Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.12.1983, Blaðsíða 24
Hinn árlegi áramótafagnaður okkar fer fram í Hollywood í kvöld. Húsið opnað kl. 23 og er opið tíl kl. 4. Það verður aö vanda mikið um dýrðir og allir veröa í miklu formi. Gestir fá hatta, knöll og borið verður fram lótt snarl. NÝÁRSDAGUR Þá opnum við kl. 10 og dönsum til kl. 2. Við bjóðum alla velkomna til okkar um áramótin um leiö og við óskum landsmönnum öllum gleðilegs árs og þökkum allar ánægjustundir liðinna ára. H0LUW00D MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 Anna Bára sýnir sólódansinn. Bjóðum upp á hinn vinsæla Skiphólsmjöð. Gamlárskvöld Áramótagleði í Skiphól Áramótagleðin verður í Skiphól á Nýársnótt og hefst kl. 1 eftir miðnætti með stanslausu fjöri til kl. 4. Hljómsveit- in Upplyfting sér um að allir skemmti sér. Áramótahatt- arnir eru innifaldir í miðaverði. Miöasala er hafin í skrifstofu Skiphóls og verða miðar seldir alla virka daga milli kl. 14—15. Tryggið ykkur miöa tímanlega. Uppselt er í öllum veitingasölum Hótel Sögu á Nýárskvöldi. Við sendum landsmönnum öllum bestu óskir um farsælt komandi ár og þökkum ánægjuleg kynni á liðnum árum. Sími 85090 VEITINGAHUS HÚS GÖMLU DANSANNA. Fögnum nýju ari 1 Artuni nýársdag 1984 Hljómsveitin Drekar leika fyrir dansi ásamt söngkonnni Mattý Jóhanns. Miðapantanir og borð tekin frá í síma 85090 kl. 11 — 15, í dag. Gleðilegt ár Suðmundur Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. Skála fell ■æ>IMIIS¥EL'& daga í desember Súpa fiskréttur og kaffi aðeins kr. 150,- Súpa kjötréttur kaffi aðeins kr. 200,- Kaffihlaðborð kr. 115,- loríoti RESTAURANT AMTMANNSSTÍGUR 1 TEL. 13303 VEITINGAHUSÍD SKIPfe ffirIUn sér um fjörið. Opið í kvöld frá kl. 01—04. Muniö hinn frábœra smáréttarmatseöil. IsQIsIsIsIsIsIsIsSIsIsIsSIsíIbíIsIsIsIsI? 1 Siýtúll I 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 lg ig 0 Opið frá kl. 10—03 0 0 Aðgangseyrir kr. 150.- 0 Diskotek. yg 000000000000000000000 l Bone Symphony 0 Hljómleikar eins og þeir gerast bestir. 0 Hljómsveitina skipa: |QJ Jakob M„ Ragnhildur G„ Scott Wilk og Marc Levinthal. GAMLÁRSDAGU Árshátíð Vélstjórafélags íslands og kvenfélagsins Keöjunnar veröur haldinn laugardaginn 7. janúar aö Hótel Loft- leiöum. Miöasala og boröapantanir veröa þriöjudag- inn 3. janúar frá 1—5 aö Borgartúni 18. Skemmtinefndin. HITTUMST I HOLUWOOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.