Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 4
1. í upphafí ársins var ráðinn nýr þjóð- leikhússtjóri. Hann heitir: a) Sveinn Einarsson b) Þórhallur Sigurðsson c) Gísli Alfreðsson d) Halldór Laxness 2. „Hótel Borg rýmd ..." segir í fyrir- sögn í janúar. Var hún rýmd: a) vegna sprengjuhótunar b) vegna starfsliðsins c) vegna eldvarnareftirlits d) vegna íkveikju 3. „Samningur er tryggir framtíð borg- arinnar'* — segir Davíð Oddsson, borgarstjóri. Var það í tilefni af: a) sölu Ikarus-strætisvagnanna b) samningi um kaup á heitu vatni frá Hafnarfírði c) samningi ríkisins og borgarinnar um Keldnaland d) samningi um að höfuðborgar- svaeðið yrði eitt sveitarfélag 4. „Háskaleg aðför að Reykjavík og sjálfstæði hennar.“ Hver sagði og f tilefni af hverju? a) Adda Bára Sigfúsdóttir vegna forstjóraráðningar hjá BÚR b) Sólrún Gísladóttir þegar Al- bert Guðmundsson hætti í borgarstjórn c) húsmóðir í Vesturbænum þegar átti að hætta að sýna Dallas d) Davíð Oddsson um lögbann Verðlagsstofnunar við hækkun fargjalda SVR 5. Á árinu varð vart við sérkennilegt dýr í höfninni á Rifi. Um var að ræða: a) hest b) rostung c) mink á veiðibjölluveiðum d) háhyrning 6. Hver er „Valli víðfórli“? a) lukkudýr hljómsveitarinnar Stuðmanna b) leynivopn ríkisstjórnarinnar gegn aðsteðjandi kreppu c) rostungur sem ferðaðist til fs- lands d) formaður leiðsögumannafé- lagsins 7. Samkvæmt frumvarpi til nýrra kosn- ingalaga á að: a) fjölga þingmönnum upp í 63 b) fækka þeim niður í 49 c) veita þeim sjálfkrafa fálkaorð- una þegar þeir komast á þing d) æviráða þá 8. Talsverðar deilur urðu um skipan nýs flugmálastjóra. Var það vegna þess að: a) hinn nýskipaði kynni ekki að fljúga b) væri framsóknarmaður c) vildi leggja niður flug á íslandi d) var skipaður gegn meðmælum Flugráðs 9. Video-Son hætti útsendingu á árinu. Það var vegna: a) eindreginna tilmæla íbúanna í Breiðholti b) ríkisvaldið hótaði málssókn c) samkeppnin varð þeim um megn d) einkaréttur Ríkisútvarpsins var afnuminn 10. í fréttum í blöðum á árinu var skýrt frá ráði handa konum við barnleysi. Það var: a) að komast í kynni við karl- mann b) fara í hnattferð c) fá sæði úr dönskum sæðis- banka d) varast feitmeti 11. Þríburar fæddust á árinu. Voru þeir frá: a) Eskifirði b) Djúpavogi c) Selfossi d) Eyrarbakka 12. Sameinað Alþingi felldi með eins at- kvæðis mun að mótmæla hvalveiði- banni. Astæðan var: a) ótti við áhrif á íslenskan fisk- markað í Bandaríkjunum c) djúptækar siðferðilegar ástæð- ur c) efnahagsvandi þjóðarinnar d) fordæmi fyrri kynslóða Þátttakendur i fegurðarsamkeppni íslands 1983 eru samankomnir á þessari mynd og fyrir einni þeirra átti fyrir að liggja að verða kjörin fegurðardrottning íslands 1983. Hún er a) þriðja frá vinstri c) fyrir aftan og sést ekki b) þriðja frá hægri d) stödd erlendis þegar myndin var tekin 47. Þessi sveit íslendinga gat sér frægðarorð á erlendum vettvangi. Það var fyrir a) kökuát c) aflraunir b) skák d) tónlist 13. Vörubflstjórar efndu til mótmæla- aksturs við Alþingishúsið 1 mars. Þeir voru að mótmæla: a) fjölgun þingmanna b) bruðli með opinbert fé c) nýjum skatti d) lágum launum alþingismanna 14. í byrjun mars strandaði bátur við Stigahlíð í ísafjarðardjúpi. Hann héL- a) ófeigur III. b) Hafrún c) Hólmavík d) Árni Valur 15. Flugvélar Flugleiða hlutu nafn á ár- inu. Öll nöfnin eiga eitthvað sameig- inlegt. Það er: a) þau hefjast öll á því sama b) þær eru nefndar eftir fuglum d) þau er öll að finna í fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness d) þau enda öll á fari 16. Innbrotsþjófur á ferð í Garðabæ um mitt sumar skildi eftir minjar um veru sína á innbrotsstað. Hann skildi eftir: a) fingraför b) gervitennur c) trésög d) konuna sína 17. Steingrímur Hermannsson sagði fyrir kosningarnar í vor: a) við munum þrefalda fylgi okkar b) okkur hefur lengi langað til þess að losna úr þessari stjórn c) maður skyldi aldrei treysta kommúnistum d) mig langar að verða forsætis- ráðherra 18. Hagvangur framkvæmdi skoðana- könnun á fyrrihluta ársins, þar sem spurt var hver væru helstu vandamál fslendinga. Flestir reyndust á því að það væri: a) verðbólgan b) áfengisvandamálið c) kvennaframboðin d) unga kynslóðin 48. 19. Hvað er á myndinni? a) fastagestur í sundlaugunum c) selur b) rostungur d) síðasti golþorskurinn „fsland tók og fsland gaf“ sagði: a) fjármálaráðherra á Alþingi um nýjar skáttaálögur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.