Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983
17
©
L4UG4RD4GUR
31. desember
Gamlársdagur
7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. I'ulur velur og kynn-
ir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð: — Carlos Ferrer
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónlcikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Vedurfregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barn-
anna. Stjórnendur: Sigríður
Eyþórsdóttir og Vernharður
Linnet.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Listalíf
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
14.10 Nýárskveðjur. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Fréttaannáll
Umsjón: Helgi Pétursson,
Gunnar E. Kvaran, Friðrik Páll
Jónsson og Hermann Gunn-
arsson.
17.20 Nýárskveðjur, frh. Tónleik-
ar.
18.00 Aftansöngur í Seljasókn
Prcstur: Séra Valgeir Ástráðs-
son. Organleikari: Smári Óla-
son.
19.00 Kvöldfréttir
19.25 Þjóðlagakvöld
Einsöngvarakórinn syngur með
félögum í Sinfóníuhljómsveit ís-
lands þjóðlög í útsetningu Jóns
Ásgeirssonar, sem stjórnar
flutningnum.
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Steingríms Hermannssonar
20.20 Lúðrasveit verkalýðsins
leikur í útvarpssal
Stjórnandi: Ellert Karlsson.
20.45 Árið er liðið
22.15 Veðurfregnir
22.20 Meðan við bíðum
23.30 „Brennið þið vitar“
Karlakór Fóstbræðra og Sin-
fóníuhljómsveit íslands flytja
lag Páls ísólfssonar. Stjórn-
andi: Róbert A. Ottósson.
23.40 Við áramót
Andrés Bjömsson flytur hug-
leiðingu.
23.55 Klukknahringing. Sálmur.
Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn.
(Hlé.)
00.10 Er árið liðið?
Talað, sungið, dansað ...
(01.00 Veðurfregnir).
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
l.janúar 1984.
9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll op.
125 eftir Ludwig van Beethov-
en. Flytjendur: Anna Tomowa-
Sintow, Agnes Baltsa, Peter
Schreier, Jósé van Dam, Söng-
félag Vínarborgar og Fílharm-
óníusveitin í Berlín. Stjórnandi:
Herbert von Karajan. Þorsteinn
Ö. Stephensen les þýðingu
Matthíasar Jochumssonar á
„Óðinum til gleðinnar" eftir
Schiller.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Biskup íslands, herra Pétur Sig-
urgeirsson prédikar. Séra Þórir
Stephensen þjónar fyrir altari.
Organleikari: Marteinn H. Frið-
riksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Ávarp forseta íslands, Vig-
dísar Finnbogadóttur. — Þjóð-
söngurinn.
— Hlé.
13.35 Dagstund í dúr. Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
14.35 „Lífsnautnin frjóva.“
Þáttur um hamingjuna. Um-
sjón: Arthúr Björgvin Bollason
og Þröstur Ásmundsson. Lesari
með umsjónarmönnum: Aldís
Baldvinsdóttir.
15.50 Kaffitíminn. Skemmti-
hljómsveit austurríska útvarps-
ins leikur létta tónlist; Ernst
Kugier stj.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Myndin af íslandi. Blönduð
dagskrá í umsjá Péturs Gunn-
arssonar.
17.25 Frá Bach-hátíðinni í Ans-
bach 1981. Guðmundur Gilsson
kynnir tónverk eftir Bach-feðg-
ana, Carl Philipp Emanuel,
Wilhclm Friedemann og Jo-
hann Sebastian. Auréle og
('hristiane Nicolet, Christiane
Jacottet og Johannes Fink leika
á flautu, sembal og víólu da
gamba.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.25 „Látum barnið borga," smá-
saga eftir Herdísi Egilsdóttur.
Höfundur les.
20.00 Nýársútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Margrét Blöndal
(RÚVAK).
21.00 Á Skálholtsstað. Dr Sigur-
björn Einarsson biskup flytur
ræðu og Matthías Johannesscn
les Ijóð sitt „í Skálholtskirkju".
Kór Nicolai-kirkjunnar í Ham-
borg og söngkonurnar Angelika
Henschen og Meta Richter
syngja kantötuna „Der Herr
denket an uns“ eftir Johann
Sebastian Bach og „Þýska
messu" eftir Johann Nepomuk
David undir stjóm Ekkehard
Richters. Hjörtur Pálsson bjó
til flutnings og les þýddan
ferðabókarkafla eftir Martin A.
Hansen. Inngang og kynningar
les Jón Yngvi Yngvason. Efnið
var að hluta til hljóðritað á
Skálholtshátíð 24. júlí sl.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Ljóðasöngur í útvarpssal.
Bergþór Pálsson og Sólrún
Bragadóttir syngja íslensk og
erlend lög. Lára Rafnsdóttir
leikur á píanó.
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
O
LU
<
cr
<
<
o
LLl
<
cc
<
<
<
cc
LU
<
*
<
o
LU
<
cr
LU
<
*
<
Rjómalöguð kjörsveppasúpa.
Gratineraðir sjávarréttir í búttudeigi.
Graflax m/sinnepsósu og ristuðu brauði.
Pönnusteikt nautafilet m/kryddsmjöri.
Gljáður Hamborgarhryggur m/rauðvínssósu.
Innbakað lambalœri m/bökuðum kartöflum og
blómkáli.
Desert: Sherryrjómarönd.
Hátíöarmaturinn er framreiddur kl. 11.30—14 og
svo aftur kl. 17—21 á nýársdag.
rVeröur opiö nýársdag
frá kl. 10—22
Súpa dtgiim: Frönsk lauksupa
Fiakréttir
Djúpsteikt fiskflök „Orly"
Rækjukokteill m/ristuöu brauöi.
STEIKUR:
Turnbauti „BernaiM** m/ristuöum sveppum og hrásalati.
Ensk buffsteik m/lauk, soönum kartöflum og maiskornum
Mfnútusteik m/ristuöum sveppum og kryddsmjöri.
Lembegrillsteik m/ristuöum ananas.
Grillsteikter lembekóteiettur m/kryddsmjöri og hrásalati.
Glóóersteiktur kjúklingur m/frönskum kartöflum,
rjómasveppasósu og hrásalati.
MULAKAFFI ER ALLTAF I LEIDINNI — MULAKAFFI ER ALLTAF I LEIDINNI — MULAKAFFI ER ALLTAF I LEIÐINNI — MULAKAFFI ER ALLTAF I LEIDINNI — MULAKAFFI ER ALLTAF I LEIDINNI