Handritasyning er opin
priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri siml 90-21840. Slglufjöröur 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardaltlaugin er opln mánudag til löstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö trá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböó og sólarlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Vaaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00-13.30.
Gutubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug i Moafsllaavait: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna priöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baöföl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254.
Sundhöll Kaflavfkur er opin manudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — löstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heilu kerin opin alla virka daga frá
morgni tll kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.